Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 13
ÚR VERINU MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 13 Skógarhlíð 18, sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Heimsferðir bjóða þér nú síðustu sætin í sólina í júlí á hreint ótrúlegu verði, en nú er sumarið komið á vinsælustu áfangastöðum Evrópu og aldrei betra að njóta vinsælustu staðanna á fegursta tíma ársins. Munið Mastercard ferðaávísunina Síðustu sætin í sólina í júlí frá kr. 19.990 með Heimsferðum Bologna Verð frá kr. 19.990 Flugsæti, m.v. 2 fyrir 1 til Bologna/- Forli, 1. og 8. júlí. Netverð. Mallorca Verð frá kr. 34.995 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 7. júlí, vikuferð, nettilboð. Netverð. Benidorm Verð frá kr. 29.995 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, viku- ferð, stökktutilboð, 7. júlí. Netverð. Rimini Verð frá kr. 39.995 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, viku- ferð, 1. júlí, stökktutilboð. Netverð. Costa del Sol Verð frá kr. 39.990 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, viku- ferð, 7. júlí, stökktutilboð. Netverð. Barcelona Verð frá kr. 19.990 Flugsæti, m.v. 2 fyrir 1 til Barcelona, 1. júlí. Netverð. Portúgal Verð frá kr. 39.990 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, viku- ferð, 7. júlí, stökktutilboð. Netverð. Króatía Verð frá kr. 33.895 Flugsæti á mann með sköttum, beint flug á Trieste. Tryggðu þér síðustu sætin í júlí FJÖLMENNI tók þátt í hátíðarhöldum vegna sjó- mannadagsins í Hafnarfirði. Lagður var blómsveigur að minnsmerki um drukknaða sjómenn, farið í sigl- ingar og keppt í róðri. Þrír aldraðir sjómenn í Hafn- arfirði voru heiðraðir fyrir ævistörf. Á myndinni eru þeir ásamt eiginkonum sínum, f.v. Magnús Þor- steinsson og Þuríður Lára Ottósdóttir kona hans, Ingi- mar Kristjánsson og Kristín G. Gunnbjörnsdóttir kona hans, Svavar Benediktsson og Sonja Jóhanna kona hans. Þrír heiðraðir í Hafnarfirði Ljósmynd/Hallgrímur Indriðason HÁTÍÐ hafsins var haldin í Reykjavík á sjómannadag- inn. Að vanda heiðraði Sjómannadagsráð aldraða sjó- menn fyrir störf þeirra. Að þessu sinni voru heiðraðir fimm sjómenn. Þeir voru f.v. Tryggvi Eyjólfsson vél- stjóri, Reynir Björnsson loftskeytamaður, Gustav M. Siemsen skipstjóri, Eggert Ó Eggertsson bryti og Birg- ir Hólm Björgvinsson fyrrverandi gjaldkeri Sjómanna- félags Reykjavíkur. Aldraðir sjómenn heiðraðir HÁTÍÐARHÖLD Sjómannadagsins hér á Húsavík voru með hefðbundnu sniði, skemmtisiglingu, kappróðri og fleiri keppnisgreinum. Á myndinni má sjá Elías Frímann Elvarsson á leið í sjóinn eftir að Þor- grímur Jóelsson hafði slegið hann niður í koddaslagnum. Koddaslagur Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Húsavík. Morgunblaðið. Í TILEFNI af sjómannadags- helginni var haldin myndlistar- sýning í íþróttahúsinu á Skaga- strönd. Þar sýndu Steinunn Steinþórsdóttir og Slavko Velim- ir 97 listaverk úr gleri og járni. Steinunn vinnur verk sín í gler en Slavko í járn. Flest verkanna hafa þau unnið nú seinni hluta vetrar og hafa listamennirnir unnið verkin saman þar sem blandað er á skemmtilegan hátt járni og gleri. Þá voru einnig á sýningunni verk unnin eingöngu úr gleri ásamt verkum úr járni. Listaverkin eru bæði ýmiss kon- ar nytjahlutir og frumlegir list- munir sem standa fyrir sínu sem slíkir. Steinunn og Slavko eru nágrannar og koma hugmyndum sínum á framfæri hvort við ann- að og vinna þannig verkin í sam- einingu. Þau eru bæði sjálf- menntuð í list sinni þótt erfitt sé fyrir leikmenn að sjá það á verk- um þeirra. Mikill fjöldi gesta sótti sýn- inguna dagana sem hún var opin og seldust mörg verkanna og sum þeirra fengu færri en vildu. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Steinunn og Slavko við eitt verk- ið – frumlegan veggkertastjaka. Myndlist úr gleri og járni Skagaströnd. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.