Morgunblaðið - 17.10.2004, Síða 54

Morgunblaðið - 17.10.2004, Síða 54
Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið stuttmyndina Fimmtu árstíð- ina (The Fifth Season). Myndin er einskonar mynd- ljóð um samspil manns og nátt- úru en hún er gerð eftir hand- riti Friðriks Erlingssonar. Maðurinn er skoðaður sem hin eiginlega fimmta árstíð vegna valda sinna yfir náttúrunni þótt hann sé um leið algerlega seldur undir duttlunga henn- ar. Myndin þykir gefa frum- lega innsýn í náttúrufegurð Ís- lands. Í myndinni er meðal annars síðasta upptakan af Fögru hverum, stutt undan Háöldu á Sprengisandsleið, en Fögru hverum var sökkt undir miðlunarlón á meðan á tökum myndarinnar stóð. Myndin var tekin á þremur árum og á öllum árstíðum og er tilnefnd til Edduverðlauna 2004 í hópi stuttmynda. Framleiðandi myndarinnar er Sagafilm, leikstjóri er Einar Magnús Magnússon og aðal- hlutverk eru í höndum Einars Magnúsar Guðmundssonar, Gunnars Gunnsteinssonar og Hrafnkels Þórðar Gunnlaugs- sonar. Stjórn kvikmyndatöku var í höndum Bergsteins Björgúlfssonar. Anna Hall- dórsdóttir samdi tónlist. Morgunblaðið/Árni Torfason Leikstjóri myndarinnar er Einar Magnús Magnússon. … Fimmtu árstíðinni Fimmta árstíðin er á dag- skrá Sjónvarpsins klukkan 21.45. EKKI missa af … 54 SUNDAY 17. OCTOBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Hljóm- sveitin Akademie für alte musik í Berlín leik- ur Sinfóníur í D og F- dúr og Adagio og fúgur í d og f- moll eftir Wilhelm Friedemann Bach._ 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Njálugaldur: Aukist hafa heldur vand- ræðin kerling. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (Aftur á miðvikudagskvöld) (2:5). 11.00 Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju. Séra Bragi J. Ingibergsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Kannski á morgun - seinni hluti eftir Jón Gnarr. Leikarar: Karl J. Guðmundsson, Róbert Arnfinnsson og Bald- vin Halldórsson. Hljóðvinnsla: Björn Ey- steinsson. Leikstjóri: Jón Gnarr. 14.00 Smásaga, Ionits eftir Anton Tsjekhov. Finnbogi Guðmundsson þýddi. Arnar Jóns- son les. 15.00 Allir í leik: Og mærin fer í dansinn. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á föstudags- kvöld) (3:12). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl. fimmtudag. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, Keisarakonsertinn, eftir Ludwig van Beethoven. Einleikari: Freddy Kempf. Stjórnandi: Rumon Gamba. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft- ur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Eigið tema með var- íatíónum og fúgu fyrir strokkvartett eftir Helga Pálsson. Eþos-kvartettinn leikur. Englabörn. Leikhústónlist eftir Jóhann Jó- hannsson. Eþos-kvartettinn leikur ásamt Matthíasi M.D. Hemstock á slagverk og Jó- hanni Jóhannssyni á píanó, klukkuspil, org- el, harmóníum og rafhljóð. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormur Orms- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Nanna Guðrún Zoëga flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um blóm- ið gleym-mér-ei. Umsjón: Bjarni E. Guð- leifsson. (10:12) 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð- ur í gærdag). 23.00 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á fimmtudag). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju- dag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Barnaefni 10.50 Hvað veistu? e. (6:9) 11.20 Laugardagskvöld með Gísla Marteini (e) 12.10 Spaugstofan (e) 12.40 Mósaík (e) 13.20 Eyjarskeggjar (e) 14.20 Sjö tónelskir bræður (Tosi tarina: Seitsemän veljestä) (e) 14.50 Konungsfjölskyldan (A Royal Family) (e) (2:6) 15.45 Maður er nefndur Gylfi Þ. Gíslason Viðtals- þáttur frá 1985 þar sem séra Emil Björnsson, þá- verandi fréttastjóri Sjón- varpsins, ræðir við dr. Gylfa Þ. Gíslason, fyrrver- andi ráðherra og prófessor sem lést nú í sumar. 16.50 Sagnalönd - Perlu- kafarar (Lands of Leg- ends) Heimildarmynd um perlukafara. 17.20 Óp (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Lára (Laura II) (3:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Króníkan (Krøniken) (3:10) 21.00 Í brennidepli Frétta- skýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar. 21.45 Fimmta árstíðin Ný náttúrulífsmynd frá há- lendi Íslands gerð eftir handriti Friðriks Erlings- sonar. Framleiðandi er Saga film. 22.10 Helgarsportið 22.35 Eins og hver önnur kona (L’Homme est une femme comme les autres) Leikstjóri er Jean- Jacques Zilbermann og meðal leikenda eru Ant- oine de Caunes, Elsa Zylb- erstein. 00.15 Kastljósið (e) 00.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur Egil Umsjón Egill Helgason. Þátturinn er í beinni útsendingu. 13.30 Neighbours 15.15 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (10:23) (e) 16.00 Lífsaugað III (e) 16.45 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (3:13) (e) 17.45 Oprah Winfrey (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (10:17) (e) 19.40 Derren Brown - Trick of the Mind (Hugarafl) 20.05 Sjálfstætt fólk (Flosi Ólafsson) Umsjón hefur Jón Ársæll Þórð- arson. 