Morgunblaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.06.2004, Blaðsíða 40
KIRKJUSTARF/FRÉTTIR 40 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Eldri- borgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgarar. Félagsvist mánudaga kl. 13, brids miðvikudaga kl. 13. Bridsaðstoð á föstudögum kl. 13. Þátttaka tilkynnist til Þórdísar í síma 511 5405. Á morgun, miðvikudag: „Morgunstund og fyrirbænir“ í kirkjunni kl. 11. Stund fyrir alla sem eru heimavið og hafa tækifæri til að sækja kirkju á virkum degi. Allir velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Vídalínskirkja. Opið hús á þriðjudögum í sumar eins og verið hefur frá kl. 13–16. Spilað og rabbað. Molasopi. Akstur fyrir þá sem óska. Landakirkja Vestmannaeyjum. Helgi- stund á Hraunbúðum kl. 11. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl. 18.30–19. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 09. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Glerárkirkja. Kyrrðarstund í kapellu kl. 18.10. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Brynjar Gauti R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Kjörskrá fyrir Seltjarnarnesbæ Kjörskrá vegna forsetakosninga á Seltjarnarnesi þann 26. júní 2004 liggur frammi á bæjarskrifstofunum á Seltjarnarnesi, Aust- urströnd 2, á 2. hæð, frá 15. júní 2004. Mun hún verða almenningi til sýnis hvern opnunar- dag skrifstofu til kjördags. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til bæj- arstjórnar. Seltjarnarnesi, 15. júní 2004. Yfirkjörstjórn Seltjarnarnesi. Húsnæði óskast fyrir erlenda stúdenta Húsnæði fyrir erlenda stúdenta, sem munu stunda nám sem skiptistúdentar við Háskóla Íslands næsta vetur óskast til leigu, helst í nágrenni Háskóla Íslands. Nokkur herbergi óskast þegar frá mánaðamótum júlí-ágúst. Til greina koma einstaklingsherbergi, íbúðir, gisti- heimili. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16 í síma 525 4311 eða 525 4469 frá 10-16 alla virka daga. Sölustjóri / Verkefnastjórnun Rótgróið útgáfufyrirtæki sem gefur út fjölda verka óskar eftir starfsmanni. Starfið felur m.a. í sér verkefnastjórnun ásamt virkri þátttöku í vettvangssölu, skýrslugerð o.fl. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, reynslu og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað á netfangið ritari@gb.is Tæknifræði BS-gráða Benedikt Grétar Ásmundsson Jón Ari Ólafsson Jón Egill Sveinsson Jón Guðmundsson Katla Kristjánsdóttir María Dís Ásgeirsdóttir Valdimar Gunnarsson Líftækni BS-gráða Ása Valgerður Eiríksdóttir Dagbjört Lára Sverrisdóttir Edda Rós Guðmundsdóttir Freyja Valsdóttir Hrafnhildur G. Sigurðardóttir Ingigerður Guðmundsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Steingrímur Óli Einarsson Þórunn Sóley Björnsdóttir Geislafræði BS-gráða Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir Anna Björk Atladóttir Hildur Ólafsdóttir Óli Þór Barðdal Ragnheiður Pálsdóttir Þuríður Hallgrímsdóttir Viðskiptafræði BS-gráða Helgi Þór Jóhannsson Níels Carl Carlsson Sandra Arnardóttir Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir Ragnheiður Pétursdóttir Rekstrariðnfræði Diploma Jóhann Samsonarson Jón Svavarsson Magnús Indriðason Byggingariðnfræði Diploma Ágúst Steindórsson Raungreinadeildarpróf Arnar Þorsteinsson Arnþór Jónsson Benedikt Ólafsson Björn Ragnar Lárusson Bryndís Alexandersdóttir Egill Örn Guðmundsson Einar Einarsson Friðþjófur Helgi G. Strandberg Haukur Herbertsson Jón Gunnar Þorkelsson Jón Trausti Kárason Kristján Daðason María Kristín Jónsdóttir Róbert Anton Hafþórsson Rósa Halldóra Hansdóttir Sigurbjörn Orri Úlfarsson Sigurður Gísli Karlsson Sævar Örn Arason Vilhelm Gauti Bergsveinsson Þórhallur Halldórsson 51 brautskráðist frá Tækniháskóla Íslands TÆKNIHÁSKÓLI Íslands brautskráði 51 nemenda við hátíðlega athöfn í Grafarvogs- kirkju laugardaginn 5. júní sl. Nemendurnir komu úr mismunandi deildum en m.a. luku tuttugu nemendur raungreinadeildarprófi en það jafngildir stúdentsprófi af raun- greinabraut og gefur iðnaðarmönnum og öðrum tækifæri til að setjast aftur á skóla- bekk og öðlast réttindi til náms á háskólastigi. Námssjóður Sameinaðra verktaka hf. við skólann veitti Ágústu Dröfn Sigmarsdóttur styrk til áframhaldandi náms við Tæknihá- skólann en Ágústa hefur lokið þriðja ári í geislafræði og stefnir að því að ljúka BS- gráðu næsta vor. Að auki voru ótal viðurkenningar veittar fyrir þátttöku í kynning- armálum skólans. Eftirfarandi nemendur útskrifuðust:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.