Morgunblaðið - 02.05.2004, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.05.2004, Qupperneq 39
UMRÆÐAN | FJÖLMIÐLAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 39 Hóll kynnir íbúðir í sérflokki. Um er að ræða afar glæsilegar og vandaðar íbúðir í Katrínar- lind 1-7 í Grafarholti. Byggingin er 3ja hæða lyftuhús, 4 stigahús með samtals 28 íbúðum, lyfta í hverju stigahúsi fyrir sig. Íbúðirnar eru 70-127 fm að stærð, skilast fullbúnar án gólf- efna á verðbilinu 11,3-18,1 millj. Allar innréttingar verða frá HTH (Bræðurnir Ormsson). Stæði í 3ja bíla bílskúr fylgja öllu íbúðunum nema þeim 2ja herbergja. Byggingaverktakinn, Gissur og Pálmi, er þekktur fyrir góða þjónustu og afar vönduð vinnubrögð. KATRÍNARLIND 1-7 GRAFARHOLTI Fasteignasalan Hóll kynnir nýjar íbúðir við Skipholt 15 í dag milli kl. 14 og 16 á skrif- stofu Hóls að Skúlagötu 17. Um er að ræða 18 íbúðir í vönduðu lyftuhúsi. Stærð íbúð- anna er frá 80 fm-160 fm. Á 3. og 4. hæð eru sérstakar „penthouse“-íbúðir á 2 hæðum með einstöku útsýni. Verð frá 13,3 millj. Kíkið við og sölumenn Hóls taka vel á móti þér! www.holl.is SKIPHOLT 15 - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegar íbúðir sem skilast fullbúnar án gólfefna og eru frá 92 fm og upp í 110 fm auk millilofts á efstu hæð, bílskýli fylgir hverri íbúð og er innangengt beint í lyftu, stór her- bergi og glæsilegar innréttingar. Komið og kynnið ykkur þessar fallegu og vel skipu- lögðu eignir í Bryggjuhverfinu sem eru tilbún- ar til afhendingar STRAX. Verð frá 14,7 millj. NAUSTABRYGGJA 13-15 Hóll - tákn um traust í fasteignaviðskiptum HÓLL KYNNIR NÝBYGGINGAR ESKIHLÍÐ - GLÆSILEG ÍBÚÐ Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, tvö herbergi og bað- herbergi. Sérgeymsla í kjallara og sam- eiginlegt þvottahús. Íbúðinni fylgir her- bergi í risi sem er með aðgangi að saml. snyrtingu. Búið er að endurnýja blokkina mikið s.s. steinuð upp á nýtt, nýtt rafmagn, nýir gluggar. V. 15,3 m. 4120 NJÁLSGATA Fallegt og vel viðhaldið ca 90 fm einbýli ásamt 37,5 fm bílskúr, samt. 124 fm, á góðum stað í miðbænum. Húsið skipt- ist í anddyri, baðherbergi, hol, eldhús, þvottahús, stofur og borðstofu. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og hol. Hús- ið er töluvert endurnýjað. Góðar suður- svalir. V. 17,5 m. 4129 LJÓSHEIMAR - 7. HÆÐ Mjög rúmgóð tveggja herbergja 74 fm íbúð á 7. hæð. Húsið hefur nýlega verið allt endurnýjað að utan. Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, baðherbergi og herbergi og er mikið endurnýjuð m.a. baðherbergi, eldhús og gólfefni. Húsvörður. 4139 REYNIMELUR Falleg og mikið uppgerð 3ja herbergja 79 fm íbúð á 1. hæð á eftirsóttum stað. Íbúðin skiptist í hol, baðherb., eldhús, tvö herbergi og stofu. Í kjallara er sér- geymsla, hjólageymsla og sam. þvotta- hús. V. 12,9 m. 4115 ÁLAGRANDI - SÉRLÓÐ 3ja herb. falleg 108 fm íbúð á jarðhæð með sérlóð. Íbúðin skiptist í hol, gang, baðherb., þvotthús, 2 herb., stóra stofu og stórt eldhús. V. 15,5 m. 4126 FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu góða 87 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Nýleg gólfefni eru á íbúð. Stórar svalir. Snyti- leg