Morgunblaðið - 02.05.2004, Side 60
60 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
Kl. 4. Með ísl tali
KEFLAVÍK
Kl. 2 og 4. Með ísl tali
KRINGLAN
kl. 12, 2, 4 og 6. Með ísl tali
F r u m s ý n d e f t i r 5 d a g a
Fyrsta stórmynd sumarssins
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum.
Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the
Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale),
Naomi Watts (The Ring),
og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine).
Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday
Frábær gamanmynd um
Dramadrottninguna Lolu sem
er tilbúin að gera ALLT til að
hitta „idolið“ sitt!
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA.
FRUMSÝNING
HÁDE
GISBÍ
Ó
KL. 12
Í
SAMB
ÍÓUNU
M
KRING
LUNN
I
400 K
R.
FYRIR
ALLA!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. Með ensku tali / kl. 2 og 4. Með ísl tali
Með íslensku
og ensku tali
Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16.
Sýnd kl. 2.45 og 8.
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
SV. MBL
Sýnd kl. 3 og 6.
F r u m s ý n d e f t i r 5 d a g a
Fyrsta stórmynd sumarssins
VG. DV ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 10.20.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl tali
Það er óralangt
síðan ég sá jafn
skelfilega
grípandi mynd.
Án efa ein
besta myndin í
bíó í dag.
KD, Fréttablaðið
SKONROKK
HJ MBL
J.H.H
Kvikmyndir.com
Valin besta breska myndin á
BAFTA verÐlaunahátíÐinni
„Þetta er
stórkostlegt
meistaraverk“
ÓÖH, DV
Sýnd kl. 3. Með ísl tali
Mögnuð mynd byggð á sönnum arburðum.
Með Orlando Bloom (Lord of the Rings, Pirates of the
Caribbean), Heath Ledger (A Knight’s Tale),
Naomi Watts (The Ring),
og Óskarsverðlaunahafinn Geoffrey Rush (Shine).
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Whale Rider
Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll,
en það er ekki allt sem sýnist!
Frábær fjölskyldu og
ævintýramynd
Með
íslen
sku
tali
…með 105 verslanir, veitingastaði og kaffihús
David Bowie
Það er óþarfi að orðlengja neitt
um þennan meistara. Hann er í
miklu stuði um þessar mundir og síð-
ustu tvær plötur, Heathen og Real-
ity, eru feikisterkar.
Pixies
Verðandi Íslandsvinir og ein dáð-
asta nýbylgjusveit allra tíma. End-
urkoman er víst að ganga upp
(hjúkk!) og því öllum óhætt að setja
sig í tilhlökkunarstellingar.
AÐ vanda er ógrynni af tónlistar-
mönnum á Hróarskeldu og eins og
alltaf er breiddin gríðarleg. Rétt fyr-
ir þessa helgi bætist verulega í hóp-
inn og því tímabært að gera grein
fyrir því helsta þar sem búið er að
bóka um 150 atriði. Enn er þó eftir að
bæta við nöfnum en aðstandendur
hafa það fyrir sið að birta bókuð nöfn
smátt og smátt. Um tveimur vikum
fyrir hátíð hrúgast restin svo inn og
þá vanalega glás af „stórum“ nöfn-
um. Og eins og sést í fyrirsögninni
eru risarnir þegar orðnir nokkrir.
En kíkjum á nokkra listamenn sem
sannarlega er þess virði að leggja sig
eftir í ár.
Íslenskir listamenn
Tveir Íslendingar hafa verið bók-
aðir. Gísli „norski“ er á góðri siglingu
um þessar mundir en á næstu vikum
kemur fyrsta breiðskífa hans út á
vegum E.M.I. Þá mun Ozy spila, raf-
tónlistarmaður sem á ættir að rekja
til Thule-gengisins en gerir nú út frá
Kaupmannahöfn. Þá má geta þess að
náfrændi okkar frá Færeyjum, Teit-
ur, mun spila. Hann er eins og Gísli á
mála hjá stóru fyrirtæki (Universal)
og leikur söngvaskáldatónlist að
hætti Damien Rice, Ed Harcourt og
slíkra.