20.35 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (3:16) 21.20 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (10:12) 22.05 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (10:12) 23.00 60 Minutes 23.45 Silfur Egils (e) 01.15 Consenting Adults (Háskaleg kynni) Aðal- hlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastr- anton og Kevin Spacey. Leikstjóri: Alan J. Pacula. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 The Spring (Upp- sprettan) Aðalhlutverk: Kyle Maclachlan, Alison Eastwood, Joseph Cross. Leikstjóri: David S. Jack- son. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 04.15 Buffy the Vampire Slayer (Vampírubaninn Buffy) Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Luke Perry. Leikstjóri: Fran Rubel Kuzui. 1992. 05.40 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd 14.10 X-Games (Ofurhuga- leikar) 15.00 World Series of Poker 16.30 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 17.00 Einvígi á Spáni (Greg Norman - Sergio Garcia) Ástralinn Greg Norman er í hópi bestu kylfinga. Hann er ekki hættur að slá hvítu kúluna en hefur auk þess tekið að sér hönnun golfvalla. 17.50 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 18.20 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending. 20.20 Ameríski fótboltinn (NFL) Bein útsending. 22.50 Spænski boltinn (La Liga) 00.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  20.05 Flosi Ólafsson er gestur Jóns Ársæls í kvöld í Sjálfstæðu fólki. Flosi á að baki litríkan feril sem leikari og skemmtikraftur en hefur auk þess ritað bækur og er hestamaður mikill. 06.00 Die Another Day 08.10 Scorched 10.00 A Hard Day’s Night 12.00 Fun and Fancy Free 14.00 Scorched 16.00 A Hard Day’s Night 18.00 Fun and Fancy Free 20.00 Die Another Day 22.10 Hunter: Return to Justice 24.00 Vanilla Sky 02.15 The Yards 04.10 Hunter: Return to Justice OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma- lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Tsjekhov Rás 1  14.00 Minnist er aldar- ártíðar leikskáldsins og sagna- meistarans Antons Tsjekhov. Útvarpsleikhúsið flytur leikritið, Ivanov, Árni Bergmann mun í þrem þáttum fjalla um líf hans og skoð- anir. En Tsjekov-veislan hefst með því að lesin verður ný og óprentuð þýðing Finnboga Guðmundssonar á smásögu Tsjekovs, Íonits. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 100% Robbie Will- iams (e) 17.00 Geim TV (e) 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum.(e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. (e) 23.00 100% Robbie Will- iams (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 09.10 Malcolm In the Middle (e) 09.40 Everybody loves Raymond (e) 10.10 The King of Queens (e) 10.40 Will & Grace (e) 11.10 America’s Next Top Model (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn 13.00 You Only Live Twice Mönnuð geimskutla hverf- ur að sporbaugi jarðar á dularfullan hátt. 15.00 Charlton - New- castle 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Fólk - með Sirrý . (e) 19.00 Judging Amy . (e) 20.00 48 Hours Dan Rath- ers hefur umsjón með þessum margrómaða fréttaskýringaþætti frá CBS sjónvarpsstöðinni. Í 48 Hours er fjallað um at- hyglisverða viðburði líð- andi stundar með ferskum hætti 21.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Stofan stendur saman gegn Shore er sættir í mál- inu mistakast. Crane (leik- inn af William Shatner) efast um staðfestu Shore og reynir að fá Töru til starfa fyrir sig en Shore efast um nauðsyn þess að vinna með Crane 21.45 Diamonds are For- ever James Bond er send- ur til Las Vegas til þess að rannsaka hvarf á demönt- um. Rannsókninleiðir í ljós að erkióvinurinn, Blofeld, er viðriðinn málið. Í aðal- hlutverki er Sean Conn- ery. 23.45 C.S.I. (e) 00.30 The L Word (e) 01.15 Sunnudagsþátturinn (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist Kennedyfjölskyldan banda- ríska er viðfangsefni þáttar- ins 48 hours sem er á dagskrá Skjás eins í kvöld. Saga fjöl- skyldunnar er stórmerkileg en oft er sagt að þetta sé það næsta sem Bandaríkjamenn komast því að eiga konungs- fjölskyldu. Fjölskyldan er tákn fyrir hinn farsæla og vellauðuga gáfumann sem er um leið sjarmerandi séntil- maður fram í fingurgóma. En saga fjölskyldunnar hefur um leið verið þyrnum stráð og sumir vilja meina að álög hvíli beinlínis á henni. John F. Kennedy, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var myrtur árið 1963, bróðir hans Robert nokkrum árum síðar og sonur John og alnafni fórst í flug- slysi fyrir fáum árum. Í þætti kvöldsins er saga fjölskyld- unnar tekin fyrir og rætt við einstaka meðlimi hennar. 48 Hours á Skjá einum Kennedybræður; John, Ro- bert og Edward. Kennedyfjölskyldan 48 hours hefst klukkan 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.