Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 31
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLA-
SJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins
sími 543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica
á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–
15. Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæm-
in í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga.
Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan
sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs-
ingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn
aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full-
um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum
símum.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilk. um bilanir og liðsinnir utan skrifstofu-
tíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól-
arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn,
561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.662,53 0,31
FTSE 100 ................................................................ 4.491,60 0,84
DAX í Frankfurt ....................................................... 4.017,81 1,41
CAC 40 í París ........................................................ 3.722,23 0,63
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 260,56 0,69
OMX í Stokkhólmi .................................................. 693,17 1,12
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.391,08 1,45
Nasdaq ................................................................... 2.020,68 2,12
S&P 500 ................................................................. 1.140,53 1,61
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.439,92 2,80
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.326,85 2,53
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 8,49 -2,30
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 110,00 1,00
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 114,50 0,00
Skötuselur 123 123 123 17 2,091
Steinbítur 77 77 77 250 19,250
Ufsi 34 29 29 2,704 79,136
Undýsa 55 55 55 36 1,980
Ýsa 227 51 200 471 94,421
Þorskur 147 138 146 2,400 350,100
Samtals 92 6,465 596,422
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 81 81 81 50 4,050
Kinnfisk/Þorskur 430 430 430 15 6,450
Lúða 245 150 161 391 62,812
Ufsi 36 34 34 2,300 78,799
Þorskur 144 137 139 6,000 832,500
Samtals 112 8,756 984,611
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 81 81 81 51 4,131
Langa 74 74 74 62 4,588
Lúða 197 197 197 27 5,319
Skötuselur 153 153 153 131 20,043
Þykkvalúra 224 224 224 242 54,208
Samtals 172 513 88,289
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 90 90 90 1,500 135,000
Ufsi 38 30 31 9,101 278,338
Undþorskur 100 100 100 1,500 150,000
Ýsa 228 148 178 941 167,865
Þorskur 166 142 153 12,100 1,850,800
Samtals 103 25,142 2,582,003
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 67 67 67 700 46,900
Hlýri 93 83 86 322 27,846
Langa 24 24 24 24 576
Lúða 267 191 214 157 33,635
Skarkoli 179 179 179 3,500 626,500
Skötuselur 208 208 208 19 3,952
Steinbítur 89 82 86 1,400 120,165
Undýsa 49 49 49 74 3,626
Undþorskur 80 80 80 79 6,320
Ýsa 197 92 155 469 72,758
Þorskur 126 93 112 235 26,277
Þykkvalúra 216 212 215 717 153,916
Samtals 146 7,696 1,122,471
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gellur 307 307 307 76 23,332
Gullkarfi 82 62 74 1,000 74,200
Keila 44 44 44 216 9,504
Langa 76 76 76 228 17,328
Lúða 347 347 347 5 1,735
Skarkoli 184 184 184 11 2,024
Steinbítur 79 66 68 1,207 82,163
Ufsi 38 22 29 6,100 179,600
Undþorskur 94 87 91 1,700 154,700
Ýsa 225 98 121 3,901 473,515
Þorskur 216 92 136 34,687 4,701,198
Þykkvalúra 200 200 200 179 35,800
