Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 38
DAGBÓK 38 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 sjá eftir, 4 hungruð, 7 trylltur, 8 fífl, 9 hagnað 11 hreyfist, 13 espi, 14 múlinn, 15 hrör- legt hús, 17 skynfæri, 20 elska, 22 borðað, 23 göm- ul, 24 rótarskapur, 25 smáöldur. Lóðrétt | 1 ferill, 2 lestr- armerki, 3 siga, 4 brytjað kjöt, 5 styrk, 6 skoffín, 10 romsan,12 rándýr, 13 sam- tenging, 15 kvenfuglar, 16 fnykur, 18 furða, 19 bára, 20 mannsnafn, 21 nöldur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 heilbrigð, 8 fenni, 9 fuður, 10 fet, 11 síðla, 13 asn- ar, 15 sterk, 18 sakka,21 ell, 22 magur, 23 atóms, 24 harð- jaxla. Lóðrétt | 2 efnað, 3 leifa, 4 rifta, 5 gæðin, 6 ofns, 7 grær, 12 lár, 14 sóa, 15 sómi, 16 eigra, 17 kerið, 18 slaga, 19 kjóll, 20 assa. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Staðurogstund idag@mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa og bað kl. 9, boccia kl. 10. Hárgreiðsla, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Bað kl. 9–12, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, hjólreiðahópur kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Ásgarður | Glæsibæ. Brids kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–16, bað kl. 8.30–14.30, handavinna kl. 9–16, fótaaðgerð kl. 9–17. Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla kl. 9– 16.45, bað kl. 9–14, söngstund kl. 14–15, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 9– 15. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjón- ustan er opin virka daga kl. 9–17. Hraunbær 105 | Hjúkrunarfræðingur kl. 9, boccia kl. 10, félagsvist kl. 14. Hraunsel | Flatahrauni 3. Húsið opnað kl 9, kl 13.30 bingó. Hvassaleiti 56–58 | Boccia kl. 10–11, fé- lagsvist kl.13.30–16. Fótaaðgerð, hár- greiðsla. Hæðargarður | Vinnustofa og bað kl. 9– 16.30, pútt, kl. 10 ganga, hárgreiðsla. Göngustafir afhentir kl. 9–9.30 á morg- un. Langahlíð 3 | Fótaaðgerð kl. 9, hár- greiðsla kl. 10, föndur og handavinna kl. 13. Vesturgata | Fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, bað kl. 9.15–14, hannyrðir kl. 9.15–15.30. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, morgunstund kl. 9.30– 10, handmennt kl. 9.30–16, fótaaðgerð kl. 10–16, bridge kl. 13–16. Sléttuvegur 11 | Opið í ágúst frá kl. 10– 14. Fundir NA (Ónefndir fíklar) | Opinn fundur kl. 21 í KFUM&K, Austurstræti. GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 20.30 í Síðumúla 3–5. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús kl. 14–17. Organisti Áskirkju leiðir söng. Hallgrímskirkja | Hádegistónleikar kl. 12. Guðný Einarsdóttir, orgel. Háteigskirkja | Taizé-messa kl. 20. For- eldramorgnar kl. 10–12. Pútt aðra daga, hafa samband við kirkjuvörð. Vinaheim- sóknir til þeirra sem þess óska. Upplýs- ingar í síma 511 5405. Landspítali | Háskólasjúkrahús, Grensás. Guðsþjónusta kl. 20. Vídalínskirkja | Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Landakirkja | í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í Landakirkju. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofnun. Þorlákskirkja | Bænastund kl. 9.30. For- eldramorgnar kl. 10. Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Leiklist Gamla bíó | Sumarópera Reykjavíkur sýnir gleðileikinn Happy end eftir Kurt Weill og Bertolt Brecht kl. 20 Skemmtanir Bar 11 | Tónleikar með Days of our Lives einnig spila Isidor og Astara. Café Amsterdam | Rokkbandið Bart með tónleika. Dátinn | Akureyri. Dj Andri. Hótel Reynihlíð | Schpilkas með tón- leika. Hrísey | Gummi Jóns með tónleika. Hverfisbarinn | Hreimur úr Landi og son- um og Vignir úr Írafári. Bítlarnir. Kaffi List | Spilabandið Runólfur. Söfn Minjasafn Austurlands | Sýnikennsla í ekta íslenskri jurtalitun frá kl. 13–17. Leið- beinandi er Björk Gunnlaugsdóttir frá Hvammi á Völlum. Kennslugjald er 500 kr. Tónlist Seyðisfjörður | Málþing um þjóðlaga- tónlist í fundarsal íþróttahússins kl. 13. Þátttakendur eru tónlistarmenn á Aust- urlandi og norskir gestir sem eru hér í tengslum við Norska daga á Seyðisfirði. Stykkishólmur | Jasstríóið, Koppel – Andersson - Magnússon heldur tónleika í Stykkishólmskirkju kl. 21 tilefni Danskra daga. Seltjarnarneskirkja | Elísa Sigríður Vil- bergsdóttir sópran og Hjördís Elín Lárusdóttir sópranásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara.kl. 20 Útivist Útivistaræktin | gengur úr Fossvoginum frá bílastæðunum austan megin við göngubrúna yfir Kringlumýrarbraut kl. 18. Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur. Gengið meðfram Elliðavatni og upp í Strýpshraun. Leiðsögn hefur Freysteinn Sigurðsson, jarðfræðingur hjá Orkustofn- un. Mæting er við Elliðavatnsbæinn kl. 20. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbörn dagsins: Eru trygglynd og íhaldssöm. Þau eru einnig framtakssöm og eiga auðvelt með að ná yfirsýn yfir hlutina. Komandi ár getur orðið besta ár ævi þeirra. