Morgunblaðið - 09.12.2004, Side 23

Morgunblaðið - 09.12.2004, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 23 MINNSTAÐUR PANTAÐU ÁSKRIFT á veffanginu icelandreview.com eða í síma 512 75 75 I R I c e l a n d R e v i e w icelandreview.com G J A F A Á S K R I F T ICELAND REVIEW hefur í meira en 40 ár verið eina tímaritið á ensku um Ísland og Íslendinga. Blaðið er þekkt fyrir frábærar ljósmyndir af stórbrotnu landslagi en blaðið fjallar líka um strauma í viðskiptum, menn- ingu, vísindum og stjórnmálum. VINSÆL JÓLAGJÖF Gjafaáskrift að Iceland Review er vinsæl jólagjöf til vina og viðskiptavina erlendis. Vinirnir fylgjast stöðugt með því sem gerist á Íslandi, og blaðið minnir á gefandann fjórum sinnum á ári. Áskrift kostar aðeins 3.400 kr fyrir árið (2.982 án vsk). Innifalinn er sendingarkostnaður til útlanda. GJAFABRÉF Hverri áskrift fylgir gjafabréf sem sent er til viðtakenda þar sem fram kemur hver gefur. Auk þess sendum við nýjum áskrifendum litla bók að gjöf, Memories of Reykjavík, með ljósmyndum eftir Pál Stefánsson. BÓKAGJÖF Þeir sem kaupa tvær áskriftir eða fleiri fá sjálfir veglega bókagjöf og geta valið um ljósmyndabækurnar Land eða 1881 km (myndir af hringveginum) eftir Pál Stefánsson (verð út úr búð um 4000 kr) eða Hálendishandbókina eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson (verð út úr búð um 5000 kr.). GLEÐJIÐVINI ERLENDIS MEÐ GJAFAÁSKRIFT Borgartúni 23 Laugavegi 95 – Sími 552 1844 – www.seatingconcept. is – Opið á sunnudögum ti l jó la Mikið úrval af fallegum sófum til afgreiðslu fyrir jól Vorum að taka inn nýjar gerðir Verð 179.900 Kárahnjúkavirkjun | Lokið er vinnu við að grafa jarðgöng, hella og skúta í Valþjófs- staðarfjall í Fljótsdal mörgum vikum á und- an áætlun. Fosskrafts- fólk fagnaði áfangan- um um helgina. Það tók verktakann, Foss- kraft, aðeins þrettán og hálfan mánuð að grafa þrenn göng inn í fjallið, tvo gríðarstóra hella fyrir stöðvarhús og spenna og tilheyr- andi ganganet. Byrjað var að sprengja fyrir aðrennslisgöngunum 22. október í fyrra og er þessum þætti framkvæmdanna nú lokið. Mest mæddi á undirverk- taka frá Slóvakíu við að sprengja og grafa inni í fjallinu. Slóvakarnir voru kvaddir með viðhöfn í Fljóts- dal síðastliðinn laugardag og fóru heim í gær. Jónas Jónmundsson, staðar- stjóri Fosskraft í Fljótsdal, sagði í samtali við Morgunblaðið að nú yrði farið í að steypa upp hús inni í fjallinu, sem sé annað eins verk- efni og það sem búið er. Þjónustubygging framan við göngin verður byggð samhliða og er í útboði hjá Landsvirkjun. Til- boð verða opnuð 10. janúar nk. Jónas reiknar með að hún fari í byggingu fljótlega eftir það. Nú eru um 100 manns hjá Fosskraft og segir Jónas nokkur tímamót þegar jarðvinnumenn fari heim og byggingarmenn koma í staðinn. Um jólin verður vinnusvæðið lokað frá því rétt fyrir jól og fram í byrj- un janúar, en öryggisvakt á svæð- inu. Nýtt bormet Í Kárahnjúkastíflu er nú kominn ríflega fjórðungur fyllingarefnis- ins. Kárahnjúkastífla verður alls 8,4 milljónir rúmmetrar og í hana eru þegar komnar tæplega 2,4 milljónir rúmmetra af fyllingarefni eða rúmlega 28%. Boruðu göngin lengdust samtals um hátt í 620 metra í síðustu viku. Borvél þrjú setti þá nýtt met með því að bora 83 metra á einum sól- arhring. Fyrra metið var 80 metr- ar á sólarhring. Fosskraft lauk greftri jarðganga, hella og skúta á mettíma Jarðvinnumenn heim og byggingamenn bretta upp ermar Landsvirkjun Hér sést hvernig risaborarnir þrír mjakast áfram hver í sínu lagi um 150 m undir yfirborði jarðar við borun aðganga Kárahnjúkavirkjunar. AUSTURLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.