Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 49 ...í allt sumar N O N N I O G M A N N I • 1 2 3 4 7 voru: Halla Thoroddsen, frá þróun- ardeild KB banka og gegndi hún formennsku í ár, Jónas Hvannberg hjá KB banka, Jarþrúður Ás- mundsdóttir formaður Stúd- entaráðs Háskóla Íslands, Gróa Másdóttir hjá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis og Gunnar Freyr Gunnarsson framkvæmda- stjóri Bandalags íslenskra sér- skólanema. Styrkþegarnir eru: Arnar Þór Stefánsson, Háskóla Íslands, Fanney Karlsdóttir, Há- skóla Íslands, Sigrún Daníelsdóttir, Háskóla Íslands, Einar Sigmars- son, Háskóla Íslands, Sædís Ólafs- dóttir, Háskóla Íslands, Ágúst 15 NÁMSMENN sem stunda nám á háskólastigi fengu á dögunum 200 þúsund kr. hver úr Náms- mannalínu KB banka, en styrkirnir eru veittir árlega. Er þetta fjór- tánda árið sem bankinn veitir styrki úr Námsmannalínunni. Í ár barst bankanum 451 umsókn sem er mikil aukning frá því í fyrra en þá sóttu 335 námsmenn um náms- styrk. Að þessu sinni gengu fimm út- skriftarstyrkir til stúdenta við Há- skóla Íslands, þrír útskriftarstyrkir til nemenda í íslenskum sérskólum og sjö námsstyrkir til íslenskra námsmanna erlendis. Í styrkveitingarnefnd þetta árið Kristján Steinarsson, Tæknihá- skóla Íslands, Hugrún Sif Hall- grímsdóttir, Kennaraháskóla Ís- lands, Jóhann Haukur Hafstein, Viðskiptaháskólanum á Bifröst, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Har- vard háskóla í Bandaríkjunum, Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, Columbia háskóla í Bandaríkjunum, Freyja Kristinsdóttir, Den Kongelige Vet- erinær- og Landbohöjskole, Jón Gunnar Þórðarson, Drama Centre London, Laufey Erla Jónsdóttir, London School of Economics and Political Science, Marín Rós Tuma- dóttir, Lunds Universitet og Stefán Aðalsteinn Drengsson, Háskól- anum í Skövde í Svíþjóð. Styrkþegarnir og staðgenglar þeirra. KB banki styrkir náms- menn um þrjár milljónir Grilldagur Krafts, stuðningsfélags ungs fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður laugardaginn 12. júní kl. 14 í Lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði, í boði Hafnarfjarð- arbæjar. Grillað verður í boði hinna ýmsu fyrirtækja sem hafa stutt félagið með mat og drykkjarföngum nú og undanfarin ár. Í garðinum verður hoppkastali og leiktæki fyrir börn- in og góður félagsskapur. Tjaldi verður slegið upp á staðnum. Hljómsveitin Ættarbandið leikur og syngur ásamt fleirum. Gróður- og grillblót fjölskyld- unnar við Mógilsá. Á morgun, laugardaginn 12. júní, verður ár- legt gróður- og grillblót haldið í landi Skógræktarinnar á Mógilsá. Komið verður saman á bílastæðinu við rætur Esju kl. 2 og farið þaðan í hópferð að bústaðnum. Jóhanna Harðardóttir Kjalnesingagoði helgar blótið og síðan verður grill- að, leikið og sungið fram eftir degi. Bakað verður skógarbrauð og einnig verður „eggjaleit“. Á MORGUN Hláturjóganámskeið. Indverski læknirinn dr. Madan Kataria, upp- hafsmaður hláturjóga, heldur tvö námskeið í hláturjógatækni dag- ana 13. og 14. júní nk. Námskeiðin verða haldin í Kórnum, sal Bóka- safns Kópavogs. Dr. Madan Kat- aria, sem er hvatamaður að stofn- un yfir 2.500 hláturklúbba meðal annars á Indlandi, í Bandaríkj- unum, Þýskalandi, Sviss, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Singapúr, hefur þróað nýja aðferð hóphlát- urs sem byggist á jóga. Hann mun kenna hvernig fornar jógaæfingar blandast hláturfræðunum. Kvöldganga í Flóa. Kvöldganga verður í friðlandinu í Flóa sunnu- daginn 13. júní. Lagt verður upp í gönguna kl. 20 og gengið eftir fræðslustíg um friðlandið, sem hefst og endar í Stakkholti. Ekið er upp í friðlandið frá afleggjara að bænum Sólvangi og er vegvísir við Eyrarbakkaveg, sem á stend- ur: Nesengjar, friðland fugla. Annar vegvísir með korti er við Sólvang. Um 4 km eru frá þjóð- veginum að Stakkholti. Kort og fleiri upplýsingar eru á vef Fugla- verndar: fuglavernd.is. Einnig verðu hugað að gróðri og öðru lífi, en hin sjaldséða sjöstjarna er nú í blóma. Fjölfróðir náttúruvís- indamenn verða með í för. Frið- landið er samstarfsverkefni Fugla- verndar og Árborgar og er styrkt af Pokasjóði. Á NÆSTUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.