Morgunblaðið - 05.09.2004, Page 42
FRÉTTIR
42 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Mjög góð 72,1 fm 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð. Íbúðin skiptist í herbergi,
stofu, baðherbergi, eldhús, litla geymslu
og útigeymslu.
Nánari lýsing: Komið er inn í sameigin-
lega forstofu. Lítil geymsla undir stiga.
Eldhús með góðum borðkrók og
sprautulakkaðri innréttingu. Stofa rúm-
góð með parketi. Herbergi með parketi. Stórt baðherbergi, flísalagt í hólf
og gólf, sturta og tengi fyrir þvottavél. Sérútigeymsla með hita og raf-
magni. Góð lóð. Laus strax.
Kristinn, s. 691 3436, sýnir í dag milli kl. 14 og 16.
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
LOKASTÍGUR 4 - OPIÐ HÚS
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Höfum traustan kaupanda að nýlegu einbýlishúsi eða húsi í bygg-
ingu. Eignin má kosta frá 25-30 millj. í byggingu, gegn stað-
greiðslu. Eignin þarf að vera yfir 250 fm að stærð. Nánari uppl.
veitir Sigurður Karl, 866-9958.
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Erum með kaupanda að einbýlishúsi í Lindahverfi. Eignin þarf að
vera stærri en 240 fm. Rúmur afhendingartími og staðgreiðsla.
Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958.
LINDAHVERFI
GARÐABÆR
Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Lundunum. Eignin má kosta frá
26-30 millj. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958.
GARÐABÆR - LUNDIR
Höfum traustan kaupanda að 4ra-5 herbergja íbúð við Reka-
granda. Eignin má vera á verðbilinu 17,5–19 millj. og þarf að vera
stærri en 100 fm. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958.
REKAGRANDI
Erum með kaupanda að hæð í Teigunum gegn góðum greiðslum.
Eignin má kosta frá 18-25 millj. og þarf að vera 4ra herbergja eða
meira. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622.
TEIGARNIR
Erum með kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð í vesturbænum.
Íbúðin má þarfnast lagfæringa og má kosta frá 10-13 millj. Nánari
uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958.
VESTURBÆR
Erum með kaupanda að 250- 350 fm einbýlishúsi í Fossvoginum.
Húsið má kosta frá 35-45 millj. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-
3622.
FOSSVOGUR
Höfum ákveðinn kaupanda að rað- eða parhúsi í Fossvogi. Kaup-
verð 25-35 millj. Húsið verður að hafa 4 svefnherbergi. Nánari
uppl. veitir Magnús, 865-2310.
FOSSVOGUR
Erum með kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð gegn stað-
greiðslu í hverfum 104, 105 eða 107. Íbúðin má vera frá 45–70 fm,
ekki í kjallara. Rúm afhending. Nánari uppl. veitir Magnús, 865-
2310.
SVÆÐI 104, 105 EÐA 107
Höfum ákveðinn kaupanda að 2ja-3ja herbergja íbúð á svæði 105
eða 108. Íbúðin má kosta frá 9-12 millj. Nánari uppl. veitir Kristján,
694-3622.
SVÆÐI 105 EÐA 108
Erum með kaupanda að 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin
má vera á verðbilinu 14-16 millj. og þarf að vera stærri en 80 fm.
Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622.
JARÐHÆÐ
Höfum kaupanda að rað- eða parhúsi á Seltjarnarnesi. Húsið þarf
að vera 5 herbergja og yfir 150 fm að stærð. Eignin má vera á
verðbilinu 25-30 millj. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622.
RAÐHÚS - PARHÚS
Ef þú ert að leita, skráðu þig á heimasíðu okkar
www.midborg.is og fáðu sendar upplýsingar
um eignir sem henta þér, um leið og þær
koma í sölu til okkar.
EIGNIR ÓSKAST
74 fm góð 3ja herbergja íbúð í þríbýli á
Seltjarnarnesi. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, eldhús, baðherbergi, stofu og tvö her-
bergi. Komið er inn á flísalagða forstofu.
Úr forstofu er gengið inn á hol með fata-
hengi. Eldhúsið er með hvítri eldhúsinn-
réttingu og borðkrók. Baðherbergi er flísa-
lagt með baðkari, gluggi. Stofan er björt
með plastparketi á gólfi. Hjónaherbergi er
rúmgott með fataskáp. Plastparket er á
herbergjum, eldhúsi og holi. Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúð og sameiginlegt þvotta-
hús. Fallegur garður við húsið. Stutt er í leikskóla og alla þjónustu.
Guðrún Veronika, sími 892 1735, sýnir í dag milli kl. 14.00 og 16.00.
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
LINDARBRAUT 2 - OPIÐ HÚS
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
MARKARFLÖT - EINBÝLI - GARÐABÆ
Nýkomið í einkasölu fallegt einbýli á tveimur
hæðum með aukaíbúð í kjallara á góðum útsýn-
isstað á Flötunum í Garðabæ. Húsið er 303,9 fer-
metrar ásamt 46,1 fermetra bílskúr, samtals um
350 fermetrar. Húsið skiptist í forstofu, hol,
gestasnyrtingu, eldhús, þvottahús, stofu með
arni, borðstofu og bókaherbergi. Í svefnálmu eru
þrjú barnaherbergi, gangur, baðherbergi og
hjónaherbergi með fataherbergi og baði inn af.
