Morgunblaðið - 30.04.2004, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Íslandsmótið í tvímenningi
Á síðasta ársþingi BSÍ voru
samþykktar allmiklar breytingar á
fyrirkomulagi mótsins. Spilarar
vinna sér rétt til þátttöku í úrslit-
unum skv. kvóta svæðasamband-
anna og árangri svæðanna í úrslit-
um síðasta árs.
Mótið er nú tvískipt:
Spilaðar eru 3 lotur hipp-hopp
barometer, 3 spil x 10 umf.
Raðað í hópa eftir stigum.
1. lota föstudagur kl. 15–19
2. lota föstudagur kl. 20–24
3. lota laugardagur kl. 11–15
24 efstu pör halda áfram, baro-
meter 4 spil x 23 umf. með carry-
over. Pör taka með sér 15% af
skori úr fyrri hluta móts.
Spilað með skermum.
1.–10. umf. laugardagur kl. 17– 3.30
11.–23. umf. sunnudagur kl. 11–18.30
Spilað er í Síðumúla 37.
Formenn svæðasambanda eru
minntir á að skila inn staðfestum
keppendalista í síðasta lagi þriðju-
daginn 27. apríl kl. 17.
Núverandi Íslandsmeistarar eru
bræðurnir Anton og Sigurbjörn
Haraldssynir.
Bridsfélag Reykjavíkur
Nú er lokið 1. kvöldinu í síðustu
keppni tímabilsins hjá Bridsfélagi
Reykjavíkur. Spilaður er butler -
tvímenningur og er staðan eftir 9
umferðir af 29 þannig:
Ljósbrá Baldursd. – Matth. Þorvaldss. 81
Guðm. Sv. Herm. – Ásmundur Pálsson 60
Sigurður Vilhjálmss. – Vilhjálmur Sig. 47
Júlíus Sigurj. – Ragnar Hermannss. 40
Ekki verður spilað hjá Brids-
félagi Reykjavíkur föstudaginn 30
apríl vegna Íslandsmótsins í tví-
menningi sem fer fram um
helgina.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK, Gullsmára,
spilaði tvímenning á 14 borðum
mánudaginn 26. apríl. Meðalskor
264. Efst voru:
NS
Karl Gunnarsson – Ernst Backman 332
Guðmund. Guðveigs – Guðjón Ottoss. 308
Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 306
Sigtryggur Ellerts – Þórarinn Árnas. 303
AV
Elís Kristjánsson – Ruth Pálsdóttir 316
Björn Björns. – Sigríður Gunnarsd. 314
Steindór Árnas. – Tómas Sigurðsson 310
Sigríður Sigurðar. – Sigurður Björns. 287
Þennan dag varð FEBK-klúbb-
urinn okkar 5 ára og bauð hann
spilurum uppá kaffi og með því í
tilefni dagsins.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Síðasta mánudagskvöld, 26. apr-
íl, var spilaður eins kvölds Howell-
tvímenningur með þátttöku 14
para. Spilað var um verðlaun fyrir
efsta sætið og meðalskor 165.
Lokastaða efstu para varð þannig:
Geirlaug Magnúsdóttir – Torfi Axelss. 194
Anna G. Nielsen – Guðlaugur Nielsen 182
Unnar Atli Guðm. – Óli B. Gunnarss. 175
Heimir Tryggvas. – Gísli Tryggvason 167
Árni Már Björnss – Hjálmar S. Pálss. 164
Leifur Kr. Jóhanns. – Már Hinrikss. 159
Næsta mánudagskvöld, 3. maí,
verður aftur spilaður eins kvölds
tvímenningur og spilað um verð-
laun fyrir efsta sætið.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Uppsláttur húsa og þaka — er með nýleg mót.
Upplýsingar í síma 698 2261.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
verslunar-, skrifstofu-, þjónustu-, lager- og
iðnaðarhúsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
fasteignafélag.
Vefsíða okkar er www.kirkjuhvoll.com
Uppl. veitir Styrmir Karlsson í síma 899 9090.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Ársfundur
Eftirlaunasjóðs FÍA
Ársfundur verður haldinn í dag, föstudaginn
30. apríl 2004, í þingsal 1 á Hótel Loftleiðum
kl. 15.00.
Stjórnin.
Hestamannafélagið
Fákur
Vorhátíð hestamanna
verður haldin í Reiðhöllinni Víðidal
dagana 30. apríl-2. maí.
Dagskrá:
Föstudagur 30. apríl, sýning kl. 21.00,
miðaverð kr. 1.500.
Laugardagur 1. maí, sýning kl. 21.00,
miðaverð kr. 2.500.
Laugardagur 1. maí, sölusýning kl. 14.00,
aðgangur ókeypis.
Sunnudagur 2. maí, kennslusýning Hólaskóla
kl. 14.00, miðaverð 1.000.
Miðasala hefst í Reiðhöllinni fimmtudaginn
29. apríl kl. 15.00 og föstudaginn 30. apríl
kl. 15.00.
