Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 41
Kaffihúsamessur í Kjalarnes- prófastsdæmi, Keflavík og Bessastaðahreppi! SÖNGHÓPUR frá Vestmannaeyjum, ásamt prestum, stendur fyrir kaffihúsamessum í Kjalarnesprófasts- dæmi. Föstudagskvöldið 30. apríl kl. 22.30 verður haldin kaffihúsamessa í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi. Húsið verður opnað kl. 22. Stjórnandi sönghópsins er Ósvaldur Freyr Guðjónsson. Sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir prestur í Keflavík og sr. Þorvaldur Víðisson prestur úr Eyjum leiða stund- ina. Laugardagskvöldið 1. maí kl. 20.30 verður haldin kaffihúsamessa í Samkomusal Bessastaðahrepps, annarri hæð. Húsið opnað kl. 20. Stjórnandi söng- hópsins er Ósvaldur Freyr Guðjónsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik Hjartar og sr. Þor- valdur Víðisson leiða stundina. Mikil lofgjörð, frábært tónlistarfólk, guðsorð boð- að á sérstakan máta í góðu samfélagi. Aðgangur ókeypis, kaffi á könnunni. Fjölmennum á einstaka viðburði í Kjalarnesprófastdæmi. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kaffisala Kristni- boðsfélags kvenna HIN árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verð- ur í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58 laug- ardaginn 1. maí kl. 14–18. Þar verða að vanda ljúfar kræsingar á boðstólum sem gott er að renna niður með kaffisopanum. Allir eru hjartanlega velkomnir og mun ágóðinn renna til kristniboðsins. Kristniboðsfélag kvenna er elsta kristniboðsfélag á landinu og fagnar hundrað ára afmæli sínu í haust. KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 41 GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Brids- aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deildarstarf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á Sléttunni, Uppsölum 3. Krakk- ar á aldrinum 8–12 ára velkomnir. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kaffi- húsamessa verður í Kirkjulundi, safn- aðarheimili Keflavíkurkirkju, kl. 22.30. Kaffihúsamessuhópur Landakirkju undir stjórn Ósvalds Freys Guðjónssonar sér um alla tónlist. Prestar sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir og sr. Þorvaldur Víð- isson. Kaffihúsamessa laugardag í Sam- komusal Bessastaðahrepps í Garða- prestakalli. Prestar sr. Hans Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik Hjartar og sr. Þorvaldur Víðisson. Keflavíkurkirkja. Kaffihúsamessa í Kirkjulundi kl. 22.30. Heimsókn frá kaffihúsahópi Landakirkju í Vestmanna- eyjum. Akureyrarkirkja. Hádegistónleikar í dag, laugardag, kl. 12. Eyþór Ingi Jónsson, organisti, leikur verk eftir Bach, Mend- elssohn og Bond. Aðgangur ókeypis. Tónleikar kl. 21. Kristján Kristjánsson (KK). Aðgangur ókeypis. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 10–18 okkar vinsæli flóamarkaður opinn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas. 13–16 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 13–16 ára velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. Kirkja sjöunda dags aðventista: Föstudagur: Fyrirlestur kl. 18.30 í Að- ventkirkjunni, Ingólfsstræti 19. Laugardagur: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guð- þjónusta kl. 11. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guð- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Sigríður Kristjánsdóttir og Amicos-hópurinn. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan í Reykjavík: Echos-sam- koma. Tónlistar- og lofgjörðarsamkoma kl. 17. Mánudagur: Biblíufræðsla í Loftsalnum, Hólshrauni 3, kl. 19. Safnaðarstarf It’s how you live Til sölu rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð á Snorrabraut 36 - snýr einnig að bakgarði við Laugaveg. Algjörlega gegnumtekin af fagmönnum, s.s. nýjar lagnir fyrir skolp, heitt og kalt vatn, nýir ofnar, ný gólfefni, ný eldhúsinnrétting, nýjar hurðir, nýtt á baði, rafmagn, ný málað o.fl. o.fl. Verð 9,9 millj. Veðbandalaus. Möguleiki á að taka bíl á uppítökuverði sem innborgun og góð lán. Jón Egilsson hdl., sími 568 3737 og 896 3677 101 Reykjavík Sýndir verða m.a. 4 öxla aldrifsbíll með palli og 3 öxla aldrifsdráttarbíll með loftfjöðrum ásamt fleiri vörubílum. Vagnhöfða 1-3, 110 Reykjavík, sími 567 7100 Man vörubílasýning á Vagnhöfða 1 laugardaginn 1. maí frá kl. 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.