Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 9
Lagastofnun og lagadeild
Háskóla Íslands
Málstofur haustið 2004
Allir velkomnir
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VEF LAGASTOFNUNAR; www.lagastofnun.hi.is
6. september: Dr. Kurt Ebert, prófessor við lagadeild háskólans í Innsbruck,
Austurríki;
Current Constitutional Issues of the European Union
15. september: Lára V. Júlíusdóttir hrl. og lektor við lagadeild HÍ;
Samkeppnis- og trúnaðarskyldur starfsmanna - „Vistarbönd“
29. september: Eiríkur Tómasson prófessor, forseti lagadeildar HÍ;
Hvernig á að skýra fyrirmæli 2. gr. stjórnarskrárinnar um að Alþingi
og forseti Íslands fari saman með löggjafarvaldið?
6. október: Jean-David Dreyfus, prófessor við lagadeild háskólans í Reims,
Frakklandi;
Electronic administration´s effect on public service
18. október: Málstofa Hafréttarstofnunar um olíurétt
20. október: Alexander Marcel Poels, lögfræðingur;
Sustainable development and the Arctic
3. nóvember: Juan Francisco Ortega Diaz, prófessor við lagadeild háskólans í
Salamanca á Spáni;
Intellectual Property and eCommerce
17. nóvember: Þórdís Ingadóttir aðjúnkt við lagadeild HÍ og stundakennari við
Háskólann í Reykjavík.
Alþjóðadómstólar
24. nóvember: Viðar Már Matthíasson prófessor við lagadeild HÍ;
Helstu nýmæli í lögum nr. 99/2004 um sölu fasteigna, fyrirtækja og
skipa
Málstofur Lagastofnunar og lagadeildar HÍ,
verða haldnar á mánudögum og miðvikudögum
kl. 12.15 í Lögbergi, stofu 101.
Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP.
Upplýsingar í síma 588 1594. • Netfang: koe@islandia.is
Nánari upplýsingar um NLP má finna á www.ckari.com
NLP undirmeðvitundarfræði er fyrir alla og er okkar innra
tungumál milli hugsana og undirmeðvitundar.
NLP er notað af fólki um allan heim,
sem hefur náð frábærum árangri í lífinu.
Kennt er m.a.:
• Að vera móttækilegur og læra á auðveldan hátt.
• Að skapa nýtt samskiptamál.
• Að skapa þína eigin framtíð.
• Að stjórna samtölum.
• Að vekja snillinginn í sjálfum sér.
• Að leysa upp neikvæðar venjur.
• Að lesa persónuleika fólks.
• Venjur til varanlegs árangurs.
Námskeiðið fer fram dagana 20. sept. til 2. okt. frá kl. 18-22
Ekki er kennt helgina 25. og 26. sept.
Kári Eyþórsson
NLP námskeið
Neuro - Lingustic - Programming
Verð: 39.900kr.
2 fyrir 1
*
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
R
V
2
57
69
09
/2
00
4
*Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í 7 nætur, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Verð m.v. að bókað sé á netinu. Ef bókað er símleiðis eða á skrifstofu
bætist við 2.000 kr. bókunar- og þjónustugjald á mann.
Haustsólin
Örfá
sæt
i - bó
kaðu
stra
x!
Bókaðu strax á www.urvalutsyn.is
Tilboðið gildir í brottfarir 6. - 29. sept.
Einungis valdir gististaðir á tilboði.
Fleiri en tveir? Verð á mann er óháð fjölda í gistingu.
til Portúgal, Mallorca, Benidorm eða Costa del Sol
á mann í stúdíói í 7 nætur.
Aukavika: 19.900 kr.
Verð: 46.900kr.* á mann í íbúð í 7 nætur.Aukavika: 24.900 kr.
ÞAÐ LIGGUR einhvern veginn í
loftinu að sjóbirtingsvertíðin á Suð-
urlandi í haust verði góð, fyrstu vís-
bendingar gefa það að minnsta
kosti til kynna. Nú síðast kom blúss-
andi skot á Seglbúðasvæði Gren-
lækjar og 50 birtingar veiddust þar
á tveimur dögum.
