Morgunblaðið - 30.04.2004, Page 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson.
(Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
(Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi ein-
vera eftir Bohumil Hrabal. Olga María
Franzdóttir og Þorgeir Þorgeirson þýddu.
Jón Júlíusson les. (12)
14.30 Miðdegistónar. Sónata nr. 5 eftir
Isaac Aléniz. Albert Guinovart leikur á pí-
anó.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón-
listardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Marteinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Frá tónleikum Bill Evans
og félaga á Montreux jazz hátíðinni
1968.
21.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók
Jóhannesar í listum og menningu. Loka-
þáttur: Hinn æðsti dómur og Ný-
Jerúsalem. Umsjón: Guðni Tómasson.
(Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Gleym mér ei. Umsjón: Agnes Krist-
jónsdóttir.
(Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.30 At Þáttur um allt
sem viðkemur ungu fólki.
Fastir liðir á borð við dót
og vefsíðu vikunnar verða í
hverjum þætti. Umsjón-
armenn eru Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir og Vilhelm
Anton Jónsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kátur (Clifford the
Big Red Dog) (7:20)
18.30 Sumar með Nigellu
(Forever Summer With
Nigella) e. (3:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Stúlkan á sléttunni
II (Beyond the Prairie II)
Bandarísk sjónvarpsmynd
um Lauru Ingalls Wilder
úr Húsinu á sléttunni.
Leikstjóri er Marcus Cole
og meðal leikenda eru
Meredith Monroe, Konst-
antin Selivanov og Walt
Goggins.
21.50 Kvöldstund með
Jools Holland (Later with
Jools Holland) (2:6)
23.00 Dýrlingurinn (The
Saint) Bandarísk spennu-
mynd frá 1997. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en tólf ára. Leikstjóri er
Philip Noyce og aðal-
hlutverk leika Val Kilmer
og Elizabeth Shue.
00.55 Ástarhugur (Loving
You) Ný bresk sjónvarps-
mynd. Fráskilin tveggja
barna móðir verður ást-
fangin af sálfræðingi. Allt
leikur í lyndi þangað til
hann er sakaður um kyn-
ferðisofbeldi gagnvart
börnum. Leikstjóri er
Jean Stewart og aðal-
hlutverk leika Niamh Cus-
ack og Douglas Henshall.
02.10 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (þolfimi)
12.40 Rebecca Loos: My
Story (Ástkona Beckhams)
13.35 Jag (15:24) (e)
14.20 Third Watch (10:22)
(e)
15.05 Dawson’s Creek
(1:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(10:22) (e)
20.05 Friends (12:18)
20.30 Two and a Half Men
(14:24)
20.55 American Idol 3
21.40 American Idol 3
22.00 Married to the
Kellys (7:22)
22.25 Undisputed (Hnefa-
leikameistarinn) Aðal-
hlutverk: Wesley Snipes
og Ving Rhames. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.55 Freddy Got Fingered
(Freddy fékk fingurinn)
Aðalhlutverk: Tom Green,
Rip Torn, Marisa Coughl-
an o.fl. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Pootie Tang Aðal-
hlutverk: Lance Crouther,
JB Smoove, Jennifer Coo-
lidge og Robert Vaughn.
Bönnuð börnum.
02.40 Ihaka: Blunt Instru-
ment (Ihaka á vettvangi)
Aðalhlutverk: Temuera
Morrison, Rebecca Gibney
og Linal Haft. 2000. Bönn-
uð börnum.
04.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Gillette-sportpakk-
inn
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Supercross (Rice-
Eccles Stadium)
21.55 Motorworld
22.25 Pretty When You Cry
(Brosað gegnum tárin)
Spennumynd þar sem
kynlíf, eiturlyf og morð
gegna lykilhlutverki. Aðal-
hlutverk: Sam Elliot, Jam-
ie Kennedy og Carlton
Elizabeth. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.55 From Dusk Till Dawn
3: The Hangman’s Daugt-
er (Blóðbragð 3) Alræmd-
ur útlagi, Johnny Madrid,
rænir hinni fögru Esmer-
öldu sem reynist vera hálf-
mennsk. Johnny leitar
hælis á skuggalegum bar
þar sem vampírur ráða
lögum og lofum. Aðal-
hlutverk: Michael Parks,
Temuera Morrison og
Marco Leonardi. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.30 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
Sjónvarpið 21.50 Þekktir tónlistarmenn og hljómsveitir
stíga á svið og taka lagið í þætti Jools Holland. Í kvöld
koma fram The Pretenders, Robert Palmer, Electric Six,
Taraf De Haidouks, Cat Power og söngkonan Skin.
