Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Mjög góð 72,1 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í herbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, litla geymslu og útigeymslu. Nánari lýsing: Komið er inn í sameigin- lega forstofu. Lítil geymsla undir stiga. Eldhús með góðum borðkrók og sprautulakkaðri innréttingu. Stofa rúm- góð með parketi. Herbergi með parketi. Stórt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta og tengi fyrir þvottavél. Sérútigeymsla með hita og raf- magni. Góð lóð. Laus strax. Kristinn, s. 691 3436, sýnir í dag milli kl. 14 og 16. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 LOKASTÍGUR 4 - OPIÐ HÚS Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Höfum traustan kaupanda að nýlegu einbýlishúsi eða húsi í bygg- ingu. Eignin má kosta frá 25-30 millj. í byggingu, gegn stað- greiðslu. Eignin þarf að vera yfir 250 fm að stærð. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Erum með kaupanda að einbýlishúsi í Lindahverfi. Eignin þarf að vera stærri en 240 fm. Rúmur afhendingartími og staðgreiðsla. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958. LINDAHVERFI GARÐABÆR Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Lundunum. Eignin má kosta frá 26-30 millj. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958. GARÐABÆR - LUNDIR Höfum traustan kaupanda að 4ra-5 herbergja íbúð við Reka- granda. Eignin má vera á verðbilinu 17,5–19 millj. og þarf að vera stærri en 100 fm. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958. REKAGRANDI Erum með kaupanda að hæð í Teigunum gegn góðum greiðslum. Eignin má kosta frá 18-25 millj. og þarf að vera 4ra herbergja eða meira. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622. TEIGARNIR Erum með kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð í vesturbænum. Íbúðin má þarfnast lagfæringa og má kosta frá 10-13 millj. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl, 866-9958. VESTURBÆR Erum með kaupanda að 250- 350 fm einbýlishúsi í Fossvoginum. Húsið má kosta frá 35-45 millj. Nánari uppl. veitir Kristján, 694- 3622. FOSSVOGUR Höfum ákveðinn kaupanda að rað- eða parhúsi í Fossvogi. Kaup- verð 25-35 millj. Húsið verður að hafa 4 svefnherbergi. Nánari uppl. veitir Magnús, 865-2310. FOSSVOGUR Erum með kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð gegn stað- greiðslu í hverfum 104, 105 eða 107. Íbúðin má vera frá 45–70 fm, ekki í kjallara. Rúm afhending. Nánari uppl. veitir Magnús, 865- 2310. SVÆÐI 104, 105 EÐA 107 Höfum ákveðinn kaupanda að 2ja-3ja herbergja íbúð á svæði 105 eða 108. Íbúðin má kosta frá 9-12 millj. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622. SVÆÐI 105 EÐA 108 Erum með kaupanda að 3ja-4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin má vera á verðbilinu 14-16 millj. og þarf að vera stærri en 80 fm. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622. JARÐHÆÐ Höfum kaupanda að rað- eða parhúsi á Seltjarnarnesi. Húsið þarf að vera 5 herbergja og yfir 150 fm að stærð. Eignin má vera á verðbilinu 25-30 millj. Nánari uppl. veitir Kristján, 694-3622. RAÐHÚS - PARHÚS Ef þú ert að leita, skráðu þig á heimasíðu okkar www.midborg.is og fáðu sendar upplýsingar um eignir sem henta þér, um leið og þær koma í sölu til okkar. EIGNIR ÓSKAST 74 fm góð 3ja herbergja íbúð í þríbýli á Seltjarnarnesi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, baðherbergi, stofu og tvö her- bergi. Komið er inn á flísalagða forstofu. Úr forstofu er gengið inn á hol með fata- hengi. Eldhúsið er með hvítri eldhúsinn- réttingu og borðkrók. Baðherbergi er flísa- lagt með baðkari, gluggi. Stofan er björt með plastparketi á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp. Plastparket er á herbergjum, eldhúsi og holi. Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúð og sameiginlegt þvotta- hús. Fallegur garður við húsið. Stutt er í leikskóla og alla þjónustu. Guðrún Veronika, sími 892 1735, sýnir í dag milli kl. 14.00 og 16.00. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 LINDARBRAUT 2 - OPIÐ HÚS Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is MARKARFLÖT - EINBÝLI - GARÐABÆ Nýkomið í einkasölu fallegt einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallara á góðum útsýn- isstað á Flötunum í Garðabæ. Húsið er 303,9 fer- metrar ásamt 46,1 fermetra bílskúr, samtals um 350 fermetrar. Húsið skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu, eldhús, þvottahús, stofu með arni, borðstofu og bókaherbergi. Í svefnálmu eru þrjú barnaherbergi, gangur, baðherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi og baði inn af. Frá holi er gengið niður í kjallara, þar er alrými, eldhús, baðherbergi og geymslur. Góður tvöfaldur bílskúr. Tvennar suðursvalir. Glæsilegur garður. Verðtilboð. 