Morgunblaðið - 02.05.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 02.05.2004, Qupperneq 37
SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 37 meðhöndlað. Trúlega mætti minnka þessa notkun ef fjölmiðlarnir sneru sér í auknum mæli að fréttum um manngildi í stað fjármálafrétta. Magapillur Í fjórða lagi nota Íslendingar meira af magapillum (PP-hemlum) en aðr- ar þjóðir. Ástæðan fyrir því er trú- lega hið mikla ofát þjóðarinnar sem veldur meltingartruflunum og brjóstsviða sem magapillurnar verka vel gegn. Fimm prósent af þjóðinni nota þessi lyf að staðaldri, en hluti af þeirri notkun á sér þó aðrar skýringar, t.d. vegna maga- og skeifugarnarsára og bakflæðis vegna undirliggjandi sjúkdóma. Trúlega mætti minnka þessa notk- un með því að auka framlög til fræðslu um skaðsemi offitu og gildi holls mataræðis og hreyfingar, stórauka framlög til félaga sem stuðla að hreyfingu og auka sam- vinnu skóla og íþróttafélaga. Betri árangur með betri lyfjum Íslendingum hefur tekist að ná betri árangri við mörgum sjúkdóm- um en aðrar þjóðir í gegnum tíðina með því að nota hverju sinni nýj- ustu og bestu lyf sem völ er, og má þar nefna gigtarsjúkdóma, hjarta- sjúkdóma, krabbamein, blóð- sjúkdóma, sykursýki, nýrna- sjúkdóma, meltingarfærasjúkdóma, smitsjúkdóma, taugasjúkdóma, lungnasjúkdóma og geðsjúkdóma. Stjórnvaldsaðgerðir sem minnka lyfjaúrval, hamla lyfjaval lækna og aðgengi sjúklinga að lyfjum eru mjög varasamar og geta hæglega leitt til verri meðferðarárangurs og aukinna útgjalda á öðrum stöðum í heilbrigðiskerfinu. Slíkar aðgerðir verða að vera mjög vel ígrundaðar og teknar í fullu samráði við alla viðkomandi aðila, en mega aldrei verða skyndiákvarðanir þar sem eingöngu er litið á mögulegan sparnað í lyfjakostnaði, eins og þær aðgerðir sem nú eru boðaðar bera með sér. Höfundur er lyfjafræðingur, mark- aðsstjóri og viðskiptaþróunarstjóri hjá Thorarensen Lyf. Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir Til sölu rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð á Snorrabraut 36 - snýr einnig að bakgarði við Laugaveg. Algjörlega gegnumtekin af fagmönnum, s.s. nýjar lagnir fyrir skolp, heitt og kalt vatn, nýir ofnar, ný gólfefni, ný eldhúsinnrétting, nýjar hurðir, nýtt á baði, rafmagn, ný málað o.fl. o.fl. Verð 9,9 millj. Veðbandalaus. Möguleiki á að taka bíl á uppítökuverði sem innborgun og góð lán. Jón Egilsson hdl., sími 568 3737 og 896 3677 101 Reykjavík Guðmundur Þórðarson hdl. og löggiltur fasteignasali SELJENDUR - EINBÝLISHÚS Er með fjársterkan kaupanda að fallegu einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi eða Garðabæ, 300-500 fm. Útsýni mikilvægt! Allar nánari upplýsingar veitir: Áslaug Baldursdóttir sölufulltrúi í síma 822 9519 Áslaug Baldursdóttir sölufulltrúi, s. 822 9519/520 9503 aslaug@remax.is KÓPAVOGUR Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Til Leigu – Ármúli 15, 108 Reykjavík Á góðum stað á jarðhæð við Ár- múla er 200 m² verslunarhús- næði til leigu. Húsnæðið er bjart og gott með nýlegum gólfefn- um. Húsnæði sem hentar fyrir hvers kyns verslunarrekstur. Sölufulltrúi: Guðmundur Valtýsson, gsm 865 3022, e-mail: gudmundur@fasteignakaup.is Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.is Sölufulltrúi: Björgvin Ibsen Helgason, gsm 896 1945, e-mail: bjorgvin@fasteignakaup.is Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.is Get bætt við mig Get bætt við mig verkefnum í sölu fasteigna. Hafðu samband og kynntu þér hvernig við vinnum. Björgvin Ibsen, viðskiptafræðingur, sölufulltrúi, GSM 896-1945. Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Hárgreiðslustofan Lúðvík XIV er til sölu Mjög glæsileg hárgreiðslustofa 126 fm sem er vel tækjum búin og er með vinnuaðstöðu fyrir allt að sjö manns. Hárgreiðslu- stofan er við Vegmúla í björtu og fallegu húsnæði með miklu útsýni. Hérna er mjög gott við- skiptatækifæri fyrir duglegt hár- greiðslufólk. Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sölufulltrúi: Páll Höskuldsson, gsm 864 0500, e-mail: pall@fasteignakaup.is Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.is Nánari upplýsingar gefur Páll Höskuldsson hjá Fasteignakaupum í síma 864 0500. Höfum fengið til sölu 2ja-5 herbergja íbúðir í nýju og glæsilegu fjög- urra hæða lyftuhúsi við Þorláksgeisla í Grafarholti. Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132 fm og verða afhentar í júlí 2004 fullbúnar með vönduðum innréttingum, en án gólfefna, utan gólf á baðherbergjum sem verða flísalögð. Sérinngangur er í allar íbúðir frá svalagangi. Baðherbergin verða vel útbúin með hreinlætistækjum af vandaðri gerð og bæði með baðkari og sturtuklefa. Stæði í bílageymslu og sérgeymsla fylgir öllum íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhússklæðningu. Áltimburgluggar í öllum gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með malbikuðum bílastæðum og hellulögn. Snjóbræðsla undir hellulögn við hús og í útistiga. Byggingaraðili: Stafnás ehf. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Þorláksgeisli 17 Lúxusíbúðir í Grafarholti  Lyftuhús.  Sérinngangur í íbúðir frá svalagangi.  Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum.  Íbúðir á 4. hæð með arni.  Stofur og svalir snúa til suð-vesturs.  Þvottaherbergi í öllum íbúðum.  Baðkar og sturta á öllum baðherbergjum.  Eldhússkápar ná upp í loft.  Möguleiki að setja „eyjar“ í öll eldhús.  Lagnir fyrir ryksugukerfi í öllum íbúðum.  Stigahús eru utandyra. Teikningar og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu og á www.stafnas.is. Sölusýning verður um næstu helgi Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.