Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2004 45 Sæbjörn Valdimarsson Bandaríska leikkonan Julia Stil-es, sem bráðlega mun leika í kvikmynd Baltasars Kormáks, Ferðalagi til himna, gagnrýnir stjórnendur kvik- myndavera harð- lega fyrir að vera uppteknir af brjóstastærð. Segist hún vera undir stöðugum þrýstingi um að stækka brjóst sín en ætli ekki að verða við slíkum kröfum. Stiles, sem sögð er nota brjósta- haldara af stærð A, segist vera orðin þreytt á kvikmyndaframleiðendum sem gefi henni beint og óbeint til kynna að heppilegra væri að hún hefði stærri brjóst. „Ég hef komið inn í búnings- herbergið mitt og séð helling af gervibrjóstum á borðinu sem fram- leiðendurnir hafa sett þar – vegna þess að þeir vilja að ég sé með stærri brjóst. Þetta er býsna augljóst. Ég er enginn heimskingi. Ég veit hvað þetta þýðir,“ segir hún. Stiles, sem er 23 ára og talin ein- hver efnilegasta leikkonan í Holly- wood, segist ekki ætla að láta undan þessum kröfum. „Ég notaði ekki gervibrjóstin og mun aldrei nota þau,“ sagði hún …    Söngvarinn Justin Timberlakehefur trúlofast leikkonunni Cameron Diaz og hyggjast þau gift- ast áður en langt um líður. Timber- lake, sem er 23 ára og átta árum yngri en leik- konan, óskaði eft- ir leyfi foreldra Diaz og móður sinnar áður en hann bað leikkon- unnar. Fjölmiðlar sýndu parinu auk- inn áhuga þegar Justin sást skoða trúlofunarhringi í verslunum fyrir skömmu. Götublaðið The Sun segir að Diaz sé yfir sig ánægð með trúlofun þeirra og bíði spennt eftir brúðkaup- inu, sem eigi að vera fremur látlaust. Vill parið feta í fótspor Chris Mart- in, söngvara Coldplay, og leikkon- unnar Gwyneth Paltrow, en brúð- kaup þeirra vakti athygli fyrir látleysi …    Ljósmyndari hefur höfðað mál áhendur söngkonunni Christina Aguilera, en hann segir að lífvörður hennar hafi hrækt á sig og lamið. Ljósmyndarinn, sem heitir David Keeler, segir að atvikið hafi átt sér stað eftir að hon- um tókst að taka ljósmynd sem var föruneyti söng- konunnar ekki að skapi fyrir utan næturklúbb í Hollywood í maí. Söngkonan var í annarlegu ástandi og þurfti á aðstoð að halda til þess að komast leiðar sinnar. Þegar búið var að flytja söngkon- una í bifreið hafi lífvörður hennar hrækt á ljósmyndarann og kýlt í andlitið. Keeler segist hafa misst jafnvægið við höggið, en lífvörðurinn hafi hins vegar fengið annan til þess að slá ljósmyndarann öðru sinni. Fólk folk@mbl.is FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL l l i i il i i í KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30. AKUREYRI Kl. 8 og 10. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. kl. 10. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. SV.MBL Kvikmyndir.is  KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. með ensku tali, 44.000 gestir Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. f í i í l í i i . Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. f í i í l í i i . ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. kl. 8 og 10.30. enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. kl.6. Enskt tal. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . 44.000 gestir S.K., Skonrokk Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.  Kvikmyndir.com  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.