Morgunblaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.06.2004, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. 25.000 manns á 12 dögum!!! Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. PIERCE BROSNAN JULIANNE MOORE FRUMSÝNING Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet. "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 3.50.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4, 5.20, 6.40, 8, 9.20 og 10.40. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS DV kl. 5.50, 8.30 og 11.10. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  Kvikmyndir.com  SKONROKK 25.000 manns á 12 dögum!!! FRUMSÝNING Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet. "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com HITT HÚSIÐ mun í sumar standa að því verðuga verkefni að auka menningarflóru miðborgar Reykja- víkur. Hluti af sumarstarfsemi þeirra eru 18 hópar ungmenna á aldrinum 18 til 25 ára sem starfa munu með hvers kyns listsköpun að leiðarljósi svo sem myndlist, tónlist, ritlist, leiklist, dans og hönnun. Þrjá föstudaga í sumar munu hóp- arnir svo stíga á stokk í miðborginni og kynna afrakstur sumarstarfsins auk þess sem vænta má óvæntra uppákomna af þeirra hendi í allt sumar. Lykkjufall … úps Sigrún Baldursdóttir og Bryndís Sveinbjörnsdóttir vinna í sumar undir vinnuheitinu Lykkju- fall … úps. Þær stöllur eru nem- endur fata- og textílhönnunardeildar Listaháskóla Íslands og munu standa fyrir óhefðbundnum tísku- sýningum til að koma hönnun sinni á framfæri. Að sögn Sigrúnar er í bígerð litrík og sumarleg fatalína sem er ögrandi en jafnframt með rómantísku yf- irbragði. Í dag, föstudag, ætla þær Sigrún og Bryndís að standa fyrir tískusýn- ingu með óvenjulegu sniði niðri á Austurvelli þar sem jafnt gínur sem þær sjálfar sýna hönnun þeirra. Sigrún segist hæstánægð með að fá að starfa við aðaláhugamálið sitt í sumar og að fá styrk í formi launa til að sinna því sem henni finnst skemmtilegast. Henni finnst þetta framtak Hins hússins kjörið tækifæri til að lífga upp á miðbæ Reykjavíkur. „Maður sér varla fólk á ferli nema sólin skíni eða einhverjir sérstakir viðburðir séu í boði. Ég vona að þetta framtak muni draga fleira fólk niður í miðbæ og eiga þátt sinn í að auðga menningarlífið hér í Reykja- vík,“ sagði Sigrún. Bestikk Rithópurinn Bestikk sam- anstendur af þeim Hannesi Óla Ágústssyni, Friðgeiri Einarssyni, Kára Tulinius og Þórdísi Helgadótt- ur. Þeirra verkefni fyrir sumarið er að skrifa saman skáldsögu. Að sögn Hannesar Óla ganga skriftir vel enn sem komið er og hann segir þau komin vel á veg. Spurður um efni og uppbyggingu samvinnuskáldsögunnar segir Hannes hana vera í viðtalsformi. „Sagan segir frá atburði sem átti sér stað á Þorláksmessu fyrir nokkr- um árum þegar óeirðir og uppþot brutust út á Austurvelli. Verið var að samþykkja frumvarp á Alþingi sem bannar sölu á orkudrykknum Gemüse Boost og efedrín-sjúklingar stofna til mótmæla,“ upplýsir Hann- es Óli. Hann segist vonast til að sagan verði gefin út í lok ferlisins en enn sé of snemmt um það að segja. Hann segist jafnframt hæstánægður með þetta framtak Hins hússins og segist taka þátt í því með bros á vör. Í dag ætlar rithópurinn Bestikk að bjóða upp á orkudrykkinn Gemüse Boost í miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fylgjast með fram- leiðsluferli sögunnar á vefslóðinni www.blog.central.is/bestikk. Föstudagsflipp Hins hússins verða sem hér segir: 11. júní, 25. júní og 2. júlí. Búast má við uppákomum á Austurvelli, Austurstræti, Lækj- artorgi og Ingólfstorgi á milli klukk- an 13.00 og 15.00. Hóparnir munu auk þess láta að sér kveða hver í sínu lagi í allt sumar. Hitt húsið stendur fyrir Föstudagsflippi í sumar Lykkjufall og önnur listsköpun Rithópurinn Bestikk er með skáldsögu í smíðum. Lykkjufall…úps mun standa fyrir óhefðbundnum tískusýningum í sumar. birta@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.