Morgunblaðið - 16.11.2004, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.11.2004, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Eitthvað sem þú framkvæmir vekur at- hygli á þér. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lendir í rifrildi í fjölmenni eða því- umlíkt. Allra augu hvíla á þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fáðu útrás fyrir löngun þína í tilbreyt- ingu með því að bregða út af vananum í dag. Farðu aðra leið heim úr vinnunni en venjulega og kíktu í búð sem þú hefur ekki komið í áður. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert í miklu vinnustuði núna. Gakktu úr skugga um hvaða úrræði standa þér til boða og farðu vel yfir smáatriði sem tengjast sameiginlegum eignum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tunglið er í beinni mótstöðu við krabbann í dag. Það þýðir að ekki er nóg fyrir þig að mæta öðrum á miðri leið, þú þarft að ganga lengra. Innan tíðar snýst þetta við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagn- ingu heimilisins. Hentu fimm hlutum sem þú þarft ekki á að halda. Láttu vaða. Þú gætir t.d. tekið til undir eldhúsvaskinum! Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Notaðu daginn til þess að ræða málefni sem varða börn eða að sletta úr klauf- unum með ungviðinu. Þú ert í listrænum ham um þessar mundir. Tjáðu þig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Net- og sjónvarpsverslun höfðar til þín núna. Þú vinnur hörðum höndum og eyðir því sem þú aflar jafnóðum. Málefni tengd heimili eru í brennidepli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert í toppformi. Hæfileiki þinn til þess að sannfæra, telja menn á eitthvað, hafa áhrif á aðra, markaðssetja og selja er með eindæmum núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þetta er góður dagur fyrir verslun og við- skipti. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur er úthugsað, íhaldssamt og vandlega und- irbúið. Þú horfir langt fram í tímann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tunglið er í þínu merki í dag, sem gefur þér ákveðið forskot á fólk í öðrum stjörnumerkjum. Rektu öll erindi sem þú vilt fá jákvætt svar við meðan á þessu stendur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Jafnvel stutt stund í einrúmi gerir þér kleift að endurnýja þig. Þú þarft á ein- veru að halda til þess að hlaða rafhlöð- urnar. Þú getur ekki alltaf verið allt í öllu fyrir alla. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samræður við kvenkyns vin skipta sköp- um í dag. Einhver sýnir þér trúnað. Ekki er ólíklegt að viðkomandi þurfi á samúð þinni og skilningi að halda. Stjörnuspá Frances Drake Sporðdreki Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir náttúrulegum hæfileikum sem leiðtogi, framkvæmdastjóri og fram- leiðandi. Þú veist hvernig á að bera sig að og átt einkar gott með að fást við fólk. Þú hefur skilning, samúð og innsæi til að bera. Mikilvægt er að þú finnir þér réttan förunaut, bæði í lífi og starfi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 frostleysa, 4 þrautseigja, 7 flýtinn, 8 dáin, 9 máttur, 11 slæmt, 13 eldstæði, 14 kuldaskeið, 15 skarkali, 17 féll, 20 mannsnafns, 22 setur, 23 álygar, 24 kögurs, 25 verða súr. Lóðrétt | 1 búlki, 2 bæn, 3 kvenmannsnafn, 4 spýta, 5 skammt, 6 mannsnafn,10 djörf, 12 kvendýr, 13 brodd, 15 helmingur, 16 úldna, 18 hryggð, 19 lít- ilfjörleg kind, 20 atlaga, 21 hagnaðar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 heyskapur, 8 hugur, 9 detta, 10 ger, 11 reyfi, 13 árnir, 15 fress, 18 skref, 21 kyn, 22 dugga, 23 armur, 24 hirðulaus. Lóðrétt | 2 Engey, 3 syrgi, 4 andrá, 5 urtan, 8 óhýr, 7 barr, 12 fis, 14 rok, 15 fædd, 18 eigri, 17 skarð, 18 snarl, 19 romsu, 20 forn.  