Samtals 117 49,310 5,755,100
Steinbítur 96 64 94 4,782 448,993
Ufsi 40 40 40 866 34,640
Undýsa 54 54 54 49 2,646
Samtals 88 14,748 1,302,100
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Steinbítur 75 75 75 374 28,050
Ufsi 8 8 8 126 1,008
Ýsa 160 160 160 333 53,280
Samtals 99 833 82,338
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Steinbítur 92 92 92 131 12,052
Samtals 92 131 12,052
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Þorskur 198 198 198 41 8,118
Samtals 198 41 8,118
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 88 88 88 24 2,112
Skarkoli 231 231 231 19 4,389
Steinbítur 70 70 70 558 39,060
Undýsa 50 50 50 121 6,050
Undþorskur 77 77 77 101 7,777
Ýsa 219 77 156 1,718 268,606
Þorskur 156 156 156 277 43,212
Samtals 132 2,818 371,206
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 21 21 21 9 189
Gullkarfi 78 78 78 221 17,238
Hlýri 78 78 78 4 312
Háfur 4
Keila 30 16 26 28 728
Langa 74 73 74 984 72,699
Langlúra 1
Lúða 257 188 213 111 23,603
Lýsa 25 25 25 32 800
Skarkoli 15 15 15 2 30
Skata 90 90 90 15 1,350
Skötuselur 169 169 169 717 121,173
Steinbítur 63 36 62 72 4,455
Stórkjafta 37 37 37 52 1,924
Ufsi 32 27 30 1,437 43,473
Ýsa 115 63 66 301 19,951
Þorskur 206 130 152 663 100,706
Þykkvalúra 6 6 6 4 24
Samtals 88 4,657 408,655
FM PATREKSFJARÐAR
Gellur 443 434 437 30 13,120
Steinbítur 45 45 45 5 225
Ýsa 131 131 131 99 12,969
Þykkvalúra 194 194 194 11 2,134
Samtals 196 145 28,448
FMS BOLUNGARVÍK
Ýsa 205 143 171 2,900 497,050
Þorskur 152 107 126 5,200 654,400
Samtals 142 8,100 1,151,450
FMS GRINDAVÍK
Keila 53 53 53 200 10,600
Langa 68 68 68 200 13,600
Lúða 224 224 224 3 672
Skarkoli 190 190 190 78 14,820
Skata 92 92 92 106 9,752
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 21 21 21 9 189
Gellur 443 307 344 106 36,452
Grálúða 101 101 101 2 202
Gullkarfi 95 62 83 9,706 802,595
Hlýri 118 78 95 8,367 793,744
Hvítaskata 103
Háfur 4
Keila 53 16 42 2,182 90,749
Kinnfisk/Þorskur 430 430 430 15 6,450
Langa 76 24 68 4,884 331,354
Langlúra 1
Lúða 464 150 233 1,010 235,318
Lýsa 37 25 35 220 7,756
Skarkoli 231 15 188 6,583 1,238,799
Skata 92 60 83 200 16,578
Skötuselur 208 123 165 1,894 313,060
Steinbítur 96 36 85 11,020 933,695
Stórkjafta 37 37 37 52 1,924
Ufsi 40 8 31 23,073 708,902
Undýsa 55 49 52 779 40,250
Undþorskur 100 77 93 3,814 353,911
Ýsa 228 51 146 15,777 2,301,915
Þorskur 216 92 139 65,066 9,057,580
Þykkvalúra 224 6 210 1,421 298,576
Samtals 112 156,288 17,569,998
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Gullkarfi 81 81 81 2,989 242,108
Hlýri 88 88 88 2,829 248,952
Lúða 172 172 172 8 1,376
Skarkoli 175 175 175 38 6,650
Steinbítur 74 74 74 71 5,254
Samtals 85 5,935 504,340
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 104 104 104 19 1,976
Skarkoli 204 204 204 1,766 360,260
Steinbítur 73 73 73 110 8,030
Ufsi 16 16 16 13 208
Undþorskur 83 79 81 414 33,554
Ýsa 167 146 157 583 91,649
Þorskur 125 125 125 34 4,250
Samtals 170 2,939 499,927
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 95 85 94 138 13,030
Lúða 250 250 250 6 1,500
Skarkoli 195 180 192 1,156 221,916
Steinbítur 82 75 77 1,237 95,071
Ufsi 36 36 36 118 4,248
Undýsa 52 52 52 499 25,948
Ýsa 190 102 130 2,025 262,690
Þykkvalúra 204 204 204 70 14,280
Samtals 122 5,249 638,683
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Grálúða 101 101 101 2 202
Gullkarfi 95 67 93 1,095 101,897
Hlýri 118 96 99 5,031 499,516
Hvítaskata 103
Keila 41 38 40 1,735 69,848
Langa 68 54 66 849 56,444
Lúða 464 257 373 236 87,914
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar
7.6. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
& '(
' (
)
$%&"'(&)(*"'" '+",%-#" *+ +,,
- +
.
