Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 20
DAGLEGT LÍF 20 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ SHINE MIRACLE: Gljái sem róar úfið hár Citré Shine hárvörurnar fást í verslunum Lyfju. SÉRTILBOÐ Á HINUM HEIMSÞEKKTU CITRÉ SHINE-HÁRVÖRUM COLOR MIRACLE: F A B R I K A N Gljái með litavörn fyrir litað hár Sérvalið sjampó fylgir Color Miracle og Shine Miracle-hárgljáanum K AU PAU K I K I ColorBrilliancesjampó 118 ml K AU PAU K I K I SmoothOutsjampó 118 ml Verndar og viðheldur hárlit. Innsiglar ysta lag hársins, gerir það meðfærilegra og gefur því fallegan glans. Notist með Citré Shine Color Brilliance-sjampói til að ná auknum árangri. Color Brilliance-sjampóið er milt og hreinsar hárið vel án þess að hafa áhrif á lit hársins. Allar Citré Shine vörur eru framleiddar me› náttúrulegum sítrusolíum og vitamínum sem gefa hárinu gullfallegan gljáa og heilbrigt útlit. Gefur hárinu mikinn og fallegan gljáa og róar úfi› hár. Ver hári› gegn umhverfisáhrifum og hita frá hárgrei›slutækjum. Me›höndlar slitna hárenda og gerir hári› me›færilegra. Notist me› Citré Shine Smooth Out-sjampói til a› ná auknum árangri. BÓNUS Gildir 12.–15. ágúst verð nú verð áður mælie.verð Frosnar kjúklingabringur úrb.................. 1.199 1.399 1.199 kr. kg Reykt og saltað folaldakjöt .................... 359 539 359 kr. kg Bónus WC pappír, 12 rúllur................... 198 299 16 kr. stk Bónus eldhúsrúllur, 4 rúllur................... 99 129 25 kr. stk Egils kristall, 2 l ................................... 129 159 65 kr. l Bónus brauð, 1 kg ............................... 98 129 98 kr. kg Bónus floridasafi, 1 l ............................ 149 nýtt 149 kr. l Blik uppþvottalögur, 500 ml ................. 59 79 118 kr. l Skólajógúrt, 150 g ............................... 39 53 260 kr. l Ýsubitar roð og beinl. frosnir, 800 g ....... 299 359 374 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 12., 13. og 14. ágúst verð nú verð áður mælie.verð Pampers bleyjur, stór pk allar st. ........... 1.089 1.489 1.089 kr. pk Fk jurtakryddað lamblæri ...................... 863 1.438 863 kr. kg FK grill lambalærisneiðar ...................... 999 1.665 999 kr. kg FK grill lambakótilettur ......................... 999 1.665 999 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði ................... 1.698 1.998 1.698 kr. kg Svínahnakki beinlaus úr kjötborði.......... 848 1.098 848 kr. kg Gouda mildur ostur .............................. 749 936 749 kr. kg Cheerios twin pack, 992 g .................... 448 579 440 kr. kg Cocoa puffs, 2x553 g........................... 589 716 533 kr. kg 11-11 Gildir 12.–18. ágúst verð nú verð áður mælie. verð 11-11 hamborgarar, 4 stk. m/brauði..... 197 299 197 kr. stk Móa kjúklingaborgarar ......................... 279 399 70 kr. stk McCain Superfries ............................... 249 388 249 kr. kg Náttúra maískorn ................................. 59 99 137 kr. kg Stjörnu hrásalat................................... 159 209 454 kr. kg Stjörnu ferskt salat............................... 159 219 530 kr. kg Nesquik kakómalt, áfylling.................... 299 349 598 kr. kg McCain súkkulaðikaka ......................... 398 509 780 kr. kg Nóakropp............................................ 169 249 1.126 kr. kg HAGKAUP Gildir 12.–17. ágúst verð nú verð áður mælie.verð Svínabógur kjötborð............................. 399 598 399 kr. kg Sv. hamborgarahryggur......................... 799 1.198 779 kr. kg Frosnar kjúklingabringur ....................... 