Morgunblaðið - 02.05.2004, Side 62
BLÓÐRAUTT sumar eða
L’été rouge er franskur
spennumyndaflokkur í tíu
þáttum sem hefur göngu
sína í Sjónvarpinu í
kvöld.
Þetta er æsispennandi
morðgáta þar sem áhorf-
endur geta sett sig í spor
spæjarans og reynt að
raða saman vísbend-
ingum til að fá botn í
gátuna. En hver er svo
gátan? Eiginkona skíða-
meistarans Thomasar
Croze er myrt og ef hann
er saklaus, hver er þá
morðinginn?
Þættirnir urðu óhemju-
vinsælir þegar þeir voru
sýndir í Frakklandi sum-
arið 2002.
Leikstjóri er Gérard
Marx og á meðal leik-
enda eru Georges Corra-
face, Guy Marchand,
Charlotte Kady og Aladin
Reibel.
Nýr franskur spennumyndaflokkur
Blóðrautt sumar
Blóðrautt sumar er á dag-
skrá Sjónvarpsins kl. 20.45.
Búið ykkur undir spennu!
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 2. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð-
ardóttir, Bolungarvík flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þrjár tríó-
sónötur fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd. Tónlist-
arhópurinn Les Amis de Philippe leikur.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Nýju fötin keisarans. Þriðji þáttur af
fjórum: Fjallað um ævintýri H.C. Andersens,
Nýju fötin keisarans, frá ýmsum og ólíkum
sjónarhornum. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason. (Aftur á þriðjudagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju.
Séra Gunnþór Ingason prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Nornirnar, Fyrsti hluti
eftir Roald Dahl og útvarpsleikgerð Anders
Nyman. Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir.
Leikarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson,
Hjalti Rúnar Jónsson, Þóra Friðriksdóttir, Jó-
hanna Vigdís Arnardóttir, Björn Ingi Hilm-
arsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Hanna
María Karlsdóttir, Guðmundur Ólafsson,
Bryndís Petra Bragadóttir, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, Rúnar Birgisson, Karl Ágúst Úlfs-
son, Kormákur Örn Axelsson, Sigurður
Skúlason, Gígja Hilmarsdóttir og Sigríður
María Egilsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Edda
Björnsdóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svav-
arsson. (e).
13.35 Tónlist á sunnudegi. Marc-André
Hamelin leikur á píanó, Sinfónískar etíður
ópus 13 eftir Robert Schumann.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson
15.00 Rafmagn í eina öld. Upphaf rafvæð-
ingar á Íslandi. (1:4) Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnudagsspjall.
17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tónleika-
upptökur af innlendum og erlendum vett-
vangi.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Glæpsamleg tilvera Hins íslenska
glæpafélags. Fyrsti þáttur: Skáldskapur og
veruleiki. Páll Kristinn Pálsson ræðir við Karl
Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjón.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: John Speight. Þrír
Shakespeare söngvar. Sverrir Guðjónsson
og Jónas Ingimundarson flytja. I had hope.
Sönghópurinn Hljómeyki flytur. Melodious
Birds Sing Madrigals. Einar Jóhannesson
leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
19.30 Veðurfregnir.
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Disneystundin
11.00 Vísindi fyrir alla e.
11.30 Spaugstofan e.
12.15 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
13.00 Heima er best e.
13.30 Í brennidepli
14.20 Mósaík e.
15.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Annar þáttur af þremur
þar sem kynnt eru lögin
sem keppa í Istanbúl 12.
og 15. maí. e. (2:3)
16.10 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og
flugi e. (1:10)
18.30 Táningar (Fjortis) e.
(3:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Listahátíð - kynning-
arþáttur Annar þáttur af
þremur þar sem kynnt er
hvað verður í boði á
Listahátíð í Reykjavík í ár.
20.15 Í skýjunum skellur
hans hlátur Heimild-
arþáttur um hrossagauk-
inn. e.
20.45 Blóðrautt sumar
(L’Été Rouge) Franskur
spennumyndaflokkur.
Leikstjóri er Gérard Marx
og meðal leikenda eru
Georges Corraface, Guy
Marchand, Charlotte
Kady og Aladin Reibel.
(1:10)
21.40 Helgarsportið
22.05 Drepfyndnir menn
(Muertos de risa) Spænsk
bíómynd frá 1999. Leik-
stjóri er Álex de la Iglesia
og aðalhlutverk leika
Santiago Segura, El Grand
Wyomyng, Alex Angulo og
Eduardo Gomez.
23.55 Markaregn
00.40 Kastljósið e.
01.00 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.45 Servants (Þjón-
ustufólkið) (3:6) (e)
14.35 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(17:22) (e)
15.20 Scare Tactics
(Skelfingin uppmáluð)
(7:13) (e)
15.40 Sjálfstætt fólk (Þor-
steinn Viggósson) (e)
16.15 Oprah Winfrey
17.00 Silfur Egils
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (Vinir 8)
(9:24) (e)
19.40 Sjálfstætt fólk
(Anna Pálína söngkona)
20.15 Lífsaugað
20.55 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(13:23)
21.45 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (15:24)
22.30 Murder In-
vestigation Team (Morð-
deildin) Aðalhlutverk:
Richard Hope, Lindsey
Coulson og Samantha
Spiro. 2003. Bönnuð börn-
um. (3:8)
23.15 Miss Match (Sundur
og saman) (11:17) (e)
24.00 American Idol 3 (e)
00.45 American Idol 3 (e)
01.10 Romantic Comedy
101 (Rómantísk gam-
anmynd) Gamanmynd.
fyrir elskendur á öllum
aldri. Tveir vinir falla
kylliflatir fyrir sömu kon-
unni. Það kann auðvitað
ekki góðri lukku að stýra
en kannski er ást-
arþríhyrningur eina lausn-
in. Aðalhlutverk: Jeremy
London, Joey Lawrence,
Tom Arnold og Natalia
Cigliuti. 2001.
