Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormur Orms-
son. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bílnum
eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikarar: Ingvar
E. Sigurðsson, Pétur Einarsson, Guðlaug
María Bjarnadóttir, Björn Karlsson, Margrét
Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Bessi
Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Magn-
ús Ragnarsson, Guðmundur Ólafsson, Ólaf-
ur Darri Ólafsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Árni Tryggvason, Hjálm-
ar Hjálmarsson og 7. bekkur G. Snælands-
skóla. Leikstjórn: Hjálmar Hjálmarsson.
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (e) (9:12).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir Pe-
arl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi.
Sunna Borg les. (5)
14.30 Miðdegistónar. Sigrún Hjálmtýsdóttir
og Egill Ólafsson syngja nokkur lög úr reví-
um.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (Frá því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.35 Kvöldtónar. Sónata í A-dúr eftir César
Franck. Aage Kvalbein leikur á selló og Reid-
un Askeland á píanó.
21.00 Hljómar á helgum stað. Sum-
artónleikar í Skálholti í 30 ár. (1:3) Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
Táknmálsfréttir er líka að
finna á vefslóðinni http://
www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Kátur (Clifford the
Big Red Dog) (12:20)
18.30 Leiðin á EM 2004
(Road to Euro 2004)
Þáttaröð um liðin á Evr-
ópumóti landsliða, sem
hefst í Portúgal 12. júní, og
leið þeirra í úrslitakeppn-
ina. e. (4:4)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Lási lögga (In-
spector Gadget) Gam-
anmynd frá 1999 um ör-
yggisvörð sem er gæddur
eiginleikum vélmennis og
baráttu hans við illmenni.
Leikstjóri er David Kel-
logg og aðalhlutverk leika
Matthew Broderick,
Rupert Everett og Joely
Fisher.
21.30 Taggart - Auga fyrir
auga (Taggart: Eye for an
Eye) Skosk saka-
málamynd um slynga
rannsóknarlögreglumenn í
Glasgow sem glíma við
dularfullt sakamál. Aðal-
hlutverk leika Blythe Duff,
Colin McCredie, John
Michie og Alex Norton.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.10 Gullmót í frjálsum
íþróttum Sýnt verður frá
móti sem fram fór í Björg-
vin í kvöld.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi (þolfimi)
12.40 Engineering Marv-
els: Big Digs (Verk-
fræðiundur)
13.40 Jag (Liberty) (18:24)
(e)
14.30 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (15:22) (e)
15.15 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (7:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.28 Simpsons
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13
(22:22) (e)
20.05 The Simpsons 14
(9:22)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(20:24)
20.55 Married to the
Kellys (13:22)
21.20 George Lopez 3
(3:28)
21.45 Bernie Mac 2 (2:22)
22.10 Last Comic Stand-
ing (Uppistandarinn)
22.55 Svínasúpan 2004. (e)
23.20 Femme Fatale
(Háskakvendið) Aðal-
hlutverk: Rebecca Rom-
ijn-Stamos, Antonio Band-
eras o.fl. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
01.10 Planet of the Apes
(Apaplánetan) Aðal-
hlutverk: Mark Wahlberg,
Tim Roth o.fl. 2001. Bönn-
uð börnum.
03.05 Nágrannar
03.30 Ísland í bítið
05.05 Fréttir og Ísland í
dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
17.10 Sportið
17.40 David Letterman
18.25 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.20 Gillette-sportpakk-
inn
19.50 Motorworld
20.20 NBA (Detroit Pist-
ons - LA Lakers)
22.30 David Letterman
23.15 Hot Shots! Part
Deux (Flugásar II) Topp-
er Harley er mættur til
starfa á ný. Kappar á borð
við Rambó blikna við hlið-
ina á honum og það kom
því engum á óvart þegar
forseti Bandaríkjanna,
Tug Benson, leitaði á náðir
Toppers eftir að allir aðrir
höfðu brugðist. Aðal-
hlutverk: Charlie Sheen,
Lloyd Bridges, Richard
Crenna, Rowan Atkinson
og Miguel Ferrer. 1993.
Bönnuð börnum.
00.45 Hnefaleikar (JM
Marquez - Manny Pacq-
uiao) Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas. Á
meðal þeirra sem mættust
voru Juan Manuel Marq-
uez og Manny Pacquiao en
í húfi var heimsmeist-
aratitillinn í fjaðurvigt. e.
02.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Sýn 20.20 Nú eru Kobe Bryant og samherjar hans í Los
Angeles Lakers komnir til Detroit þar sem næstu þrír leikir
liðanna í úrslitum um NBA-titilinn í körfuknattleik fara
fram. Hvort lið hefur unnið einn leik til þessa.
