Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 57
HINN 19. maí næstkomandi ætlar
hinn heimsfrægi Sasha að troða
upp í Nasa á Party Zone kvöldi.
Það er hægt að segja það tæpi-
tungulaust að Walesverjinn Sasha
er einn af fremstu plötusnúðum
heims í dag en hann hóf feril sinn
seint á níunda áratugnum. Hann
varð svo heimsfrægur er Renaiss-
ance gaf út blandplötu með honum,
sem var ein sú fyrsta sinnar teg-
undar. Auk þess að hafa gert
ógrynni slíkra platna (m.a. hinar
þekktu Northern Exposure ásamt
félaga sínum John Digweed) hefur
hann endurhljóðblandað listamenn
eins og Madonnu, Pet Shop Boys,
Chemical Brothers, gusgus ásamt
því að semja eigið efni.
Ný blandplata með Sasha,
Involver, kemur út 14. júní á Global
Underground merkinu.
Forsala fer af stað 5. maí
Sasha spil-
ar á Nasa
19. maí
Sasha
KEFLAVÍK
Kl. 6. Með ísl tali
AKUREYRI
kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 4. Með ísl tali
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl tali
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
SV. MBL
VE. DV
F r u m s ý n d e f t i r 7 d a g a
Fyrsta stórmynd sumarssins
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.12 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
Tær snilld.
Skonrokk.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.30.B.i.12 ára
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl.4. Ísl texti
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 8.30. B.i.12 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday
Frábær gamanmynd um
Dramadrottninguna Lolu sem er
tilbúin að gera ALLT til að hitta
„idolið“ sitt!
FRUMSÝNING FRUMSÝNINGFRUMSÝNING
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.40, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.
Kvikmyndir.is
Kötturinn
með hattinn
AKUREYRI
kl. 6, 8 og 10.
FRUMSÝNING
Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum.
Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the
Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale),
Naomi Watts (The Ring),
og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine).
Í KVÖLD og á morgun verður haldin dans-
tónlistarhátíð á Kapital þar sem í fararbroddi
verða David Holmes og Nightmares og Wax,
miklar kanónur í heimi raf- og danstónlistar.
Ásamt þeim leikur fjöldi innlendra tónlistar-
manna en þeir eru Midijokers, Delphi, Margeir,
Alfons X/ Reynir, Kalli, Lelli, Gunni Ewok, Ingvi, Bjössi
Brunahani og fleiri. Þeir sem standa að þessu „mini-
festivali“ eru hr. Örlygur, Breakbeat.is og BeatKamp.
Í tilkynningu frá aðstandendum segir að fletir flestra
geira danstónlistarinnar verði handfjatlaðir á hátíðinni.
Allt frá „hugljúfu húsi, pumpandi progressive til dúndr-
andi drum’n’bass.“
Holmes og Wax
David Holmes er að verða að goðsögn innan dans-
tónlistarheima, ekki hvað síst vegna þess hversu fjölhæf-
ur hann er. Hann er fyrsta flokks
plötuþeytir en hefur einnig gefið út
frábærar og frumlegar plötur eins og
Let’s Get Killed frá 1997 ásamt því að
gera tónlist við kvikmyndir (t.d. Out of
Sight, Oceans Eleven og Analyze
That). Blandplötur eru þá margar og
hann hefur stjórnað upptökum fyrir
sveitir eins og Manic Street Preachers
og Primal Scream.
Nightmares On Wax (George Evel-
yn) var ein fyrsta sveitin til að vekja
athygli hjá hinni framsæknu útgáfu
Warp og hafa nokkrar N.O.W. breið-
skífur komið út á þeirra vegum , t.d. hin
snilldarlega Carboot Soul (’99).
N.O.W. spila mjúka og seiðandi raftóna þar sem
elektró, hipp hopp og „chill out“ kemur allt við sögu.
Reykjavík Wakeup Call – danstónlistarhátíð í Reykjavík
David Holmes
og Night-
mares on Wax
Aðgangseyrir er 1.500 krónur hvert kvöld við dyr.
Hægt er að kaupa miða fyrir báða dagana í 12 Tónum
og kostar miðinn 2.000 krónur. Hátíðirnar hefjast
klukkan 22.00.
arnart@mbl.is
David Holmes
!"#
$
% %
% & '"
$
( $
')
** +,
!" #"$%&'& ()))* +&,