Morrissey
... snýr aftur! Nú eru liðin sjö ár
frá síðustu breiðskífu hans (Malad-
justed) en eins og allir vita leiddi
hann hina gullvægu Smiths á níunda
áratugnum. Og glæný plata frá hon-
um væntanleg í maí. Spennandi mál.
Korn
Aðrir verðandi Íslandsvinir sem
verða á fleygiferð út þetta árið að
kynna spánnýja plötu, Take A Look
in the Mirror.
Franz Ferdinand
Skemmtilegt og list-
rænt!? Þessi frábæra ný-
bylgjusveit frá Glasgow á
hiklaust eina af betri plöt-
um þessa árs.
N*E*R*D
Pharrell Willams og
Chad Hugo (Neptunes)
leiða þetta band. Einstak-
ur rokk/rapp/fönkgraut-
ur. Ný plata, Fly or Die er
nýkomin út.
Wu-Tang Clan
Vogatangaklíkan hefur verið í hléi
undanfarið en ætlar eitthvað að
verða á ferðinni í sumar. Áhrifa-
mesta rappsveit síðustu tíu ára þar
sem snillingar eins og RZA, GZA,
Method Man, Raekwon og Ghostface
Killa fara mikinn. Og auðvitað Old
Dirty Bastard, ekki má gleyma hon-
um!
The Shins
Ein af umtöluðustu nýbylgjusveit-
um samtímans. Á að baki tvær
meistaralegar plötur, Oh, Inverted
World (’01) og Chutes Too Narrow
(’03).
Broken Social Scene
Það vantar ekki framboðið á litlum
en mjög svo umtöluðum og lofuðum
nýbylgjuböndum. Plata Broken
Social Scene, You Forgot It In
People, var eitt það allra besta sem
út kom árið 2002.
Hatebreed
Harðhausarnir geta m.a. leitað til
Meshugga og Morbid Angel í ár en
einnig á náðir þessa pottþétta „met-
al-core“ bands. Það gerist ekki mikið
öflugra.
Joss Stone
Sautján ára söngkonuundur frá
Bretlandi sem getur sprengt gler og
brætt hjörtu með ótrúlegri sálar-
rödd sinni.
Wire
Áhrifamesta (besta?) síðpönk-
sveitin sneri aftur með glæsibrag ár-
ið 2000 og sendi frá sér hina mjög svo
góðu Send í fyrra.
Dizzee Rascal
Efnilegasti rappari Breta í dag og
núverandi handhafi Mercury-verð-
launanna.
Von Bondies
Líklega frægust fyrir það að
söngvarinn var laminn af Jack White
úr White Stripes. Kannski voru bar-
smíðarnar vegna þess að Von Bond-
ies hafa verið að gera sig líkleg til að
stela drullurokkskrúnunni af White-
systkinunum.
Og einnig …
Aðrar athyglisverðar sveitir/lista-
menn eru t.d. Fatboy Slim, Lali
Puna, Kings of Leon, !!!, Jamie Lid-
ell, Wire, Cheik Lo, Zero 7, Luke
Vibert, TV on the Radio, Swan Lee,
Under Byen, Scissor Sisters, Sant-
ana, Muse, Michael Franti & Spear-
head, The Matthew Herbert Big
Band, DJ Krush, I Am Kloot, The
Hives , Thomas Dybdahl , Dropkick
Murphys, Graham Coxon, Karl Bart-
os, Basement Jaxx og Audio Bullys.
Hróarskelduhátíðin – 1. til 4. júlí
Bowie, Korn, Morrissey, Pixies …
N*E*R*D. Pharrell Williams (lengst til hægri)
er framsæknasti upptökustjóri heims í dag.
Gísli. Það er allt að gerast hjá honum
um þessar mundir.
Franz Ferdinand. Skotarnir kunna þetta!
Bowie. Eilíft kamelljón
sem virðist ekki geta elst.
Miða er hægt að nálgast í gegn-
um eftirfarandi vefsíður.
www.roskilde-festival.is
www.roskilde-festival.dk
arnart@mbl.is
Frægasta tónlistar-
hátíð heims, Hróars-
kelda, brestur á eftir
ca. tvo mánuði. Arnar
Eggert Thoroddsen
spáir í það sem í boði er
þetta árið.