1.499 1.699 1.499 kr. kg Fyrirtakspizzur...................................... 399 569 Pogen kanilsnúðar ............................... 149 199 KRÓNAN Gildir 12.–18. ágúst verð nú verð áður mælie.verð Bautabúrs lambaofnsteik ..................... 863 1,438 863 kr. kg Bautabúrs nautgripahakk ..................... 669 956 669 kr. kg Gourmet grísasteik............................... 852 1.549 852 kr. kg Gourmet grísagrillsneiðar...................... 499 997 499 kr. kg KEA hangilæri úrbeinað/soðið .............. 1.692 2.820 1.692 kr. kg KEA hangil.framp. úrbeinaður/soðinn .... 1.281 2.135 1.281 kr. kg Toro grýta, 4 teg. .................................. 169 198 1.056 kr. kg Þykkvabæjar kartöflugratín ................... 249 339 415 kr. kg Appelsínur .......................................... 99 145 99 kr. kg GM Cocoa Puffs................................... 279 359 505 kr. kg NETTÓ Gildir til 18. ágúst m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð Grísalærissneiðar frosnar...................... 495 989 495 kr. kg Old west spare ribs .............................. 992 1.359 992 kr. kg Bautabúrs brauðskinka ........................ 598 996 598 kr. kg MS létt drykkjarjógúrt, 4 teg. 250 ml ..... 49 69 196 kr. l Jarðarber, 200 g .................................. 99 145 495 kr. kg Kjúklingavængir ferskir frá Ísfugli ........... 150 499 150 kr. kg Nóa rjómasúkkulaði, 4 teg. 100gr ......... 99 129 990 kr. kg Hversdagsís, 4 teg. 1 l.......................... 199 259 199 kr. l BKI kaffi classic, 500 g......................... 199 289 398 kr. kg Myllu vinarkaka, 4 teg. 360 g................ 99 189 275 kr. kg NÓATÚN Gildir 12.–18. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ......................... 799 1.089 799 kr. kg Lambahryggur út kjötborði .................... 899 1.148 899 kr. kg Nóatúns þurrkryddað lambalæri ............ 879 1.599 879 kr. kg Bautabúrs lambaofnsteik ..................... 959 1.599 959 kr. kg Goða súpukjöt frosið ............................ 250 499 250 kr. kg Perur .................................................. 149 279 149 kr. kg Epli, gul .............................................. 149 239 149 kr. kg Emmess Hversdagsís, 4 teg. 1. l............ 199 299 199 kr. l Náttúra salernispappír, 9 rúllur.............. 299 469 33,2 kr. stk SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 12.–17. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Grísakótil. léttr. Hun. Gourmet ............... 999 1.435 999 kr. kg Naggal. Cordon Bleu, 350 g ................. 399 492 1.140 kr. kg Goða lifrarkæfa, 160 g ......................... 139 179 869 kr. kg Goða kindakæfa, 240 g ....................... 199 262 829 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g......................... 149 167 372 kr. kg Frón hafrakex, 200 g ............................ 89 107 445 kr. kg Oetker kartöflumús, 330 g .................... 259 319 784 kr. kg Ora sveppir, sneiðar, 380 g................... 85 95 223 kr. kg Ora aspas, 411 g................................. 129 153 313 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 17. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingur heill frosinn.......................... 298 489 298 kr. kg Egils 7-up, 2 l...................................... 99 197 49,50 kr. l Lambaframpartur grillsagaður, frosinn ... 398 583 398 kr. kg Don Juan 100% appelsínusafi, 1 l......... 249 298 249 kr. l Keebler Club Crackers kex, 453 g .......... 