Morgunblaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 23
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 23 Gott bragð í matargerð Bragðbættur sýrður rjómi Bragðbættur sýrður rjómi er tilvalinn sem grillsósa, í salatið og bökuðu kartöflurnar eða sem ídýfa með snakkinu. með chili-pipar og pestó Prófaðu líka þessar: með graslauk og lauk með hvítlauk með sveppum Nýj ung H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A NOKKRIR félagar á Akureyri og Dalvík ákváðu að nýta sér góða veðrið um nýliðna hvítasunnuhelgi og bregða sér á skíði. Allir eru þeir félagar vanir fjallamenn og hafa víða farið, en þeir tengjast einnig allir starfsemi björg- unarsveita á svæðinu. „Okkur þótti upplagt að nota þessa einstöku veðurblíðu og mik- inn snjó á annesjum til að lyfta okkur aðeins upp,“ sagði Gunn- laugur Búi Ólafsson einn fjalla- fara. „Mér sýnist allt stefna í að farin verði Jónsmessuskíðferð, snjórinn er enn það mikill til fjalla.“ Hópurinn hélt til Ólafsfjarðar og gekk þar á fjall sem heimamenn kalla Finninn og nutu skíðamenn- irnir þess í botn að ganga á fjallið á fögrum degi í byrjun sumars. Ferðin gekk í alla staði vel, en fé- lagarnir tók raunar eftir því á ferð sinni á fjallið að göngubrúin upp af Kleifunum hafði tekið sér sund- sprett í vorleysingunum og lá í makindum og baðaði sig í ánni. Gunnlaugur Búi sagði allnokkra sólbráð hafa verið sem hentaði raunar vel og rennslið verið hið ákjósanlegasta. „Við náðum meira að segja að renna okkur niður í vel undir 100 metra yfir sjávarmáli sem verður að teljast nokkuð gott á þessum tíma árs,“ sagði hann. Fóru í skíðaferð um hvítasunnuna Stefna á Jóns- messuskíðaferð Ljósmynd/Gunnlaugur Búi Ólafsson Gott skíðafæri: Það viðraði einkar vel á félagana sem notuðu hvítasunnuna til að ganga á fjallið Finninn í Ólafsfirði og renna sér niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.