02.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
11.30 Boltinn með Guðna
Bergs
12.50 Enski boltinn (Bolt-
on - Leeds) Bein útsend-
ing.
14.55 Enski boltinn (Liver-
pool - Middlesbrough)
Bein útsending.
17.00 Kraftasport (Bik-
armót Galaxy Fitness)
17.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
18.00 Landsliðstölt á ísn-
um
18.30 Hnefaleikar - Jerma-
in Taylor (Jermain Taylor -
Alex Bunema)
19.30 Inside the US PGA
Tour 2004
20.00 US PGA Tour 2004 -
Highlights (Shell Houston
Open)
21.00 Boltinn með Guðna
Bergs
22.30 European PGA Tour
2003 (Canarias Open de
Espana)
23.30 Dagon (Sjóskrímsli)
Hrollvekjand spennumynd
byggð á smásögu eftir HP
Lovecraft. Aðalhlutverk:
Francisco Rabal, Ezra
Godden og Raquel Mer-
ono. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
01.10 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 19.40 Anna Pálína Árnadóttir er viðmælandi
Jóns Ársæls. Anna Pálína hefur einkum getið sér gott orð
fyrir vísnasöng en í seinni tíð hefur hún líka vakið athygli
fyrir hetjulega viðureign sína við alvarlegan sjúkdóm.
06.00 A Knights Tale
08.10 Wit
10.00 Tom Sawyer
12.00 Sugar and Spice
14.00 Wit
16.00 Tom Sawyer
18.00 Sugar and Spice
20.00 A Knights Tale
22.10 Rules of Attraction
24.00 Beautiful People
02.00 Million Dollar Hotel
04.00 Rules of Attraction
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval
landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll
Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
(Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi út-
varp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Undan-
úrslit karla, þriðji leikur. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss-
ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
(Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind Akk-
ústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús
Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Rafmagn
í eina öld
Rás 1 15.00 Rafmagn í eina öld
heitir þáttaröð um upphaf rafvæð-
ingar á Íslandi. Hamarskotslækurinn
í Hafnarfirði var fyrsta vatnsfallið
sem virkjað var hérlendis og það
gerði Jóhannes J. Reykdal, bóndi og
byggingameistari. Í þessum fyrsta
þætti er rætt við Albert Kristinsson,
sem var verkstjóri hjá Rafveitu Hafn-
arfjarðar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV
17.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popplistinn
(e)
23.00 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, líf-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. Þáttastjórnandi er
Ragnheiður Guðnadóttir.
24.00 Súpersport Sport-
þáttur í umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar. (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith? Við sjáum
hvernig fer þegar hann er
sendur að heiman til að
búa með sómakærum ætt-
ingjum.
21.10 Fresh Prince of Bel
Air
21.35 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk
sem hugsast getur.
22.00 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
22.25 MAD TV
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.05 Fresh Prince of Bel
Air
01.25 Fresh Prince of Bel
Air
01.50 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
02.15 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
02.40 MAD TV
12.05 Malcolm in the
Middle (e)
12.30 The O.C. (e)
13.15 Boston Public (e)
14.00 Maður á mann Sig-
mundur (e)
15.00 Fólk - með Sirrý (e)
16.00 True Hollywood
Stories (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor (e)
19.00 Yes, Dear (e)
19.30 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug
að takast á við afleiðingar
uppátækjanna. (e)
20.00 Presidio Med -
NÝTT!
21.00 Law & Order: SVU
Bandarískir spennuþættir
um Sérglæpasveit lögregl-
unnar í New York sem
sérhæfir sig í rannsóknum
á kynferðisglæpum.
22.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf, viðhorf og
skoðanir.
22.50 Popppunktur (e)
23.40 John Doe Í leit sinni
af upprunanum verður
Doe að nota óvenjulega
hæfileika sína að leysa
hrottalegt morð, þar sem
fórnarlambið er fundið í
sundlaug full af blóði. (e)
00.30 Hack Mike sér eftir
því að hafa hjálpað fjár-
hættuspilara sem skular
veðmangara peninga.
Marcellus biður mike að
hjálpa sér að góma grun-
aðan morðingja. (e)
01.15 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
BRESKIR saka-
málaþættir eiga fjöl-
marga aðdáendur hér á
landi enda með vand-
aðra sjónvarpsefni sem í
boði er. Morðdeildin
(Murder Investigation
Team) er fyrirmyndar
dæmi um slíkt sjón-
varpsefni en þar fylgj-
umst við með þeim
Vivien Friend og Rosie
McManus sem eru
fremstar meðal jafn-
ingja í sérsveit lögregl-
unnar.
Stöllurnar rannsaka
morðmál í samvinnu við
félaga sína og láta ekki
deigan síga. Þegar þessi
harðsnúna sveit mætir á
vettvang er ljóst að mál-
in verða brotin til mergj-
ar enda einvalalið á ferð-
inni sem rannsakar
hvert smáatriði af mik-
illi nákvæmni.
Með aðalhlutverk fara
Richard Hope, Lindsey
Coulson og Samantha
Spiro en leikstjórar eru
Nigel Keen og Ged
Maguire. Þátturinn er
bannaður börnum.
Gengið í Morðdeildinni.
…Morð-
deildinni
Morðdeildin (Murder
Investigation Team)
er á dagskrá Stöðvar
2 kl. 22.30.
EKKI missa af…