Morgunblaðið - 02.05.2004, Side 38

Morgunblaðið - 02.05.2004, Side 38
UMRÆÐAN 38 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hláturinn lengir lífið Er það gömul klisja eða eilíf sannindi? Í samskiptum fólks er fátt meira uppörv- andi en að mæta bros- andi andliti og er þá oftast sem ský dragi frá sólu. Geislandi brosi og dillandi hlátri sem fylgja okkur allan daginn. Við verðum létt í spori og brosum á móti. Nið- urstöður rannsókna benda til að þeir sem hlæja meira lifa lengur og komast betur af í líf- inu. Hláturinn hefur í för með sér bjartsýni og vellíðan sem auðveldar einstaklingnum að vinna úr vandamálum. Öll lendum við í erf- iðleikum einhvern tíma í lífinu og mikilvægt er að kunna að takast á við þá án þess að brotna niður og geta staðið uppi sem sterkari einstaklingar á eftir. Við komum í heiminn misjöfn að upplagi og erum misjafnlega í stakk búin til að vinna úr því sem lífið rétt- ir að okkur. Þá vegur uppbygging persónuleikans þungt. Börn haga sér samkvæmt því sem fyrir þeim er haft. Það vex, sem hlúð er að. Allt uppeldi, hvort sem er á heimilum eða í skólum, hefur innrætingu í för með sér. Jákvæð, bjartsýn innræt- ing frá blautu barnsbeini leiðir af sér sterkari einstaklinga. Minningar frá frumbernsku kunna að glatast en til- finningin lifir og fylgir ein- staklingnum um ókomin ár. Nú á tímum gefur fólk meiri gaum Alþjóðlegi hláturdagurinn 2. maí Ásta Valdimars- dóttir skrifar um alþjóðlegan hláturdag ’Sunnudaginn 2. maíverður alþjóðlegi hláturdagurinn haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum. ‘ Ásta Valdimarsdóttir Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hraðsveitakeppni 2. umferð af 3 var spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 26. apríl 2004 með þátttöku 9 sveita. Meðalskor í umferð 576 stig. Árangur efstu sveita: Rafn Kristjánsson 1291 Bragi Björnsson 1239 Eysteinn Einarsson 1219 Bjarni Þórarinsson 1200 Hilmar Valdimarsson 1161 Ragnar Björnsson og Sigurður Sigurjóns efstir í Kópavogi Sigurður og Ragnar héldu sínum hlut og stóðu uppi sem sigurvegarar í Vorbarómeternum. Þeir fóru þó þurrbrjósta heim, því Árni og Leifur slógu öllum við. Lokastaðan: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 102 Ingvaldur Gústafss. – Úlfar Ö. Friðrikss. 90 Böðvar Magnússon – Ómar Óskarsson 44 Árni Már Björnsson – Leifur Kristjánss. 34 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 30 Hæstu kvöldskor: Árni Már Björnsson – Leifur Kristjánss. 24 Jón Steinar Ingólfss. – Sigurður Ívarss. 17 Ingvaldur Gústafss. – Úlfar Ö. Friðrikss. 15 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 15 Gísli Tryggvason – Heimir Tryggvason 15 Næsta fimmtudagskvöld verður eins kvölds einmenningur og er það jafnframt síðasta spilakvöld þessa vetrar. Spilað er í Hamraborg 11, 3. hæð og byrjað kl. 19.30. Allir vel- komnir. Tvímenningskeppni spiluð 29. apríl. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Ingibjörg Stefánsdóttir – Halla Ólafsd. 250 Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnsson 248 Magnús Oddsson – Ragnar Björnsson 240 Árangur A-V: Jóhann M. Guðm. – Hjálmar Gíslason 234 Sigurður Pálsson – Hannes Ingibergss. 233 Kristján Jónsson – Þorsteinn Sveinss. 224 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni www.thumalina.is Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. BREIÐAVÍK 61 RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ M. BÍLSKÚR Erum með í einkasölu glæsilegt nær fullfrágengið raðhús á einni hæð á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Húsið er 141 fm að stærð með innbyggðum 32 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. 