06.00 Last Action Hero
08.10 Three Seasons
10.00 Cosi
12.00 Reversal of Fortune
14.00 Three Seasons
16.00 Cosi
18.00 Reversal of Fortune
20.00 Last Action Hero
22.10 Blow
00.10 The Fast and the Fu-
rious
02.00 Bait
04.00 Blow
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur og
margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður
rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næt-
urvaktin með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Sjávarútvegsmál
Rás 1 12.50 Að loknu hádegis-
útvarpi eru fluttar fréttir af sjávar-
útvegsmálum í þættinum Auðlind á
Rás 1. Þar er meðal annars fjallað
um aflabrögð, vinnslu á sjávaraf-
urðum, sölu- og markaðsmál, hags-
munamál, tæknimál og rannsóknir.
Auðlindin er nú á Netinu og er hver
þáttur aðgengilegur á síðu þáttarins í
eina viku.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af.
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (10:24)
19.25 Friends 4 (9:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(21:25)
20.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Three sisters (Þrjár
systur)
21.40 My Hero (Hetjan
mín)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Gum)
(10:24)
23.40 Friends 4 (Vinir)
(9:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(21:25)
01.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Three sisters (Þrjár
systur)
01.55 My Hero (Hetjan
mín)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Hack Mike sér eftir
því að hafa hjálpað fjár-
hættuspilara sem skuldar
veðmangara peninga.
Marcellus biður mike að
hjálpa sér að góma grun-
aðan morðingja.
21.00 John Doe Í leit sinni
af upprunanum verður
Doe að nota óvenjulega
hæfileika sína að leysa
hrottalegt morð.
21.45 Eyes wide Shut
Dramatísk spennumynd
með Tom Cruise og Nicole
Kidman í aðalhlutverkum.
Cruise leikur lækni sem
kemst að því að eiginkona
hans hafi næstum því hald-
ið fram hjá honum. Við
þessar fréttir gengur hann
í gegnum allsherjar nafla-
skoðun sem leiða hann til
ýmissa uppgvötanna um
sjálfan sig.
00.45 Everybody Loves
Raymond - lokaþáttur
Debra ákveður að bjóða
sig fram sem formaður
foreldrafélagsins en Ray
sem hefur áhyggjur af öllu
fundahaldinu kýs mót-
frambjóðandann. Debra
tapar kosningunni og
kemst að því að Ray hafi
ekki kosið hanaen þagnar
fjótt þegar Ray ber það
upp að hún hafi ekki þóst
þekkja hann. (e)
01.10 The King of Queens
(e)
01.35 Grumpier Old Men
Það virðist ekkert breyt-
ast hjá þeim Max og John,
þeir rífast enn eftir 35 ár,
afinn drekkur og reykir og
enginn hefur hefur náð
þeim stóra. Með aðal-
hlutverk fara Walter
Matthau og Jack Lemm-
on.
03.15 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
STÖÐ 2 sýnir um þessar
mundir áttundu seríuna um
Simpson-fjölskylduna
óborganlegu á hverjum
virkum degi eftir Fréttir og
Ísland í dag. Þátturinn í
kvöld er sá tíundi af 22 og
að venju gengur mikið á hjá
þessari viðkunnanlegu fjöl-
skyldu í Springfield.
Hroturnar í Homer eru
alveg að ganga frá Marge
og hún ákveður að flytja til
Patty og Selmu í dálítinn
tíma í von um smásvefn.
Þær stöllur komast að
því að gamall kærasti
Marge er orðinn fimmti
ríkasti maður Ameríku
og hafa samband við
hann. Artie, sem leikinn
er af Jon Loviz, er enn
sjúklega ástfanginn af
Marge og býður fjölskyld-
unni milljón dollara fyrir
helgi með henni.
Áttunda Simpson-þáttaröðin endursýnd á Stöð 2
The Simpsons er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl. 19.35.
Simpson alla daga
AÐDÁENDUR hinna
fornfrægu þátta Húsið á
Sléttunni ættu að kætast
því í kvöld verður sýnd
myndin Stúlkan á slétt-
unni en hún fjallar um af-
drif hinnar hugljúfu Láru
Ingalls úr þáttunum. Í
Húsinu á sléttunni var
sögð saga landnemanna
Charles og Caroline Ing-
alls og dætra þeirra
þriggja sem setjast að á
sléttunum í vesturhluta
Bandaríkjanna og heyja
þar harða lífsbaráttu.
Lára var ein aðalpersón-
an í þáttunum og var sag-
an oft sögð út frá sjónar-
horni hennar.
Þættirnir voru sýndir í
sjónvarpi í níu ár og voru
geysivinsælir, m.a. hér á
landi þar sem þeir héldu
stórum hluta þjóðarinnar
föngnum fyrir framan
skjáinn á hverjum sunnu-
degi. Töffurum þótti þátt-
urinn hins vegar helst til
væminn og kölluðu hann
Grenjað á gresjunni …
Litla stúlkan með flétt-
urnar er nú orðin stór og
komin með sína eigin fjöl-
skyldu.
…Láru
Ingalls
Stúlkan á sléttunni er
á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 20.10.
EKKI missa af …