sameign. Breiðband. V. 13,4 millj. SKIPHOLT - NEÐRI SÉRHÆÐ Falleg 114 fm fimm herb. neðri sérhæð auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi, stofu og borðstofu. Sérgeymsla í kjall- ara og sameiginlegt þvottahús. Húsið lítur vel út að utan. Nýtt rafmagn í íbúð. V. 17,8 m. 4107 BOLLAGARÐAR - GLÆSILEGT Glæsilegt tvílyft 187 fm einbýlishús með innb. 23 fm bílskúr auk millilofts. Á neðri hæðinni er forstofa, snyrting, eld- hús, borðstofa og stofa auk bílskúrsins. Á rishæð er hol, 3-4 herb., baðherbergi og þvh. Lóðin er fullfrág. og afgirt og með stórri timburverönd með skjól- veggjum, hellulögðu upphituðu plani o.fl. V. 32 m. 4117 Jörðin Bakki í Geirdal er til sölu. Um er að ræða landstóra jörð í góðu vegarsambandi. Silungsveiðivötn tilheyra jörðinni ásamt öðrum veiðirétti. Gott skotveiði- og berjaland. Skógræktarsamningur. Óskað er tilboða í jörðina. Leitið upplýsinga hjá sölumanni bújarða, Jóni Hólm Stefánssyni, sími 896 4761. Einkasali. Upplýsingar gefur sölumaður Hóls – bújarðir Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Til sölu er jörðin Bakki ÍSLENDINGUM ofbýður hvað þessi ríkisstjórn er að fara. Maður held- ur jafnvel að mönn- um er stjórna þessu landi sé ekki sjálf- rátt. Hvað hefði þetta verið kallað hér áður fyrr? Þetta hefði kallast einræði, eða allavega einræð- istilburðir. Stjórnarskráin þverbrotin hvað eftir annað, enn skal hald- ið í sömu stefnu, brjóta stjórnarskrá; lög mín, segja Davíð og co., eru lög lands- ins. Íslendingar, þetta gengur ekki lengur svona, þjóðin er von- andi að vakna til vit- undar um í hvað fen þessi ríkisstjórn er að leiða landsmenn. Fyrir 10–15 árum hefði ekki verið hugs- að um að setja slík lög, sem í uppsigl- ingu eru. Þá var Morg- unblaðið, Vísir, Dag- blaðið og Rík- isútvarpið undir stjórn réttra aðila að áliti þeirra er stjórna í dag, þá var allt í lagi. Það er í lagi að hafa frjálsa samkeppni á meðan hún kemur ekki við mig, segja Davíð og co. Frjáls skoðanaskipti eru í lagi meðan þau koma ekki við mig, segja Davíð og co. Frelsi einstaklings- ins til hugsunar og at- hafna er í lagi meðan það er ekki samkeppni við mig, segja Davíð og co. Þegar þessir rík- isstjórnarherrar fá samkeppni þá er nauðsynlegt að setja lög, það má enginn keppa við okkar vald. Við viljum stjórna ein- ir, við viljum einir hagnast fyrir okkur, enginn má hagnast nema við, segja Davíð og co. Mér sýnist, lands- menn góðir, að aðrir þurfi að taka við stjórn þessa lands sem fyrst, áður en fleiri slys hljótast af stjórnarathöfnum þessarar ríkisstjórnar. Þessir herrar stjórna ekki fyrir fólk- ið eða með fólkinu, þeir hugsa og stjórna fyrst og síðast fyrir sitt eigið skinn, já og eftir því hvernig skapi sumir eru í. Lýðræði Davíðs er einræði og tæpast sjálfræði! Jón Kr.Óskarsson skrifar um fjölmiðlafrumvarpið Jón Kr. Óskarsson ’Íslendingar,þetta gengur ekki lengur svona, þjóðin er vonandi að vakna til vit- undar um í hvaða fen þessi ríkisstjórn er að leiða lands- menn.