Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tóm-
asdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bíln-
um eftir Ólaf Hauk Símonarson. (e)
(6:12).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir
Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Sunna Borg les. (2)
14.30 Sögumenn samtímans. Bloggarar
spjalla um daginn og veginn. (Frá því á
laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Við ströndina fögru. (1:): Um Sigfús
Einarsson tónskáld og ættmenni hans.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður á
dagskrá 1999. (Aftur á laugardagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pét-
ur Grétarsson. (Áður flutt 2001).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Til eru fræ. Annar þáttur um söngv-
arann og sjentilmanninn Hauk Morthens.
Umsjón: Jónas Jónasson. (Frá því á laug-
ardag).
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Leiðarljós og spegilmynd: Um hug-
vitssama riddarann Don Kíkóta. Þriðji
þáttur: Í dularklæðum. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Frá því á sunnudag).
23.10 Djassgallerí New York. Spjallað við
Tim Berne saxófónleikara og leikin tónlist
með honum. Umsjón: Sunna Gunnlaugs-
dóttir. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.40 Fótboltakvöld e.
(5:18)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (42:52)
18.30 Leiðin á EM 2004
(Road to Euro 2004) e.
(2:4)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood Bandarísk
þáttaröð um heilaskurð-
lækni og ekkjumann sem
flyst með tvö börn sín til
smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith o.fl. (9:23)
21.00 Út og suður Mynd-
skreyttur spjallþáttur þar
sem farið er vítt og breitt
um landið og brugðið upp
svipmyndum af fólki.
(6:12)
21.25 Villtir svanir (Ude i
naturen: De vilde svaner)
Danskur heimildaþáttur.
22.00 Tíufréttir
22.20 Dauðir rísa (Waking
the Dead II) Breskur
sakamálaflokkur um Peter
Boyd og félaga hans í
þeirri deild lögreglunnar
sem rannsakar eldri mál
sem aldrei hafa verið upp-
lýst. Aðalhlutverk leika
Trevor Eve, Sue Johnston,
Claire Goose, Holly Aird
og Wil Johnson. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (8:8)
23.15 Rose og Maloney
(Rose and Maloney)
Framhaldsmynd í tveimur
þáttum um rannsókn-
arlögreglukonuna Rose og
félaga hennar Maloney.
Aðalhlutverk leika Sarah
Lancashire og Philip Dav-
is. e. (2:2)
00.05 Kastljósið e.
00.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 A Fish Called Wanda
(Fiskurinn Wanda) Klass-
ísk, bresk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Jamie Lee
Curtis, John Cleese og
Kevin Kline. 1988.
14.25 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.20 Smallville (Truth)
(18:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Skúli og Skafti
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag .
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(24:25)
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.50 Las Vegas (Die Fast
Die Furious) Bönnuð
börnum. (15:23)
21.35 Shield (Sérsveitin 3)
Stranglega bönnuð börn-
um. (1:13)
22.20 Red Cap (Rauðhúf-
urnar) Bönnuð börnum.
(4:6)
23.15 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (19:24) (e)
24.00 Murder Inve-
stigation Team (Morð-
deildin) Richard Hope o.fl.
2003. Bönnuð börnum.
(7:8) (e)
00.55 A Fish Called Wanda
(e)
03.10 Neighbours
03.35 Ísland í bítið
05.10 Fréttir og Ísland í
dag (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.50 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
18.20 David Letterman
19.05 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
20.00 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta.
20.30 Fákar Fjölbreyttur
hestaþáttur sem höfðar
jafnt til áhugafólks sem at-
vinnumanna í íþróttinni.
Umsjónarmaður er Júlíus
Brjánsson.
21.00 History of Football
(Knattspyrnusagan)
Myndaflokkur um vinsæl-
ustu íþrótt í heimi, knatt-
spyrnu. Í þessum þætti er
fjallað um áhrif menning-
ar, trúarbragða, efnahags
og stjórnmála á fótbolt-
ann.
22.00 Sportið
22.30 David Letterman
23.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
00.15 Gillette-sportpakk-
inn
00.55 NBA (LA Lakers -
Detroit Pistons)
07.00 Blönduð dagskrá
14.30 Ron Phillips
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag(e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 22.20 Boyd og félagar halda áfram að rann-
saka hið dularfulla hvarf Jóhönnu Gold. Hún hafði horfið
sporlaust fyrir 13 árum en fyrir tilviljun finnst kjóllinn sem
hún var í þegar hún hvarf. Þetta er lokaþáttur seríunnar.
06.00 Showtime
08.00 Cast Away
10.20 The Crocodile Hunt-
er: Collision Course
12.00 Mr. Deeds
14.00 Cast Away
16.20 The Crocodile Hunt-
er: Collision Course
18.20 Mr. Deeds
20.00 Showtime
22.00 The First 9 1/2
Weeks
00.00 Prophecy II
02.00 The Yards
04.00 The First 9 1/2
Weeks
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúf-
ir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi:
Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
16.50 Spánarpistill Kristins R. 17.03 Bagga-
lútur. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni 19.00 Fréttir og Kastljósið.
