Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.09.2004, Qupperneq 36
UMRÆÐAN 36 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ AÐ GEFNU tilefni óskast eft- irgreindu komið á framfæri: Í samkomulagi KB banka við fast- eignasala vegna kynn- ingarstarfs þeirra og hugsanlegrar milli- göngu um KB íbúða- lán eru skýrar verk- lagsreglur. Í þeim reglum er m.a. stuðst við efnisþætti úr frumvarpi til laga um fjarsölu á fjár- málaþjónustu, en gert er ráð fyrir að frum- varpið verði afgreitt sem lög frá Alþingi í vetur. Þau lög byggja á tilskipunum Evrópuþings um fjar- sölu á fjármálaþjónustu til neyt- enda. Samkvæmt verklagsreglunum gera fasteignasalar, eins og aðrir sem vinna að sölu- og markaðs- málum fyrir KB banka skv. sér- stökum samningum, ævinlega grein fyrir tengslum sínum við bankann. Þeir hafa yf- ir að ráða staðgóðri þekkingu á eðli KB íbúðalána og aðstoða áhugasama við- skiptavini við útfyll- ingu umsóknar og eyðublaða vegna hugs- anlegrar lántöku. Til þess að geta tekið KB íbúðalán þurfa þeir sem lánin taka að vera með ákveðin viðskipti við KB banka. Þeir sem ekki eru í viðskiptum við bankann þurfa því að stofna til þeirra viðskipta til þess að geta sótt um lán. Þeir fast- eignasalar sem samning hafa við bankann þar um geta þá gengið frá umsókn og viljayfirlýsingu vegna viðskiptabankaþjónustu. Leiði slík umsókn til þess að viðkomandi ein- staklingar og KB banki geri sam- komulag um viðskiptabankaþjón- ustu fá fasteignasalar greidda þóknun sem einkum er litið á sem greiðslu fyrir umstang vegna nauð- synlegrar pappírsvinnu og frá- gangs. Í gögnum sem fasteignasalar af- henda viðskiptamönnum sínum vegna umsóknar um viðskipta- bankaþjónustu kemur meðal ann- ars fram hvað fasteignasalan fær greitt í þóknun frá KB banka vegna milligöngu sinnar. Rétt er að taka fram að enginn viðbótarkostn- aður leggst á viðkomandi ein- staklinga vegna þessa fyrir- komulags. KB banki ætlar sér forystu- hlutverk í samkeppni banka og annarra fjármálastofnana við Íbúðalánasjóð. Til þess að tryggja áframhaldandi brautryðjendastarf á þeim vettvangi er gott samstarf við fasteignasala auðvitað á meðal mikilvægra þátta. Samkomulag á milli þeirra og bankans, sem í hví- vetna stenst núverandi lög í land- inu, væntanleg lög og ströngustu tilskipanir Evrópusambandsins, er að sjálfsögðu ekki ógnun við neyt- endur heldur í raun sjálfsögð þjón- usta. Sjálfsögð þjónusta Hafliði Kristjánsson fjallar um fasteignaviðskipti ’Til þess að tryggjaáframhaldandi braut- ryðjendastarf á þeim vettvangi er gott sam- starf við fasteignasala auðvitað á meðal mik- ilvægra þátta.‘ Hafliði Kristjánsson Höfundur er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs KB banka. Skólavörðust íg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husav ik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opið hús í dag frá kl. 14.00-16.00 Miðleiti 1 - með bílskýli Húsavík – Þar sem gott orðspor skiptir máli Góð 3ja herbergja 101,7 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli á þessum frábæra stað miðsvæðis í Reykjavík. Nýlegt baðherbergi með inn- réttingu, baðkari og flísum í hólf og gólf. Eldhús einnig með endurnýjuðum innrétt- ingum og borðkrók. Stofa og borðstofa með útgangi út á hellulagða suðurverönd. Stórt þvottahús innan íbúðar með innréttingu. Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 18 millj. (412) Helga tekur vel á móti gestum í dag frá kl. 14 - 16. Bjalla merkt 1C Teikningar á staðnum. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Vegna skipulagsbreytinga eigum við eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. 2. hæð framhús, samtals 336 fm. 2. hæð bakhús, 172 fm. 3. hæð bakhús, 296 fm. Skrifstofur í toppstandi, gott lyftuhús, glæsilegt útsýni yfir Laugardalinn. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignafélag, Sjá nánar á heimasíðu landsafl.is Sanngjörn og hagstæð leiga fyrir rétta aðila. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Suðurlandsbraut - Til leigu Smáralind • sími 553 6622 • www.hjortur.is Brúðkaup • Pökkun • Merking Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.