Frá holi er gengið niður í kjallara, þar er alrými, eldhús, baðherbergi og geymslur. Góður
tvöfaldur bílskúr. Tvennar suðursvalir. Glæsilegur garður. Verðtilboð. 105656
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17
VESTURBERG 78 - REYKJAVÍK
Mjög björt og góð 2ja herbergja 63,6 fm íbúð á 1.
hæð í lyftuhúsi þar sem er stutt í alla þjónustu, sund-
laug, skóla og verslanir. Komið inn í forstofu með ný-
legu parketi. Stofan og borðstofan með nýlegu park-
eti, útgengt á austursvalir sem liggja meðfram allri
íbúðinni. Eldhús með nýlegu parketi og fallegri ljósri
beykiinnréttingu, borðkrókur við glugga. Baðher-
bergið er með nýlegum flísum á gólfi og stórum
sturtuklefa. Svefnherbergið er með nýlegu parketi og
stórum fataskápum. Í sameign á íbúðin sérgeymslu
með hillum, einnig er sameiginleg hjóla- og vagna-
geymsla. Þvottaherbergi er á hæðinni. Húsvörður
er í húsinu og myndavélaeftirlitskerfi tengt inn á
sjónvarpið í íbúðinni. Nafn Páls stendur á bjöllu.
Sölumenn fasteignasölunnar
taka vel á móti þér, s. 821 5400.
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16
NAUSTABRYGGJA 3 - GLÆSILEGT „PENTHOUSE“
Glæsileg og vönduð „penthouse“-íbúð í Bryggjuhverfinu. Um er að ræða 5 her-
bergja 143,8 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í upphitaðri bílageymslu. Á efri
hæð eru tvennar svalir, þar af yfir 30 fm skjólgóð, hellulögð, þakverönd með góðu
útsýni. Í allri íbúðinni er gegnheilt, olíuborið hnotuparket, þó er náttúrusteinn á bað-
herbergjum og í þvottahúsi. Allar hurðir, skápar og innréttingar eru hvítlakkaðar frá
HTH. Verð 24,5 m. 4152
BRYNJAR SÝNIR SÍMI 899 4604 - LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Til sölu mjög fallegt, vandað og vel staðsett
50,6 fm heilsárshús ásamt 15 fm svefnlofti.
80 fm verönd er í kringum húsið, hitaveita,
rafmagn, kamína, sturta, o.fl. Bústaðurinn
stendur á u.þ.b. 1 hektara kjarrivöxnu eignar-
landi. Mjög fallegt allt í kring og gott útsýni.
Altt fyrsta flokks. Leyfi til að byggja allt að 20
fm gestahús á lóðinni. Húsið er í Svarfhóls-
skógi (Vatnaskógi) skammt frá Eyrarvatni og í
aðeins 58 km fjarlægð (45 mín.) frá Reykjavík.
Húsið er laust strax.
SUMARHÚS (HEILSÁRSHÚS) - VATNASKÓGI
Nánari upplýsingar gefur Karl í síma 896 2822.
karl@fasteignathing.is
KÓPAVOGSSUNDIÐ fer fram í ell-
efta sinn í Sundlaug Kópavogs í dag.
Sundið stendur yfir frá kl. 8 til 19 og
geta þátttakendur sjálfir valið sér
vegalengd og synt 500, 1.000 eða
1.500 metra og hlotið brons-, silfur-
eða gullverðlaun fyrir, skv. upplýs-
ingum aðstandenda sundsins.
Einnig verður boðið upp á vega-
lengdir, sem jafna má við hálfmara-
þon- og maraþonhlaup.
Þá geta þátttakendur spreytt sig á
þekktum sjósundleiðum, bæði Við-
eyjarsundi, eða 3,9 km sundi, eða
Drangeyjarsundi, 6,8 km löngu
sundi.
Þátttökugjöld eru 400 kr. fyrir
börn, 600 kr. fyrir ellilífeyrisþega og
800 kr. fyrir fullorðna.
Kópavogssundið
fer fram í dag
Geta spreytt
sig á Viðeyjar-
og Drangeyj-
arsundi
FÉLAG verkfræðinema við Háskóla
Íslands mun í fyrsta sinn senda full-
trúa sinn á alþjóðlega ráðstefnu nem-
endasamtaka í norrænum tæknihá-
skólum, sem haldin er í Finnlandi
4.–7. september.
Mun félagið um leið fá inngöngu í
SUNTU, Student Union of Nordic
Technology Universities.
SUNTU-samtökin eru öflugt sam-
skiptanet nemendafélaga sem nær
allir rannsóknarháskólar á Norður-
löndunum eru aðilar að. Samtökin
hafa á seinustu árum verið leiðandi afl
nemendafélaga og hafa beitt sér fyrir
ýmsum nýjungum í náminu t.d. gæða-
kerfum, fyrirkomulagi náms og fyrir
bættri aðstöðu nemenda og kennara.
Skv. fréttatilkynningu frá Félagi
verkfræðinema binda félagsmenn
miklar vonir við inngönguna í
SUNTU og vonast til að samtökin
veiti innblástur og nýjar hugmyndir.
Verkfræðinemar
við HÍ
Fá inngöngu
í öflug nor-
ræn samtök
SENDIHERRA Frakklands á Ís-
landi, Louis Bardollet, hefur sæmt
Njörð P. Njarðvík, prófessor og rit-
höfund, riddaraorðu frönsku heið-
ursfylkingarinnar.
Njörður er stórmeistari alþjóða
Sam-frímúrarareglunnar og er sá
góði Frakklandsvinur mjög mikils
metinn fyrir mannúðarstörf sín inn-
an þeirra raða, segir í frétt frá
franska sendiráðinu. Njörður P.
Njarðvík er einnig forseti barna-
hjálparsamtakanna SPES. Þau sam-
tök setti hann á stofn í París árið
2000 með að aðalmarkmiði að hjálpa
munaðarlausum börnum í Togo.
Sæmdur franskri
riddaraorðu
♦♦♦