Þröstur Elliðason, umboðsaðili
Seglbúðasvæðisins, sagði í gær-
kvöldi að hópur danskra veiði-
manna hefði verið í fjóra til fimm
daga og verið í fremur döpru
kroppi fyrstu daganna. „Ég fékk
frá þeim sms-skeyti þegar þeir voru
að hætta, þar stóð, fengum 50 birt-
inga síðustu tvo daganna. Þessi
veiðitúr var fallbyssa!“ sagði Þröst-
ur. Hann bætti við að heildartala
fiska af svæðinu í sumar væri þegar
komin yfir veiði allrar síðustu ver-
tíðar, rúmlega 600 fiskar, en þessi
aukning stafaði af frábærri sjó-
bleikju- og urriðaveiði í sumar.
Þetta er þó ekki fyrsta birtings-
skotið, því nokkrir tugir fiska
veiddust snemma í ágúst og hafa
síðan verið bara lítil skot.
Sama í Eldvatni og víðar
Nú í vikunni lauk holl veiðum í
Eldvatni í Meðallandi sem var með
12 birtinga allt að 10 pundum og
tvo laxa að auki. Þetta er heldur
ekki fyrsta góða skotið í Eldvatni
og auk þess hafa veiðst nokkrir
fiskar efst í ánni, í Eldvatnsbotnum.
Þaðan berast þær fregnir, hafðar
eftir þaulvönum mönnum, að þar sé
meira af fiski en menn hafa séð í
mörg ár svo snemma veiðitímans.
Allar fréttir frá öðrum ám á
svæðinu benda til hins sama, Ragn-
ar Johansen leigutaki Vatnamóta
segir veiði þar mjög að glæðast og
mikinn fisk á svæðinu og að veiði á
næsta svæði fyrir neðan, á Hólma-
svæði Skaftár, hafi verið mjög góð
og mikill fiskur á ferð. Skot hafa og
verið í Fossálum, nú síðast strax
eftir síðustu stórrigningu, fiskar
hafa togast uppúr Geirlandsá, nú
síðast holl með tíu stykki eftir fyrr-
greinda dembu, og veiði verið bein-
línis góð þá reynt er í Tungulæk.
Rórra er hins vegar á bökkum
Tungufljóts, enda lengra inni í
landi og ævinlega seinna til.
Lokatölur …
Nú er sá tími að renna í hlað að
lokatölur úr ám berast. Veiði er t.d.
lokið í Laxá á Ásum. Þar var loka-
talan um 460 laxar sem er allgott á
2 stangir í viðvarandi vatnsleysi.
Þetta er kannski ekki eins og í
gamla daga, en það var talsvert
mikill lax í ánni í sumar og veiðin
sjálfsagt verið miklu betri ef skil-
yrði hefðu verið hagstæð.
Það sama má segja um Laug-
ardalsá við Djúp sem var afar
vatnslítil stóran hluta sumars. Samt
gaf hún frábæra veiði, eða 558 laxa
á 2–3 stangir. Áin gaf 350 laxa í
fyrra og þótti gott.
Elliðaárnar skiluðu á land 644
löxum á móti aðeins 472 í fyrra, góð
aukning þar á ferðinni.
Veiði er um það bil að ljúka í
Norðurá, þannig að endanleg tala
liggur ekki fyrir. Ljóst er þó að
veiðin í henni liggur nærri 1.300
löxum sem er lág tala miðað við
hverju má búast á þeirri verstöð.
Sama er að segja um Þverá/
Kjarará, sem var fyrir skemmstu
með aiens 1345 laxa, og stutt eftir
af vertíðinni. Síðasta sumar voru
1872 laxar dregnir af svæðinu.
Daníel Jakob Pálsson með sjóbirting úr Vatnamótunum fyrr á vertíðinni.
Sjóbirtingsvertíð-
in lofar góðu
ERU
ÞEIR AÐ
FÁ’ANN?