Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 og 10.30. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2 „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!“ HL MBL Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. „ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal. / kl. 5 og 7. Ísl. tal. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.S.K., Skonrokk  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 44.000 gestir Sýnd kl. 5.40, 8, 9.10 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 44.000 gestir Sýnd kl. 5,30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. Kvikmyndir.is  Ó.H.T. Rás 2 H.K.H. kvikmyndir.com S.K., Skonrokk S.K., Skonrokk DV ATH ! Auk asý ning kl. 9.10 I I I I Í I I . SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið TVÆR breskar rokksveitir, ólíkrar ættar og einnig frá ólíkum löndum, heimsækja landann um helgina. Um er að ræða bresku sveitina Labrat og hina bandarísku Out Cold. Labrat er frá London og leik- urmulningsrokk (grindcore) af hörð- ustu sort. Fyrsta plata hennar, Ruining it for Everyone, hefur feng- ið einkar jákvæða dóma í helstu þungarokksritunum eins og Kerr- ang, Metal Hammer, Rock Sound og Terrorizer. Out Cold spilar hratt og hrátt harðkjarnapönk, hljómar eins og Ramones eftir tólffaldan expresso. Þeir félagar sem sveitina skipa hafa komið hingað áður, haustið 2001, og léku þá í Norðurkjallara MH ásamt Mínus og Dogdaze. Á tónleikunum sem fram undan eru leika margar og mismunandi ís- lenskar hljómsveitir með þeim er- lendu. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld á Selfossi og þá spila Out Cold, Forgarður helvítis, Innvortis og P.I.N.D. Tónleikarnir fara fram í Tryggvaskála og er ekkert aldurs- takmark. Á morgun verða svo tón- leikar á Grand Rokk og þá spila Labrat, Out Cold, Drep, Tenderfoot og Lights on the Higway. Herleg- heitin hefjast klukkan 21.00, stund- víslega. Á laugardaginn spila Labrat og Out Cold svo á hjólabrettamóti sem Brim stendur fyrir á Ingólfs- torgi og hefst það klukkan 14.00. Tónleikar | Labrat og Out Cold á Íslandi Breskur og bandarískur harðkjarni Bassaleikari Labrat, Adam Sagir, er með rokkið á hreinu.arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.