Pressan - 15.10.1992, Page 29

Pressan - 15.10.1992, Page 29
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 15. OKTÓBER 1992 29 ATHUGASEMDIR Leiðrétting við gamlafrétt Hinn 28. febrúar 1991 birtist frétt í RESSUNNI þess efnis að Þórir Hall- grímsson, skólastjóri Kársnesskóla, væri í miklum vanda vegna rannsóknar Fræðsluskrifstofu Reykjaness á stjóm og kennsluháttum skólans. Átti rannsóknin að hafa leitt til þess að hann neyddist til að segja starfi sínu lausu. Lögmaður Þóris, Guðni Á. Haraldsson hrl., stefndi forsvarsmönnum PRESS- UNNAR vegna ofangreindra ummæla fyrir Bæjarþingi Reykjavíkur. Nú hefur náðst sátt milli aðila þessa máls. Þar sem frétt PRESSUNNAR frá 28. febrúar 1991 um Þóri Hallgrímsson skólastjóra var alfarið röng var birt leið- rétting íblaðinu 14. mars 1991. Af hálfu PRESSUNNAR er Þórir enn beðinn vel- virðingar á þeim ummælum sem fram komu í blaðinu 28. febrúar; þau voru röng og algerlega úr lausu lofti gripin. Ritstj. & "íðustu misserin hefur starfað á Lista- safni íslands Þorgeir Ólafsson, listffæð- ingur og kunnur út- varpsmaður sem starf- aði um árabil á Ríkisút- varpinu. Þorgeir hafði reinnig hönd í bagga skipulagningu í Hafnar- firði. Hann hverfur nú úr vistinni hjá Beru Nordal, því hann hefur verið kvaddur til starfa í lista- og safnadeild menntamálaráðuneytisins... r*- GÆÐAFLISAR >* A GÓÐU VERÐI ■n..i....n ! 'i' i r i ——i——j————i— —j. -i (——1—í—i-^4 i— 1 \i- Slórhöffla 17, viö Gullinbrú sími 67 48 44 Odýrm en í útlöndum Síúusiu söhiúm í Jenettof mUnum. Hltlú at óirrum tetnaði. C \ S: benetíon V__________ markaðurinn, Skiphoiti 50c. 25% VERÐLÆKKUN á VCH 81 Hl Fl Nicam stereo myndbandstæki frá Verð áður 73.200,- Afsl. 18.300,- Nú 54.900 Takmarkað magn [K\ Æ7 Smhat Bp MUNALÁN ÞINN LYKILL - ER ÞEIRRA LYKILL Bætum aðstöðu geðsjúkra til vinnu - til búsetu Upplýsinga- og söfnunarsímar 14460 - 613636 - 612800 TÓKSTU EFTIR VERÐIÆKKUNMIMI MOTOROLA FARSÍMUM FRAMAR í BLAÐINU?

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.