Morgunblaðið - 30.04.2004, Síða 5

Morgunblaðið - 30.04.2004, Síða 5
edda.is Ræktaðu garðinn þinn Stóra garðabókin er langstærsta verk sem komið hefur út hérlendis um garðyrkju. Á meistaralegan hátt sameinar hún fræðilega nákvæmni og einfalda framsetningu efnisins. Bókin hentar því vel fólki sem langar að spreyta sig á garðrækt í fyrsta sinn, en jafnframt er hún mikil fróðleiksnáma fyrir alla þá sem búa að langri reynslu í garðyrkju. Þessi alfræði garðeigandans hefur verið ófáanleg um skeið en er nú aftur komin í verslanir og býðst öllum sem vilja rækta garðinn sinn á ótrúlegu verði. Athugið að upplagið er takmarkað. Í Stóru garðabókinni er fjallað um ræktun og umhirðu allra plantna: tré, runna, rósir, fjölæringa, sumarblóm, lauka, steinhæðaplöntur og margt fleira. Áreiðanlegar og handhægar upplýsingar sem leið- beina öllum gróðurunnendum við garðyrkjustörfin. Takmarkað upplag! 540 blaðsíður 3000 litmyndir 300 teikningar Loksins fáanleg aftur! Allt um skipulagningu garða Skýr og góð ráð um ræktun og umhirðu allra helstu plantna Hvenær og hvernig á að klippa runna og tré? Vinnubrögðum lýst í smáatriðum með skýringarmyndum Leiðbeiningar um ræktun í garðskálum og sólstofum Ótrúlegt tilboðsverð kr. 4.990 Upphaflegt verð kr. 9.990

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.