2-3 svefnherbergi. Stór timburverönd í bakgarði. Húsið er laust fljótlega. Áhvílandi 5 millj. hagstæð lán Verð tilboð. Guðmundur og Berta taka á móti áhugasömum frá kl. 13.00-15.00 í dag, sunnudag. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 13-15 BERJARIMI 9 ÍBÚÐ 0302, GLÆSIL. 3JA M. BÍLSKÝLI Glæsileg útsýnisíbúð á frábærum stað við Berjarima í Grafarvogi ásamt bílskýli. Stærð íbúðar er 92,3 fm. Vandaðar innrétt. Glæsilegt flísalagt baðherb. með hornbaðkari. Einstak- lega gott útsýni. Áhvílandi hagstæð lán ca 5,7 millj. Þorvaldur og Alda taka á móti áhugasömum í dag, sunnudag, frá kl. 13.00-15.00. Upplýsingar um eignirnar er hægt að fá hjá Þórarni, sölumanni á Valhöll, í s. 899 1882 Heimilisfang: Klukkurimi 3 Stærð eignar: 86,6 fm Byggingarár: 1993 Brunabótamat: 11,3 millj. Verð: 12,6 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fast- eignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. LAUS !! Góð 3ja herb.íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogi. Rúmgóð stofa með útg.út á suður svalir með útsýni. Tvö herb. Rúmgóð stofa en eldhúsið er opið inn í stofu með innréttingu á tvo veggi.Dúkur á gólfum. Geymsla í íbúð. Stutt í alla þjónustu. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fast- eignasali RE/MAX Suðurlandsbraut sýnir eignina í dag á milli kl. 15-16. OPIÐ HÚS - KLUKKURIMA 3 Hrafnhildur Bridde - sími 899 1806 Netfang: hrafnhildur@remax.is Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut Heimilisfang: Hjallabraut 35 Stærð eignar: 122,3 fm Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 13,5 millj. Verð: 15,9 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali RE/MAX Suðurlandsbraut. Snyrtileg 4 herb. íbúð á jarðhæð á besta stað í Hafnafirði. 3. svefnherb. 2 lítil og 1 stórt. Gott skápapláss. Stór og rúmgóð stofa. Gegnt út á rúmgóðar suður svalir. Ágætt baðherbergi. Þvottahús í íbúð. Húsið er mjög góðu standi. Stutt í alla þjónustu. Benjamín H.A. Þórðarson, sölufulltrúi RE/MAX Suðurlandsbraut sýnir eignina í dag á milli kl. 15-16 OPIÐ HÚS HJALLABRAUT 35, 220 HFJ. Hrafnhildur Haraldsdóttir sölufulltrúi sími : 869-8150. E-mail: hrafnhildurh@remax.is Vorum að fá í sölu glæsilegt 242 fm einbýlishús með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er teiknað af Vífli Magnússyni, skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, stóra sólstofu/gróðurhús, tvö bað- herbergi, snyrtingu, þrjú herbergi og fleira. Mikil lofthæð er í húsinu. Arinn í stofu. Sérstaklega falleg gróin lóð með verönd. Mjög góð staðsetning en húsið stendur í litlum botnlanga. Verð 33 millj. SKRIÐUSEL - EINBÝLI ARKITEKT VÍFILL MAGNÚSSON Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. HLÍÐASMÁRI 4. hæð • 717 fm 3. hæð • 358 fm Fyrst flokks skrifstofuhúsnæði, skiptist upp í opin rými og góðar skrifstofur. Mjög góð staðsetning rétt við Smáralind. Á fjórðu hæð er mötuneyti. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Tölvulagnir eru í öllu rým- inu. Húsnæðið er til leigu í heild eða í smærri einingum. TIL LEIGU BORGARTÚN 28 Verslunar- og skrifstofuhúsnæði og byggingarréttur Vorum að fá til sölu gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði í fram- húsi við Borgartún 28 samtals að gólffleti um 600 fm. Á baklóð er í dag um 1.200 fm geymsluhúsnæði, en skv. deiliskipulagi er heimilt að reisa 2.300 fm skrifstofu- og þjónustubyggingu þar auk bílastæðahúss. Traustur langtímaleigusamningur er fyrir hendi um framhúsið og um geymsluhúsnæðið á baklóðinni þar til byggingarfram- kvæmdir hefjast við nýbyggingu. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu af Jóni Guðmundssyni. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.