Miðasölusími 567 0100.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 53, fastanr. 212-5427, Þingeyri, þingl. eig. Sigmundur
F. Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 4. maí
2004 kl. 14:00.
Hafnarstræti 24, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf., þrotabú,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, þriðjudaginn 4. maí
2004 kl. 14:00.
Hlíðarvegur 33, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Sam-
úelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 2004
kl. 14:00.
Lyngholt 4, fnr. 211-9972, Ísafirði, þingl. eig. Júlíus Símon Pálsson
og Konný Björk Viðarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Ísafjarðarbær, Karl K. Karlsson hf., Og fjarskipti hf. og Tryggingamið-
stöðin hf., þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 14:00.
Mjallargata 1, fnr. 212-0042, Ísafirði, þingl. eig. Sjálfsbjörg Ísafirði,
gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 14:00.
Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll Sigurður Önundarson, gerðarbeið-
andi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 4. maí 2004
kl. 14:00.
Pólgata 6, 0301, Ísafirði, þingl. eig. Hrafnhildur Skúladóttir og Bjarki
Arnarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí
2004 kl. 14:00.
Pramminn Fjölvi ÍS, skskr.nr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., gerðar-
beiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 14:00.
Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 14:00.
Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf.,
þrotabú, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, þriðjudaginn
4. maí 2004 kl. 14:00.
Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi,
sýslumaðurinn á Ísafirði,
29. apríl 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brimslóð 2, Blönduósi, (fnr. 213-6752) þingl. eig. þb. Klampenborg-
stúdíó-íbúðal. ehf / skiptastj. Brynjar Níelsson, hrl., Lágmúla 7, Rvík,
talin eig. skv. kaupsamn. Haukur Örvar Weihe, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Páll Vídalín Valdimarsson, mánudaginn 3. maí
2004, kl. 10:00.
Fífusund 11, Hvammstanga, (fnr. 213-3830) þingl. eig. Kristín
Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendandi Ingvar Helgason hf., mánudag-
inn 3. maí 2004, kl. 11:30.
Gröf, Húnaþingi vestra, (fnr. 146-610), þingl. eig. Skúli Ástmar
Sigfússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupfélag Vestur-Hún-
vetninga, Landssími Íslands hf., Lánasjóður landbúnaðarins og
Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 3. maí 2004 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
29. apríl 2004.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lög-
regluvarðstofunni, Snæfellsbæ föstudaginn 7. maí 2004
kl. 11.00:
R15674 SF-538 TN-379 XY-745
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Multivac steikingarlína.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
29. apríl 2004.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Borgarbraut 2, lög-
regluvarðstofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 7. maí 2004
kl. 15.00:
NN-505 P-2070 PI-139 RI-520 RS-018 TA-960
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
29. apríl 2004.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Hrannarstíg, lögreglu-
varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 7. maí 2004
kl. 13.00:
OT-141 PS-916 SJ-339 YA-560
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Snæfellinga,
29. apríl 2004.
ÝMISLEGT
Frímerki - Mynt - Seðlar
Uppboðsaðili AVNUMISMATICS &
PHILATELY leitar efnis til uppboðs eða
kaups: frímerki, umslög, mynt, seðla,
póstkort, minnispeninga, gömul skjöl
o.m.fl.
Selfossi — Hótel Selfoss
lau. og sun., 1. og 2. maí
frá kl. 12—19.
Opið daglega á Austurströnd 8,
Seltjarnarnesi, sími 694 5871.
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
María Sigurðardóttir miðill verð-
ur með skyggnilýsingafund
sunnudaginn 2. maí kl. 20.30 í
húsi félagsins á Víkurbraut 13,
Keflavík.
Húsið verður opnað kl. 20.00.
Aðgangseyrir við innganginn.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfsuppbygging
- heilun/
hugleiðsla.
Áruteiknun
Miðlun
Fræðsla
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Upplýsingar í síma 553 8260
fyrir hádegi.
I.O.O.F. 12 1854308½ Dd
I.O.O.F. 1 1854308 Fl.
Fundur Parísar, félags þeirra
sem eru einar/einir, verður
haldinn laugardaginn 1. maí
kl. 11.30 f.h. á Kringlukránni.
Stjórnin
www.paris.is
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Borgartangi 2, 0201, 50% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Frímann
Ægir Frímannsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Sport-
menn ehf, þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 11:00.
Flugumýri 16d, 0104, Mosfellsbær, þingl. eig. Plús og Mínus ehf.,
gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 4. maí 2004 kl. 10:30.
Nökkvavogur 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Gunnþór Hö-
skuldsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Og fjarskipti hf,
þriðjudaginn 4. maí 2004 kl. 14:30.
Skeifan 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Tómas & Dúna ehf, gerðarbeið-
endur Íslandsbanki hf og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. maí
2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. apríl 2004.
UPPBOÐ
ATVINNA
mbl.is