125 143 276 kr. kg Roka ostakex Straws, 75 g.................... 84 167 1.120 kr. kg Helwa Hazelnut Bars kex, 100 g ............ 76 151 760 kr. kg Bræddur piparostur, 150 g ................... 159 179 1.060 kr. kg Egils Pilsner, 50 cl. .............................. 64 89 128 kr. l ÞÍN VERSLUN Gildir til 12.–18. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Mediterranean grísakótilettur ................ 1.014 1.268 1.014 kr. kg Þurrkr. lambaframhryggssneiðar ............ 1.319 1.649 1.319 kr. kg Franskar grillpylsur............................... 622 777 622 kr. kg Findus Sweet & Sour Chicken, 700 g..... 359 399 502 kr. kg Þykkvab. kartöflusalat m/ lauk, 450 g ... 219 286 481 kr. kg Mjúkís, 2 l. .......................................... 599 678 299 kr. l Lúxus karamelluíspinnar, 4 stk .............. 349 459 87 kr. stk Lúxus súkkulaðitoppar, 3 stk................. 339 429 113 kr. stk Kellogg’s Just Right, 500 g ................... 349 398 698 kr. kg Toppur, ½ l .......................................... 89 109 178 kr. l Ávextir, súkkulaði og íspinnar Morgunblaðið/Sverrir  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Það er algengt að knatt-spyrnumörk séu ekki festkirfilega niður bæði á æf- ingasvæðum knattspyrnufélaga og á sparkvöllum víðsvegar um land- ið. Herdís Storgaard, verkefn- isstjóri Árvekni, segir að ef mörkin falli um koll sé voðinn vís en það vill gerast ef börn eru að hanga í mörkunum. „Undanfarin sextán ár hafa orð- ið rúmlega fjörutíu alvarleg slys þar sem mörkin hafa fallið á eitt eða fleiri börn. Slysin hafa næstum undantekningalaust verið mjög al- varleg, þurft hefur að fjarlægja líf- færi úr kviðarholi barna og í einu tilfelli hlaut barn varanlega skaða eftir að mark lenti á höfði þess.“ Er mikil fyrirhöfn að festa mörkin við það undirlag sem þau eru á? „Nei. Það eru til festingar fyrir allar tegundir undirlaga og fyrir allar tegundir knattspyrnumarka. Oft er þetta eitt handtak en stund- um eru festingarnar læstar svo hver sem er geti ekki losað þær. Þá hafa óprúttnir aðilar því miður stundum brugðið á það ráð að klippa á festingarnar og skemma þær sem er auðvitað óþolandi fyrir þá sem eru að reyna að standa sig og hafa þessi mál í lagi. Líklegasta ástæðan fyrir því hversu seinlega tekur að fá for- svarsmenn íþróttafélaga og spark- valla til að fylgja því eftir að festa niður mörkin er að stöðugt er ver- ið að færa mörkin til að varna sliti á t.d. grasi. Þá segjast forsvarsmenn oftast vera með gæslu við mörkin en slys- in gerast mjög hratt og það þarf ekki annað en fólk snúi sér í aðra átt í smástund.“ Þá bendir Herdís á að foreldrar hafi kvartað undan því að litlir krakkar séu jafnvel látnir rogast með þung mörk en nú sé hægt að fá hjólabúnað á öll knattspyrnu- mörk og því eigi slíkur burður að vera óþarfur. Herdís segir að lokum mikilvægt að foreldrar fylgist með leik- svæðum sem börnin sækja og láti vita ef þeir verða varir við laus mörk. Þá eiga þeir að snúa sér til viðkomandi íþróttafélags ef mörk- in eru á þeirra yfirráðasvæði eða til gatnamáladeildar síns sveitarfé- lags ef mörkin eru á almennu úti- vistarsvæði eða heilbrigðiseftirlits.  SLYS | Til eru festingar fyrir allar tegundir knattspyrnumarka Morgunblaðið/Árni Torfason Fótbolti: Undanfarin sextán ár hafa orðið yfir fjörutíu slys þar sem knatt- spyrnumörk hafa dottið á eitt eða fleiri börn. TENGLAR ..................................................... www.lydheilsustod.is Alvarleg slys vegna marka sem hafa dottið á börn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.