Morgunblaðið - 30.04.2004, Side 55

Morgunblaðið - 30.04.2004, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 55 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL www .regnboginn.is FRUMSÝNING FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is 1. maí Le'Sing 8. maí Robert Wells og Le'Sing 15. maí Le'Sing 19. maí Lokahóf HSÍ „Í svörtum fötum” 28. maí Listahátíð, Klezmer Nova 29. maí Ungfrú Ísland 30. maí Listahátíð, Susan Baca 31. maí Listahátíð, Susan Baca 5. júní Sjómannadagshóf Brimkló og Kalli Bjarni - framundan... Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n eh f/ 44 96 Robert Wells Magnaðir rokktónleikar Heimsfrægur píanisti, skemmtikraftur, söngvari og lagahöfundur Laugardaginn 8. maí Aðeins þetta eina skipti ! Sæti á svæði A í mat kr. 6.900 Sæti á svæði B í mat kr. 6.100 Stæði á svölum á tónleika ................. kr. 3.500 Hægt að skoða og hlusta á tóndæmi á Netinu, wellsmusic.se Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló. Stórdansleikur hljómsveitin MIÐVIKUDAGINN 19. MAÍ ÍSVÖRTUMFÖTUM Guðmundur Hallvarðsson Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Öll laugardagskvöld! „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Blóðbaðið nær hámarki. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 16Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk www.laugarasbio.is FRUMSÝNING FRÁ HANDRITAHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING PÖR setja svip sinn á lista tímaritsins People yfir 50 fallegustu manneskjur heims árið 2004. Þar eru m.a. leikarahjónin Jennifer An- iston og Brad Pitt. „Ég leit óheppilega út þegar ég var ung- lingur,“ segir Aniston í viðtali við tímaritið. „Mér fannst ég aldrei vera falleg, aldrei.“ Hún segir að þau Pitt reyni nú mjög að eign- ast barn og hafi innréttað barnaherbergi í nýju húsi sínu. Hjónin og sjónvarpsstjörnurnar Jessica Simpson og Nick Lachey komast einnig á listann, sem og tvíburarnir Mary-Kate og Ashley Olsen, sem njóta mikilla vinsælda með- al yngstu kynslóðarinnar. Aðrar systur, fyr- irsæturnar Alexandra og Theodora Richards, eru á listanum en þær eru dætur Keith Richards, gítarleikara Rolling Stones. Leikkonan Halle Berry kemst á listann, áttunda skiptið í röð og jafnar met stöllu sinnar, Juliu Roberts. Nicole Kidman er þar í sjötta skipti og landi hennar, Ástr- alinn Hugh Jackman, er á listanum fjórða árið í röð. Fallegasta fólkið að mati tímaritsins People Pör setja svip sinn á listann Reuters Brad Pitt og Jennifer Aniston eru eitt paranna á listanum. MIÐASALA á aukatónleika bandarísku rokk- hljómsveitarinnar Pixies, sem verða í Kaplakrika þann 25. maí, hefst kl. 9 í dag. Miðar verða seldir í verslunum Skífunnar á höfuðborgarsvæðinu, Penn- anum/Bókabúð Andrésar – Akranesi, Hljóðhúsinu – Selfossi, Pennanum Glerártorgi – Akureyri og á www.icelandair.is /haenan. Það er Hr. Örlygur sem heldur tónleikana en upp- selt varð á skotstundu á tónleika sveitarinnar 26. maí. Pixies reis formlega upp frá dauðum nú um miðj- an aprílmánuð og er nú komin á fullt í spilerí um víð- an völl. Sveitin er nú í Bandaríkjunum þar sem við- tökur hafa verið svo góðar og eftirspurnin það mikil að búið er að bæta við haugi af tónleikum í haust og næsta vetur. Og gagnrýnendur hafa almennt tekið endurkomunni fagnandi og hælt Pixies fyrir það að virka einmitt ekki eins og afturgöngur, líkt og svo margar sveitir gera þegar þær rísa upp frá dauðum, sbr. mislukkaða endurkomu tveggja goðsagna- kenndra sveita sem teljast til helstu hetja Pixies og fyrirmynda – Sex Pistols og The Velvet Under- ground. Á tónleikunum í Bandaríkjunum hefur Pixies mestmegnis verið að leika gömlu góðu slagarana, lög af plötunum fimm sem sveitin gaf út á meðan hún starfaði. Einnig hafa þó einhver ný lög fengið að læðast með og fer þeim væntanlega fjölgandi eftir því sem sveitin leikur meira saman. Hr. Örlygur stendur jafnframt fyrir tónleikum með Kraftwerk í Kaplakrika 5. maí og kemur fram í tilkynningu að enn séu til miðar á þá tónleika. Aukatónleikar Pixies Miðasala hefst í dag Hljómsveitin Pixies endurborin á tónleikum í Bandaríkjunum á dögunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.