20.00 Ungmennafélagið með unglingum og
Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Rokkland. (e).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða
kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Við ströndina
fögru
Rás 1 15.03 Í dag hefst á Rás 1
níu þátta röð um líf og starf Sigfúsar
Einarssonar tónskálds og afkom-
enda hans. Fyrstu þrír þættirnir fjalla
um forföður Bergsættarinnar, Berg
Sturlaugsson í Brattsholti. Þá verður
fjallað um menningarlífið á Eyr-
arbakka og Stokkseyri á seinni hluta
19. aldar svo og bernskuár Sigfúsar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
20.30 South Park (Trufluð
tilvera)
21.00 Paradise Hotel
(28:28)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar.
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 The O.C. Seth og
Summer eiga náin kynni.
Marissa segir Summer að
hún viti ekki hvað er á
seyði hjá sér og Ryan.
Jimmy fer að leita að Hail-
ey enda vantar hann upp-
skrift fyrir nýja veitinga-
húsið. Hailey er flutt í
vafsamt hverfi og Jimmy
lendir í ýmsum ævintýrum
meðan á leitinni stendur.
(e)
19.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur,
hinn stórfurðulega tengda-
föður hans. Danny biður
Doug um að mæla með sér
hjá IPS svo hann geti orð-
ið ökuþor eins og Doug. (e)
20.00 True Hollywood
Stories
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já Elín María Björnsdóttir
hefur umsjón með Brúð-
kaupsþættinum.
22.00 Average Joe
22.45 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti gestum í sjón-
varpssal og býður upp á
tónlist. Þættirnir koma frá
NBC - sjónvarpsstöðinni í
Bandaríkjunum.
23.30 The Practice laga-
drama framleitt af David
E. Kelley sem fjallar um líf
og störf verjendanna á
stofunni Donnell, Young,
Dole & Fruitt og andstæð-
ing þeirra saksóknarann
Helen Gamble sem er jafn
umfram um að koma skjól-
stæðingum verjendanna í
fangelsi og þeim er að
hindra það. (e)
00.15 City Hall Kvikmynd
frá árinu 1996 með Al Pac-
ino, John Cusack og
Bridget Fonda í aðal-
hlutverkum.
02.05 Óstöðvandi tónlist
ÞRIÐJA þáttaröð löggu-
spennuþáttanna Sérsveitin
(The Shield) hefur göngu
sína í kvöld.
Fyrir þá sem ekki þekkja
orðið til þeirra þá eru hér á
ferð þættir sem ollu miklum
usla er þeir voru frumsýndir
fyrst vestra enda þykir hark-
an og hasarinn meiri í þeim
en gengur og gerist í banda-
rískum sjónvarpsþáttum.
Þátturinn sópaði að sér
verðlaunum, þegar eftir
fyrstu þáttaröð, og var aðal-
leikarinn Michael Chiklis
sæmdur bæði Emmy- og
Golden Globe-verðlaunum
fyrir frammistöðu sína í hlut-
verki sérsveitarstjórans eitil-
harða Vic Mackey.
Gerist þátturinn í Los
Angeles og fjallar um sér-
sveit lögreglumanna sem fá
frelsi til að beita öllum ráð-
um til að góma glæpamenn.
The Shield byrjar aftur á Stöð 2
Harka og hasar
Michael Chiklis leikur
stjórann stranga.
Sérsveitin (The Shield)
er á Stöð 2 kl. 21.35.
Þátturinn er stranglega
bannaður börnum.
Veruleikapörunarþættir á
borð við Bachelor og Bach-
elorette hafa gengið út á
að ungt, ríkt og forkunn-
arfagurt fólk sé að velja
sér maka úr hópi ein-
hverra ennþá yngri, ríkari
og forkunnarfegurri.
SkjárEinn hefur sýn-
ingar í kvöld á þættinum
Meðaljón (Average Joe)
þar sem aldrei þessu vant
ung stelpa þarf að velja sér
þann vænlegasta úr hópi
16 „venjulegra“ vonbiðla.
Einhvers staðar segir að
um sé að ræða fáránleg-
ustu, fölskustu en um leið
fyndnustu veruleikapör-
unarþætti, sem einhverjum
hefur dottið í hug að gera.
Melana Scantlin heitir
stúlkan „heppna“ sem fær
það erfiða verkefni að
þurfa að velja sér venju-
legan mann. Hún er
fyrrum fegurðardrottning
sjálf og var m.a. í þátt-
unum Meet My Folks sem
sýndir hafa verið hér á
landi.
Þykir þáttunum svipa
svolítið til Joe Millionaire
að því leytinu til að í þeim
er meiningin að láta á það
reyna hversu miklu máli
útlitið skiptir fólk þegar
það velur sér maka.
Scantlin er þessi
dæmigerða klappstýrutýpa
sem í upphafi heldur að
hún sé að fara að taka þátt
í hefðbundnum Bachelor-
þætti en kemst svo að því í
fyrsta þættinum að úrvalið
er ekki það sama – í það
minnsta ekki ef miðað er
við útlit og ríkidæmi.
Klappstýran og fyrirsætan
bíður eftir draumaprinsinum
en neyðist til að velja úr með-
aljónum.
…„venjulegum“
vonbiðlum
Meðaljón (Average Joe) er
á SkjáEinum kl. 22.
EKKI missa af…