105656 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-17 VESTURBERG 78 - REYKJAVÍK Mjög björt og góð 2ja herbergja 63,6 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi þar sem er stutt í alla þjónustu, sund- laug, skóla og verslanir. Komið inn í forstofu með ný- legu parketi. Stofan og borðstofan með nýlegu park- eti, útgengt á austursvalir sem liggja meðfram allri íbúðinni. Eldhús með nýlegu parketi og fallegri ljósri beykiinnréttingu, borðkrókur við glugga. Baðher- bergið er með nýlegum flísum á gólfi og stórum sturtuklefa. Svefnherbergið er með nýlegu parketi og stórum fataskápum. Í sameign á íbúðin sérgeymslu með hillum, einnig er sameiginleg hjóla- og vagna- geymsla. Þvottaherbergi er á hæðinni. Húsvörður er í húsinu og myndavélaeftirlitskerfi tengt inn á sjónvarpið í íbúðinni. Nafn Páls stendur á bjöllu. Sölumenn fasteignasölunnar taka vel á móti þér, s. 821 5400. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 NAUSTABRYGGJA 3 - GLÆSILEGT „PENTHOUSE“ Glæsileg og vönduð „penthouse“-íbúð í Bryggjuhverfinu. Um er að ræða 5 her- bergja 143,8 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í upphitaðri bílageymslu. Á efri hæð eru tvennar svalir, þar af yfir 30 fm skjólgóð, hellulögð, þakverönd með góðu útsýni. Í allri íbúðinni er gegnheilt, olíuborið hnotuparket, þó er náttúrusteinn á bað- herbergjum og í þvottahúsi. Allar hurðir, skápar og innréttingar eru hvítlakkaðar frá HTH. Verð 24,5 m. 4152 BRYNJAR SÝNIR SÍMI 899 4604 - LAUS VIÐ KAUPSAMNING Til sölu mjög fallegt, vandað og vel staðsett 50,6 fm heilsárshús ásamt 15 fm svefnlofti. 80 fm verönd er í kringum húsið, hitaveita, rafmagn, kamína, sturta, o.fl. Bústaðurinn stendur á u.þ.b. 1 hektara kjarrivöxnu eignar- landi. Mjög fallegt allt í kring og gott útsýni. Altt fyrsta flokks. Leyfi til að byggja allt að 20 fm gestahús á lóðinni. Húsið er í Svarfhóls- skógi (Vatnaskógi) skammt frá Eyrarvatni og í aðeins 58 km fjarlægð (45 mín.) frá Reykjavík. Húsið er laust strax. SUMARHÚS (HEILSÁRSHÚS) - VATNASKÓGI Nánari upplýsingar gefur Karl í síma 896 2822. karl@fasteignathing.is KÓPAVOGSSUNDIÐ fer fram í ell- efta sinn í Sundlaug Kópavogs í dag. Sundið stendur yfir frá kl. 8 til 19 og geta þátttakendur sjálfir valið sér vegalengd og synt 500, 1.000 eða 1.500 metra og hlotið brons-, silfur- eða gullverðlaun fyrir, skv. upplýs- ingum aðstandenda sundsins. Einnig verður boðið upp á vega- lengdir, sem jafna má við hálfmara- þon- og maraþonhlaup. Þá geta þátttakendur spreytt sig á þekktum sjósundleiðum, bæði Við- eyjarsundi, eða 3,9 km sundi, eða Drangeyjarsundi, 6,8 km löngu sundi. Þátttökugjöld eru 400 kr. fyrir börn, 600 kr. fyrir ellilífeyrisþega og 800 kr. fyrir fullorðna. Kópavogssundið fer fram í dag Geta spreytt sig á Viðeyjar- og Drangeyj- arsundi FÉLAG verkfræðinema við Háskóla Íslands mun í fyrsta sinn senda full- trúa sinn á alþjóðlega ráðstefnu nem- endasamtaka í norrænum tæknihá- skólum, sem haldin er í Finnlandi 4.–7. september. Mun félagið um leið fá inngöngu í SUNTU, Student Union of Nordic Technology Universities. SUNTU-samtökin eru öflugt sam- skiptanet nemendafélaga sem nær allir rannsóknarháskólar á Norður- löndunum eru aðilar að. Samtökin hafa á seinustu árum verið leiðandi afl nemendafélaga og hafa beitt sér fyrir ýmsum nýjungum í náminu t.d. gæða- kerfum, fyrirkomulagi náms og fyrir bættri aðstöðu nemenda og kennara. Skv. fréttatilkynningu frá Félagi verkfræðinema binda félagsmenn miklar vonir við inngönguna í SUNTU og vonast til að samtökin veiti innblástur og nýjar hugmyndir. Verkfræðinemar við HÍ Fá inngöngu í öflug nor- ræn samtök SENDIHERRA Frakklands á Ís- landi, Louis Bardollet, hefur sæmt Njörð P. Njarðvík, prófessor og rit- höfund, riddaraorðu frönsku heið- ursfylkingarinnar. Njörður er stórmeistari alþjóða Sam-frímúrarareglunnar og er sá góði Frakklandsvinur mjög mikils metinn fyrir mannúðarstörf sín inn- an þeirra raða, segir í frétt frá franska sendiráðinu. Njörður P. Njarðvík er einnig forseti barna- hjálparsamtakanna SPES. Þau sam- tök setti hann á stofn í París árið 2000 með að aðalmarkmiði að hjálpa munaðarlausum börnum í Togo. Sæmdur franskri riddaraorðu ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.