ÓL í Istanbúl. Norður ♠DG943 ♥K6 A/AV ♦Á75 ♣ÁG7 Vestur Austur ♠Á2 ♠K865 ♥8 ♥D54 ♦G986 ♦KD2 ♣1085432 ♣K96 Suður ♠107 ♥ÁG109732 ♦1043 ♣D Bandarísku konurnar Sokolow og Molson misstigu sig illa í vörninni gegn fjórum hjörtum í spilinu að ofan, sem er frá úrslitaleik Bandaríkjanna og Rúss- lands í kvennaflokki. Natalia Karpenko varð sagnhafi eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Sokolow Vasilkova Molson Karpenko – – 1 lauf 2 hjörtu 3 lauf 4 hjörtu Allir pass Sokolow lagði niður spaðaásinn í upphafi og fékk kallspil frá Molson. Sokolow hélt þá áfram með spaðann og Molson tók á kóng og spilaði þeim þriðja í þeirri von að uppfæra slag á tromp. En Karpenko stakk með gosa, tók svo sannaða svíningu fyrir hjarta- drottningu og henti tveimur tíglum niður í fríspaða. Sem gaf henni ellefu slagi. Mistökin verða að skrifast á austur, sem hefði átt að vísa spaðanum frá í fyrsta slag, en þá er auðvelt fyrir vest- ur að skipta yfir í tígul. Á hinu borðinu reyndu Meyers og Montin þrjú grönd í NS: Vestur Norður Austur Suður Pano Meyers Gromova Montin – – 1 lauf 3 hjörtu Pass 3 grönd Allir pass Þessi samningur hefur það sér til ágætis að vinnast ef sagnhafi hittir á að svína í hjartanu. En Mayers fylgdi líkunum og topp- aði hjartað og fór fyrir vikið fimm nið- ur! Tólf IMPar til Rússa. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Tónlist Borgarholtsskóli | Tónlistarhátíð í Borg- arholtsskóla – m.a. munu Dáðadrengir, Jan Mayen, Lada Sport og Æla koma fram. Miðasala og uppl. er í síma 6929491 og 6919818 og í Borgarholtsskóla. Gaukur á Stöng | Nirvana Tribute tónleikar á Gauknum kl. 21. Kvikmyndir Bæjarbíó | Ívan Grimmi II eftir Sergei Eisenstein kl. 20. Myndlist Gallerí I8 | Kristján Guðmundsson sýnir „Arkitektúr“. Gerðarsafn | Þrjár sýningar: Ný íslensk gullsmíði í Austursal, Salóme eftir Richard Strauss í Vestursal og úrval verka úr einka- safni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingi- bjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð safnsins. Gerðuberg | Guðríður B. Helgadóttir –„Efn- ið og andinn.“ Hrafnista Hafnarfirði | Verk Sigurjóns Björnssonar. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir – „Leikur að steinum.“ Listasafn ASÍ | Erling Þ.V. Klingenberg og David Diviney – „Ertu að horfa á mig / Are you looking at me“. Sara Björnsdóttir – „Ég elska tilfinningarnar þínar.“ Norræna húsið | Vetrarmessa. Tjarnarsalur Ráðhúss | Heidi Strand sýnir textílverk. Söfn Kringlan | Sýning á vegum Borg- arskjalasafns Reykjavíkur á 2. hæð Kringl- unnar þar sem sýnd verða skjöl tengd jóla- haldi landsmanna og sérstaklega fjallað um jólin 1974, m.a. sýnd jólakort frá ýmsum tímum. Einnig fjallað um hvað var að gerast í Reykjavík árið 1974. Opin á sama tíma og Kringlan. www.skjaladagur.is. www.skjaladagur.is | Þjóðskjalasafn Ís- lands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt hafa samein- ast um vefinn www.skjaladagur.is þar sem að finna fróðleik og sýningu um árið 1974 í skjölum. Þjóðskjalasafn Íslands | Sýning um „Árið 1974 í skjölum“, á lestrarsal safnsins á Laugavegi 162. Sýnd eru skjöl sem tengjast þjóðhátíðinni 1974, skjalagjöf Norðmanna og opnun hringvegarins. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17 á Sól- vallagötu 48. Svarað er í síma 5514349 þri.