Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 4, 5, 6.30, 8 og 10. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i Sýnd kl. 5.40 og 10. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Bana  SV MBLKvikmyndir.is ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU!  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 8. 5 SÝNINGAR EFTIR!Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. Sýnd í Stóra salnum kl. 6 og 9. Árið 2001 heillaði Elling okkur uppúr skónum. Nú er komið frábært sjálfstætt framhald þar sem Elling fer í frí til sólarlanda ásamt móður sinni. Norskt grin uppá sitt besta. Mamma hans Elling FRUMSÝNING VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Fæst í bókabú›um ÁRLEG verðlaunahátíð Samtaka fatahönnuða í Bandaríkjunum (CFDA) fór fram í New York í vik- unni. Eftir mat sem gestir gæddu sér á í Almenningsbókasafninu í New York söng Stjörnuleitarsig- urvegarinn Fantasia Barrino lagið „New York State of Mind“. Því næst var tekið til við að afhenda þessi virtustu tískuverðlaun ársins þar í landi en allar helstu stjörnur tískuheimsins í Bandaríkjunum voru viðstaddar. Carolina Herrera hlaut þann heiður að vera valin kvenfatahönn- uður ársins á meðan Sean „P. Diddy“ Combs var valinn herra- fatahönnuður ársins fyrir fatalínu sína, Sean John. Þessi tvenn verð- laun eru helstu verðlaun ársins en fjöldi annarra verðlauna er líka veittur. Af þeim má helst nefna að Sarah Jessica Parker fékk verðlaun sem tískutákn ársins, Zac Posen var verðlaunaður fyrir að vera efni- legasti ungi hönnuðurinn, Donna Karan var verðlaunuð fyrir ævi- starf sitt í þágu tískunnar, Miuccia Prada hlaut alþjóðleg verðlaun kvöldsins og Tom Ford fékk sér- stök heiðursverðlaun samtakanna. Á meðal þeirra sem voru við- staddir samkomuna voru Beyoncé, Jay-Z, Natalia Vodianova, Selma Blair, Mandy Moore, Susan Sar- andon, Heidi Klum, Ralph Lauren, Kristin Davis, Karolina Kurkova, Russell Simmons og yfir hundrað félagar úr CFDA-samtökunum. Árleg verðlaunahátíð Samtaka fatahönnuða í Bandaríkjunum Skarphéðinn Guðmundsson www.cfda.com AP Hönnuðurinn Michael Kors umkringdur konum klæddum fötum frá honum en þetta eru Carolyn Murphy, Kristin Davis, Heidi Klum og Molly Sims. Carolina Herrera og Sean Combs hönnuðir ársins AP Carolina Herrera, kvenfatahönn- uður ársins, ásamt Beyoncé Knowles, sem er í kjól sem Tina, mamma hennar, hannaði. AP Tom Ford fékk sérstök heið- ursverðlaun frá stjórn samtakanna. AP Sarah Jessica Parker var valin tískutákn ársins 2004 en hún var klædd kjól frá Howard Greer.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.