Morgunblaðið - 11.06.2004, Side 59

Morgunblaðið - 11.06.2004, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl.10.30 . B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Johnny English Sýnd kl. 5.30 og 8. 25.000 manns á 12 dögum!!! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK THE DAY AFTER TOMORROW FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. FRUMSÝNING Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. 25.000 manns á 12 dögum!!!  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30. B.i. 16. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet. "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com STUTT- OG HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN SHORTS & DOCS MIÐASALA OPNAR KL. 17.10. Huutajat /Screaming men/Öskrandi menn kl.. 20:00 Slá í gegn - Mjóddin kl.. 20:00 Heimur kuldans kl.. 20:00 Check Point kl.. 22:00 Velkomen hjem /Velkominn heim kl.. 22:00 Jersey girl Íslensk tónlist í hæsta gæðaflokki á ómótstæðilegu verði. Plöturnar sem þú fékkst ekki á útsölum. Með lögum skal land byggja Íslenska vísnaplatan Lifandi útsetningar á sígrænum lögum við vísur og ljóð sem eru á uppáhaldsstað í hjörtum allra Íslendinga. Fimm frábærir söngvarar flytja: Jón Jósep Snæbjörnsson, Ragnheiður Gröndal, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann, Þórunn Antonía. Meðal laga: Nú blánar yfir berjamó, Fyrr var oft í koti kátt, Gekk ég upp á hólinn, Bokki sat á brunni, Kvæðið um litlu hjónin. Ríó/Utan af landi Einstaklega vönduð, skemmtileg og innihaldsrík plata, sem einkennist af geislandi spilagleði og söng ásamt frábærum lögum og textum. Þeirra besta til þessa á löngum gifturíkum ferli. Íslensk ástarljóð Inniheldur eitt ástsælasta lag Íslandssögunnar undanfarin ár, „Ást“ í flutningi Ragnheiðar Gröndal, en ásamt henni flytja margir okkar þekktustu söngvara s.s. Stefán Hilmarsson, Páll Rósinkrans og Andrea Gylfadóttir nokkur þekktustu ástarljóð íslenskrar tungu. Sérlega eiguleg plata sem þegar hefur selst í gull eða yfir 5.000 eintökum. ÞAÐ ER ekki eingöngu tekið út með sældinni að vera poppstjarna. Britn- ey Spears slasaðist á hné í vikunni við upptökur á nýju myndbandi og þurfti að gangast undir aðgerð. Að sögn útgáfufyrirtækis hennar, Jive Records, var Britney við upp- tökur á myndbandi við lagið „Out- rageous“, þar sem rapparinn Snoop Dogg mun koma við sögu, þegar gömul dansmeiðsl tóku sig upp á nýjan leik. Söngkonan þurfti að aflýsa tvennum fyrirhuguðum tónleikum í mars- mánuði vegna hnémeiðsla. „Outrageous“ verður titillag mynd- arinnar Catwoman sem væntanleg er í næsta mánuði. … BANDARÍSKI leikarinn Tom Hanks segist ekki ætla að leikstýra annarri kvikmynd í bráð því það sé alltof mikil erfiðisvinna. „Ég hef einfald- lega ekki þann dugnað sem þarf til þess að leik- stýra. Þá þarf að vinna undir mikl- um þrýstingi í 24 mánuði án hvíldar. Það getur verið spennandi að taka að sér smærri verkefni, en ég vil ekki endurtaka það,“ segir Hanks. Hann hefur einu sinni leikstýrt mynd, That Thing You Do frá 1996. „Ég lít fyrst og fremst á mig sem leikara, framleiðsluþátturinn er í öðru sæti. Hæfileikar mínir felast í því að koma auga á áhugavert efni sem aðrir sjá um að útfæra.“ Hanks, sem er 47 ára, segist ennfremur hafa gaman af því að starfa undir stjórn leikstjóra sem hafi hugsjón og tekur þar Steven Spielberg sem dæmi. FÓLK Ífréttum TÓNLIST þessarar geðþekku skosku sveitar hefur tekið þónokkr- um stakkaskiptum síðan hún gaf út sína fyrstu plötu árið 1998. Þá var hún á Jeepsters-merki Belle & Sebastian og bar tónlistin líka þess merki, var kammerkennd og syk- ursætt listapopp. En hér á þessari þriðju plötu sinni er sveitin komin á stórt merki og bú- in að finna sinn eigin tón sem áfram er í sam- ræmi við útgáfuna, stór og mikill. Stundum er talað um „stadium“-rokk, þegar rokkið er orðið svona áberandi hentugt fyrir stórtónleika, með grípandi viðlög- um sem auðvelt er að syngja með, veifa kveikjaranum og taka í luft- gítarinn. Oftar en ekki er svona rokk útatað klístruðum klisjum en Snow Patrol-menn eru greinilega meiri smekkmenni en svo að falla í slíkar gryfjur og verða örugglega farnir að leika á stóríþróttaleik- vöngum heimsins fyrr en síðar. Auðvitað eru steingeld lög inni á milli. Tilheyrir líka svona remb- ingsrokki. En það fyrirgefst með ódauðlegum rokkballöðum á við hið frábæra „Run“ sem skiljanlega er að gera allt vitlaust um þessar mundir. Tónlist Stórt rokk og mikið Snow Patrol Final Straw  Afkomendur skosku stórrokksveitanna Big Country og Simple Minds í beina karl- legg. Sveitin sem á „Run“ smellinn. Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.