– fim. kl 12–16 einnig er tekið við fatnaði, mat- vælum og öðrum gjöfum. Reykjavíkurdeild RKÍ | Aðstoð við börn inn- flytjenda við heimanám og málörvun. Kenn- arar á eftirlaunum og nemar við HÍ sinna að- stoðinni í sjálfboðavinnu. Aðstoðin er veitt í Alþjóðahúsinu á mánudögum kl. 15–16.30. Aðstoðin er fyrir börn á aldrinum 9–13 ára. Skráning í s. 5450400. Námskeið www.ljosmyndari.is | Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur verða 27. og 28. nóvember kl. 13–18 á Völuteigi 8 í Mosfellsbæ. Skrán- ing á ljosmyndari.is eða 898-3911. Leiðb. Pálmi Guðmundsson. Málstofur Kennaraháskóli Íslands | Samræmd próf og einstaklingsmiðað nám er efni opinnar málstofu í KHÍ 17. nóvember kl. 16.15. Fjallað verður um það hvernig auknar áherslur á samræmd próf og hug- myndafræði einstaklingsmiðaðs náms fara saman og hvort aukin áhersla sé á sam- ræmd próf í andstöðu við jafnréttissjón- armið. Málþing Siðfræðistofnun | heldur málþing í safn- aðarheimili Neskirkju 18. nóv. kl. 15–17.30, um sjálfræði og aldraða. Erindi halda: Ást- ríður Stefánsdóttur læknir og dósent við KHÍ, Vilhjálm Árnason prófessor í heim- speki við HÍ, Jón Snædal öldrunarlæknir og Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi. Allir velkomnir. Fundir Astma- og ofnæmisfélagið | heldur rabb- fund 16. nóv. kl. 20 að Síðumúla 6 í húsa- kynnum SÍBS. Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir, sérfræðingur í nýburalækn- ingum og aðstoðaryfirtryggingalæknir fjalla um almannatryggingar vegna barna með astma, ofnæmi og exem og svara fyr- irspurnum. Nánar á www.ao.is. Kvenfélagið Seltjörn | heldur fund þriðju- daginn 16. nóv. kl. 19 í Félagsheimili Seltjarn- arness. Náum áttum hópurinn | heldur morg- unverðafund um stöðu barna og ungmenna 17. nóvember kl. 8.15–10.30 á Grand hóteli. Þema fundarins er: Börn sem alast upp með foreldrum sem eiga við geðrænan vanda að stríða eða vímuefnavanda. Hvern- ig styður samfélagið við þær fjölskyldur? Útivist Stafganga í Laugardalnum | Stafganga í Laugardalnum á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl 17.30. Upplýsingar á www.staf- ganga.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos FJÖLDI listamanna kemur fram í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Tilefnið er útkoma plötunnar Hljómblik sem inniheldur nokkrar af einsöngsperlum, kórlögum og píanólögum Björgvins Guðmundssonar tónskálds, sem fæddist árið 1891 í Vopnafirði. Flytjendur á disknum og á tónleikunum eru meðal annars Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú, Bergþór Pálsson, Eivör Pálsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Þá mun Karlakórinn Fóst- bræður flytja lög og píanóleikararnir Anna Guðný Guðmundsdóttir, Snorri Sigfús Birg- isson og Kjartan Valdemarsson, ásamt Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Pétri Grét- arssyni slagverksleikara leika, en Pétur hefur haft yfirumsjón með gerð geisladisksins. Hljómblik Björgvins Guðmundssonar Morgunblaðið/Jim Smart 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 a6 5. Rc3 b5 6. c5 Bg4 7. h3 Bxf3 8. gxf3 Rbd7 9. f4 g6 10. Bd2 Bg7 11. b4 Rg8 12. a4 e6 13. Bd3 Re7 14. Re2 0-0 15. Rg3 f6 16. Bc2 De8 17. Kf1 Df7 18. h4 h5 19. Ha3 Hfe8 20. Kg2 Rf8 21. Df3 e5 22. fxe5 fxe5 23. Dxf7+ Kxf7 24. dxe5 Bxe5 25. f4 Bb2 26. Ha2 Bg7 27. e4 Re6 28. e5 Kg8 29. Hha1 Rc7 30. Re2 Bh6 31. Rd4 Hf8 32. Kg3 Hf7 33. Hf1 Haf8 34. Bd3 Hg7 35. Be3 Kf7 36. axb5 cxb5 37. Hfa1 Kg8 Staðan kom upp á Ólympíu- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Calviu á Mallorca. Helgi Ólafsson (2.529) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Sattar-Bin Reefat (2.462) frá Bangladesh. 38. Hxa6! Rf5+ 39. Rxf5 og hvítur vann. Íslenska liðið gerði jafntefli við Bangladesh en skák- menn þar hafa undanfarin ár notið þjálfunar stórmeistara á borð við Igor Rausis og Alexander Volzhin. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 90 ára afmæli.Þorsteina Jónsdóttir frá Han- hóli í Bolungarvík er 90 ára í dag. Hún býr núna á hjúkr- unarheimilinu Eir í Reykjavík, 3. hæð. Þorsteina tekur á móti gestum frá kl. 15 í dag. Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.