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta er góður dagur til að íhuga hvort þú látir gamlan ávana eða tilfinningar úr fortíðinni stjórna þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Systur þínar og frænkur munu með ein- hverjum hætti setja svip sinn á daginn í dag. Samræður þínar við aðra einkenn- ast af óvenjumikilli tilfinningasemi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert í skapi til að fara í búðir í dag og það sem meira er þá er þetta góður dag- ur til þess. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tunglið, Venus og Satúrnus eru í merk- inu þínu í dag. Þetta gerir þig sérlega ör- láta/n í garð þinna nánustu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú þarft svolítinn tíma til að vera ein/n með sjálfri/sjálfum þér í dag. Það mun hjálpa þér að endurheimta hugarró þína. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú munt eiga mikilvægar samræður við vin þinn í dag. Þú ættir að deila framtíð- aráformum þínum með öðrum. Það mun hjálpa þér að finna svör við ýmsum spurningum sem eru að angra þig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Búðu þig undir að vekja athygli annarra með því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Það eru margar ástæður fyrir því að fólk tekur eftir þér í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þig þyrstir í einhvers konar tilbreytingu í dag. Taktu þér frí frá þínum hversdags- legu störfum ef þú mögulega getur. Farðu að öðrum kosti aðra leið heim úr vinuni en þú ert vön/vanur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú gætir fundið til öfundar gagnvart ein- hverjum í dag. Það er auðvelt að ímynda sér að aðrir hafi það betra en maður sjálfur en sannleikurinn er sá að við eig- um öll við okkar vandamál að stríða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tunglið er beint á móti merkinu þínu og því mun tilfinningasemi einkenna sam- skipti þín við aðra í dag. Reyndu að gefa nánustu samböndum þínum sérstakan gaum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þetta er góður dagur til að taka til á heimilinu og kaupa allt það sem vantar í skápana. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú finnur til óvenju mikillar vernd- artilfinningar gagnvart öðrum í dag. Á sama tíma hefurðu gaman af að daðra og leika þér. 80 ÁRA afmæli.Gerður Páls- dóttir hússtjórn- arkennari, að Vall- artröð 2 í Eyjafjarðarsveit, er áttræð í dag, 12. ágúst. Hún og eig- inmaður hennar, Friðrik Kristjánsson húsgagnasmíðameistari, eru að heim- an. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Evrópumótið í Málmey Norður ♠52 ♥-- ♦K10985 ♣ÁG7532 Vestur Austur ♠10986 ♠D7 ♥754 ♥K10862 ♦G642 ♦73 ♣K10 ♣D864 Suður ♠ÁKG43 ♥ÁDG93 ♦ÁD ♣9 Suður spilar sex spaða og fær út lauftíu. Mörg pör fóru flatt á því að reyna slemmu í þessu spili, enda er hvergi að finna viðunandi tromplit. Spaðaslemma er þó ekki alveg von- laus, eins og Færeyingurinn Hedin Mouritzen sýndi fram á í viðureign við Litháen. Blindur hafði sýnt sterkan lauflit og vestur hóf vörnina með lymsku- fullri lauftíu. Hedin drap með ás, fór heim á tígulás og stakk hjarta. Hann fór aftur heim á tígul og trompaði annað hjarta. Stakk svo lauf heim og lagði niður ÁK í spaða. Drottningin önnur var vel þegin og Hedin tók líka á gosann. Spilaði svo hjartaás í þeirri von að kóngurinn hefði verið þriðji í byrj- un. Svo var ekki og nú virtist fátt til bjargar. Eða hvað? Þrjú spil voru eftir á hendi: Heima átti Hedin eitt tromp og DG í hjarta, en í borði K10 í tígli og lauf. Vestur var með hæsta tromp og G6 í tígli. Hedin spilaði trompi og þegar vestur átti ekkert nema tígul eftir, svínaði Hedin tíunni og fékk tólf slagi. Glæsilegt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 O-O 6. e3 h6 7. Bh4 b6 8. cxd5 exd5 9. Bd3 Be6 10. O-O c5 11. Re5 Rfd7 12. Bxe7 Dxe7 13. f4 Rxe5 14. dxe5 f5 15. Df3 Df7 Staðan kom upp í Politiken Cup sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn. Norðmaðurinn Harald Borchgrevink (2227) hafði hvítt gegn Sigurbirni Björnssyni (2315). 16. Bc4! dxc4 16... Hd8 hefði litlu breytt eftir 17. Had1. Í framhaldinu tapar svartur skiptamun án þess að fá nægar bætur fyrir. 17. Dxa8 Ra6 18. Df3 Hd8 19. Had1 Hd3 20. Hxd3 cxd3 21. e4 c4 22. exf5 Bxf5 23. Re4 De6 24. Rd6 Rb4 25. h3 d2 26. Hd1 Bd3 27. Hxd2 Rxa2 28. Da8+ Kh7 29. Dxa7 Rc1 30. Dxb6 Re2+ 31. Hxe2 Bxe2 32. De3 Bd3 33. b3 og svartur gafst upp. Hvítur á leik. GUÐNÝ Einarsdóttir leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Á efnisskrá hennar eru tvö verk fyrir orgel, Prelúdía og fúga í h-moll BWV 544 eftir Johann Sebast- ian Bach og Suite pour orgue eftir franska tónskáldið Jehan Alain. Guðný útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 2001 og stundar nú framhaldsnám í orgelleik við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.