06.00 Heartbreakers
08.00 Keeping the Faith
10.05 A Cry in the Dark
12.05 Save the Last Dance
14.00 Heartbreakers
16.00 Keeping the Faith
18.05 A Cry in the Dark
20.05 Save the Last Dance
22.00 The Others
24.00 Red Planet
02.00 Bless the Child
04.00 The Others
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalút-
ur. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni 19.00 Fréttir og Kastljósið. 20.00
Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
(Frá því á miðvikudag). 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Sumartón-
leikar í 30 ár
Rás 1 21.00 Arndís Björk Ás-
geirsdóttir fjallar í þremur þáttum um
þrjátíu ára sögu sumartónleika í
Skálholti. Rakin er saga hátíð-
arinnar, fjallað er um og rætt við
nokkra tónlistarmenn sem leikið
hafa á hátíðinni í gegnum tíðina og
um gildi hátíðarinnar fyrir íslenskt
tónlistarlíf. Þættirnir eru endurfluttir
á föstudagskvöldum.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur o.fl.
23.10 The Man Show
(Strákastund) Karla-
húmor, en konur mega
horfa líka.
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Hjartsláttur á ferð
og flugi Hjartsláttur verð-
ur með svipuðu sniði og
undanfarin sumur, hér er
á ferðinni svokallaður
magasínþáttur þar sem
tekinn er púlsinn á því sem
ungt fólk á öllum aldri er
að sýsla í sumar. Umsjón-
armenn eru Dagbjört Há-
konardóttir, Baldvin
Sveinbjörnsson og Erling-
ur Thoroddsen. (e)
19.30 Grounded for Life
Finnerty fjölskyldan er
langt frá því að vera venju-
leg en hjónin Sean og
Claudia gera sitt besta til
að gera börnin sín þrjú að
heiðvirðum borgurum með
aðstoð misjafnlega óhæfra
ættingja sinna... Spreng-
hlægilegir gamanþættir
um fjölskyldulíf í víðara
samhengi. (e)
20.00 Hack Er heim-
ilislaus maður deyr í leigu-
bílnum, ákveður Mike að
finna fjölskyldu mannsins.
21.00 John Doe Morð á
rannsókanrlögreglumanni
kemur John í beint sam-
band við dularfullt fólk
sem gefur honum vísbend-
ingar um uppruna sinn en
um leið tengir hann við
morðingja lögreglumanns-
ins.
21.45 Executive Decision
Spennumynd frá 1996 með
Kurt Russell og Steven
Seagal í aðalhlutverkum.
Hryðjuverkamenn ræna
farþegaflugvél. Russell
sem leikur leyniþjónustu-
mann verður að fara ásamt
sérsveitarmönnum til að
reyna að ná vélinni úr
höndum flugræningjanna.
23.55 Boston Public - loka-
þáttur (e)
00.40 The Handler (e)
01.25 Twilight Zone (e)
02.10 Óstöðvandi tónlist
FÁIR ERU betur tólum
búnir en Lási lögga sem í
kvöld mun sýna áhorfendum
Sjónvarpsins hvers hann er
megnugur.
Kvikmyndin Inspector
Gadget segir frá öryggis-
verðinum Lása sem á sér
þann draum heitastan að
gerast lögga. Þegar Lási
lendir í slysi ákveður lögregl-
an í tilraunaskyni að gæða
Lása eiginleikum vélmennis.
Með hjálp hinna nýju hæfi-
leika nýtist Lási vel í barátt-
unni við glæpalýð borgarinn-
ar en illmennið Claw reynist
honum Þrándur í götu. Það
eru þau Matthew Broderick,
Rupert Everett og Jolely
Fisher sem fara með aðal-
hlutverk í gamanmyndinni
um Lása löggu sem leikstýrt
er af David Kellogg.
Sjónvarpið í kvöld
Gæddur eiginleikum vélmennis
Lási lögga sýnir klærnar.
Inspector Gadget er í Sjónvarpinu kl. 20.10.
GLÆNÝR grínþáttur, Uppi-
standarinn (Last Comic
Standing) er á dagskrá Stöðv-
ar 2 í kvöld en á föstudögum
eru gamanmálin í hávegi hjá
stöðinni.
Hver er fyndnasti maður
Bandaríkjanna? Þessari
spurningu ætlar Uppistand-
arinn að svara. Í þáttunum fer
fram leitin að besta brand-
arakarlinum eða -konunni í
gervöllu landinu. Kynnir er
leikarinn og grínistinn Jay
Mohr.
Ef þetta svalar ekki grín-
þörf manna er fjöldi annarra
grínþátta á dagskrá, þrátt
fyrir að margir harmi áreið-
anlega brotthvarf Vinanna í
New York.
Charlie Harper heldur hins
vegar uppteknum hætti í
Tveir og hálfur maður og
sama gildir um rithöfundinn
Tom í Kvæntur í Kelly-
fjölskylduna. George Lopez
er líka kominn á dagskrá
Stöðvar 2 á nýjan leik og Ber-
nie Mac notar tækifærið og
stekkur fram á skjáinn eina
ferðina enn.
Hér er verið að leita að fyndnasta manni Bandaríkjanna.
…glænýjum grínþætti
Uppistandarinn er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl. 22.10.
EKKI missa af…
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.