/
0
*
+
+,
"
& '(
' (
)
&*./*.+0"%&1%.2 %23')+ 45
6
!!
1$ 2 3" 2 4 5
*,5
*.5
*
5
*/5
*05
* 5
**5
*5
*+5
* 5
,5
.5
5
/5
05
# !* + ,
&%- ' * (! -' .
6 #
GISTINÓTTUM á hótelum í apríl
síðastliðnum fjölgaði um 8% milli
ára, samkvæmt tölum frá Hagstof-
unni. Gistinæturnar í apríl voru
71.015 samanborið við 65.719 í sama
mánuði í fyrra. Fyrstu fjóra mánuði
ársins voru gistinætur á hótelum
223.576 sem er 8,5% aukning frá
sama tímabili árið 2003.
Í apríl fjölgaði gistinóttum í öllum
landshlutum nema á Austurlandi
(-5,3%). Mest var aukningin á Norð-
urlandi eystra og vestra en þar fóru
gistinætur úr 3.432 í 4.744 milli ára,
sem er rúmlega 38% aukning. Á Suð-
urnesjum, Vesturlandi og Vestfjörð-
um nam aukningin tæpum 10% þeg-
ar gistinæturnar fóru úr 4.685 í 5.152
milli ára. Á höfuðborgarsvæðinu
voru gistinætur á hótelum í apríl síð-
astliðnum 52.576 en voru 49.316 árið
2003, sem er 6,6% aukning. Á Suður-
landi fjölgaði gistinóttum um rúm
5% og fóru úr 6.732 í 7.072 milli ára.
Í apríl fjölgaði gistinóttum Íslend-
inga á hótelum um tæp 22%, meðan
gistinóttum útlendinga fjölgaði um
tæp 4%.
Gistinóttum fjölgaði
um 8% í apríl
UM 67% landsmanna eru sammála
Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Ís-
lands, um að synja lögum staðfest-
ingar, skv. skoðanakönnun, sem
Fréttablaðið lét framkvæma og birt-
ist í gær. Einnig kemur fram að um
79% landsmanna séu fylgjandi mál-
skotsrétti forseta. Samkvæmt því
sem fram kemur í blaðinu var úrtak
skoðanakönnunarinnar 800 manns
og var kynjaskipting jöfn og hlut-
fallsleg skipting á milli kjördæma.
Svarhlutfall við hvorri spurningu var
rétt rúm 90%.
Skoðanakönnun Fréttablaðsins
67% segjast
sammála forseta
ALLS voru 76 ökumenn teknir
fyrir of hraðan akstur í Reykjavík
um síðustu helgi. Sá sem hraðast
fór var mældur á 111 km hraða á
Sævarhöfða þar sem leyfilegur
hraði er 50 km/klst. Þá voru 9 öku-
menn teknir grunaðir um ölvun
við akstur um helgina. Ríflega 60
ökumenn voru kærðir fyrir of
hraðan akstur í umdæmi lögregl-
unnar í Kópavogi um helgina og
lögreglan í Hafnarfirði hafði af-
skipti af 33 ökumönnum vegna
hraðaksturs.
Mikið um
hraðakstur
um helgina
SMS tónar og tákn
MAÐUR var fluttur slasaður í sjúkra-
flugi frá Patreksfirði til Reykjavíkur í
gærmorgun eftir að hafa meiðst í
slagsmálum í bænum. Samkvæmt
upplýsingum lögreglunnar á Patreks-
firði hefur verið samfelld dagskrá síð-
an á fimmtudag í bænum í tilefni sjó-
mannadagsins og allt farið hið besta
fram þar til í gærmorgun um sexleytið
að tveir menn urðu saupsáttir.
Eitthvað er óljóst með málavexti en
svo virðist sem annar mannanna hafi
hrasað eða hrapað niður tröppur, sem
liggja á milli Aðalstrætis og Strand-
götu, og er hann a.m.k. fótbrotinn.
Fluttur með
sjúkraflugi
eftir slagsmál