‘ Höfundur er varaþingmaður Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi. að heilsu sinni en áður var. Hollusta er mikið notað orð í tengslum við lík- amlega næringu og þjálfun. Andlegt hollusta er ekki síður mikilvæg og helst hvort tveggja í hendur. Ein leið til andlegrar og líkamlegrar hollustu er að nota hlátur sem þjálfun. Rann- sóknir hafa sýnt að sé hlegið nægi- lega oft hefur það jákvæð og bæt- andi áhrif, m.a. á hjarta, blóðrás, öndunarfæri og heilastarfsemi. Auk þessa framleiðir líkaminn endorfín og fleiri efni sem auka vellíðan og sjálfsstyrk. Alþjóðlegi hláturdagurinn Sunnudaginn 2. maí verður al- þjóðlegi hláturdagurinn haldinn há- tíðlegur í fjölmörgum löndum. Boð- skapur Dr. Madan Kataria upphafsmanns hláturjógahreyfing- arinnar er að í sameinuðum hlátri muni einstaklingar breiða gleði og kærleik sín á milli og með því náist að efla frið og samhug milli þjóða heims. Höfundur er kennari og hláturjóga- leiðbeinandi. UMRÆÐAN Námskeið fyrir þá, sem hafa áhuga á að stofna fyrirtæki. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu félagsform, skattlagningu fyrirtækja, ábyrgð á vörsluskött- um, frádráttarbæran rekstrar- kostnað, lög um bókhald, yfir- færslu á einkarekstri í einkahluta- félag, ábyrgð stjórnenda í einka- hlutafélögum og réttarstöðu fyrirtækja gagnvart skattyfir- völdum. Námskeiðið verður haldið mánu- daginn 3. maí, miðvikudaginn 5. maí og föstudaginn 7. maí kl. 16– 19 í Húsi iðnaðarins að Hallveig- arstíg 1. Verð er 20.000 kr. VR og fleiri stéttarfélög styrkja félags- menn sína til þátttöku á námskeið- inu. Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl. hjá Lögfræði- þjónustunni, Húsi verslunarinnar. Nánari upplýsingar og skráning er á netfanginu alb@isjuris.is Íslenski fjallahjólaklúbburinn verður með kvöldferðir kl. 20 á þriðjudagskvöldum, eins og undanfarin ár. Hjólað verður um höfuðborgarsvæðið og stígakerfi sveitarfélaganna verður skoðað. Þetta eru ferðir sem ungir og eldri hafa getað notið. Lagt verður af stað frá Mjódd í Breiðholti nema í Viðeyjarferð þar sem hist er við ferjulægi. Það er hjálma- skylda í ferðir Fjallahjólaklúbbs- ins og fólk er á eigin ábyrgð í ferðunum. Aðalfundur Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir verður hald- inn fimmtudaginn 6. maí 2004 kl. 17.30–19.00 að Laugavegi 7, 3. hæð. Dagskrá:Venjuleg aðalfund- arstörf. Listgreinar í umhverfismennt- un. Elizabeth Kenneday, sendi- kennari við KHÍ, heldur opinn fyrirlestur í Skriðu, Kennarahá- skólanum við Stakkahlíð, miðviku- daginn 5. maí kl. 16.15. Í fyrir- lestrinum fjallar Kenneday um hlutverk landslagsmynda listasög- unnar með tilliti til samfélagslegra viðhorfa til umhverfis og náttúru. Einnig ræðir hún um samþættingu sjónlista og umhverfismenntunar. Hægt er að panta fyrirlesturinn sem fjarfund með því að hafa sam- band við Menntasmiðju KHÍ eða senda tölvupóst á gagn@khi.is. Á NÆSTUNNI Lagadeild Háskólans í Reykja- vík efnir til hádegisfundar með Narufumi Kadomatsu, prófessor við lagadeild Kyushu-háskólans í Fukuoka í Japan, þann 3. maí nk. frá kl. 12.00–13.00. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í stofu 101. Í erindi sínu mun Narufumi fjalla um japönsku stjórnarskrána í sögulegu sam- hengi og lögmætisspurningar henni tengdar. Aðgangur er ókeypis. Á MORGUN AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.