Morgunblaðið - 09.12.2004, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 dyr, 8 endur-
gjald, 9 svara, 10 óhljóð,
11 ástundunarsamur, 13
gremjast, 15 danskrar
eyju, 18 dræsa, 21 auð, 22
óreglu, 23 skattur, 24
óvandvirka.
Lóðrétt | 2 sparsemi, 3
húðin, 4 snaga, 5 ön-
uglyndi, 6 mestur hluti, 7
biða, 12 eyktamark, 14
svifdýrs, 15 sjávardýr, 16
árnar, 17 klunnaleg, 18
jurt, 19 gróðabrall, 20 ein-
kenni.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 hrafn, 4 bogin, 7 fælin, 8 lalli, 9 dul, 11 rétt, 13
anda, 14 ísnál, 15 fork, 17 týnd, 20 smá, 22 kolan, 23 laufi,
24 norpa, 25 trana.
Lóðrétt | 1 hæfir, 2 atlot, 3 nánd, 4 ball, 5 golan, 6 neita, 10
unnum, 12 tík, 13 alt, 15 fíkin, 16 rílar, 18 ýsuna, 19 deiga,
20 snúa, 21 álft.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þetta er góður dagur til þess að fást við
reikninga, skuldir, tryggingamál og leiðir
til þess að deila eignum með öðrum.
Hálfnað er verk þá hafið er.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sýndu vinum og lífsförunautum þol-
inmæði og leggðu eyrun við því sem sagt
er við þig. Yfirleitt eru tvær ástæður fyrir
hverjum verknaði; það er góð ástæða og
hin raunverulega ástæða.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Láttu eftir þér að vera enn skipulagðari í
vinnunni en ella. Þú hefur unun af því að
hafa mörg járn í eldinum í einu og þolir
rútínu illa. Því skipulagðari sem þú ert
þeim mun meiru kemur þú í verk.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Tunglið er í sporðdreka í dag, hann er
vatnsmerki eins og krabbinn, og því finn-
ur þú fyrir galsa og hrekkjaþörf. Þig
langar að lyfta þér upp og daðra svolítið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einbeittu þér að fjölskyldumeðlimi í dag,
hugsanlega öðru hvoru foreldri þínu. Ein-
hver á heimilinu þarf athygli þína núna en
þú hefur hugsanlega þörf fyrir einveru.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þetta er góður dagur fyrir verslun og við-
skipti, undirritun samninga og stuttar
ferðir. Ekki láta þitt eftir liggja. Samtöl
við systkini virðast yfirvofandi.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Nú væri kjörið að sinna innkaupum fyrir
ástvini eða bara sjálfan sig. Þig langar til
þess að kaupa falleg föt, skartgripi og fá-
gæta listmuni, er það ekki annars?
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Tunglið er í þínu merki í dag og ýtir undir
tilfinningasemi af þinni hálfu. Einnig ýtir
það undir ákefð í fari þínu og færir þér
jafnvel gæfu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Það er best fyrir þig að vinna fyrir lukt-
um dyrum í dag eða sinna verkefnum í
einrúmi. Þú gætir náð árangri í við-
skiptum við stjórnvöld og stórar stofn-
anir.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú nýtur þess að ræða við vini þína í dag,
ekki síst vinkonur. Innileg trún-
aðarsamtöl færa fólk nær hvað öðru og
styrkja vináttuböndin. Sem er bara gott.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú vekur meiri athygli í samfélaginu en
venjulega um þessar mundir. Eitthvað
sem þú gerir beinir sjónum fólks að þér.
Samtöl við yfirmenn og valdhafa öðlast
sérstaka merkingu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Nú væri ekki úr vegi að slökkva fróðleiks-
þorstann með því að skrá sig á námskeið
eða fara á bókasafnið. Víkkaðu sjóndeild-
arhringinn.
Stjörnuspá
Frances Drake
Bogmaður
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert eldheit, kraftmikil, kjörkuð og róm-
antísk. Hefur unun af dirfsku og hetjudáð-
um og ert ekki feimin við sviðsljósið. Æv-
intýrin heilla þig og þú sækist eftir hvers
kyns þolraunum. Notaðu næstu mánuði
til þess að ljúka óunnum verkefnum.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Skemmtanir
Café Victor | Sessý og Sjonni kl. 22.30.
Gaukur á Stöng | Magnaðir Doors Tribute-
tónleikar með Björgvin Franz í fararbroddi.
Húsið opnað kl. 21, tónleikarnir byrja 22.30.
Kaffi Sólon | Zúúber session með Magna
og Sævari. Þeir fá til sín leynigest.
Kolkrabbinn | Dj Vala í kvöld.
Sirkus | Dr. Oleg Nikiforov frá Moskvu og
Ritums Rozenbergs frá Rigu í Lettlandi
kynna það heitasta í Rússlandi í dag kl. 21.
Tónlist
Akureyrarkirkja | Kór Tónlistarskólans á
Akureyri heldur jólatónleika í Dalvíkurkirkju
kl. 20.30. Einsöngvarar eru söngnemendur
skólans og orgelleikari er Helga Bryndís
Magnúsdóttir. Stjórnandi: Michael J. Clarke.
Aðgangseyrir 1.500. Ókeypis fyrir nem-
endur TA og eldri borgara.
Myndlist
Kirkjuhvoll, Akranesi | Gylfi Ægisson sýnir
um 60 akrýlmyndir.
Alliance Francaise | Marie-Sandrine Bej-
anninn – málverk.
Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig-
urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk.
Gallerí 101 | Daníel Magnússon – Mat-
prjónagerð lýðveldisins kynnir: Innihald
heimilisins.
Gallerí Banananas | Hrafnkell Sigurðsson –
Verkamaður / Workman.
Gallerí i8 | Kristján Guðmundsson – Arki-
tektúr.
Gallerí Sævars Karls | Hjörtur Marteinsson
– Ókyrrar kyrralífsmyndir.
Gerðuberg | Guðríður B. Helgadóttir – Efnið
og andinn.
Grafíksafn Íslands | Í dimmunni
Hafnarborg | Jólagjafir hönnunarnema í
Iðnskólanum í Hafnarfirði til þjóðþekktra Ís-
lendinga.
Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu-
málverk í forkirkju Hallgrímskirkju.
Hrafnista, Hafnarfirði | Sólveig Eggerz
Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Menning-
arsalnum.
Hönnunarsafnið | Sænskt listgler – þjóð-
argjöf í Hönnunarsafninu.
Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir – Leikur
að steinum.
K&B | Sigurður Guðjónsson – Hýsill.
Listasafn Árnesinga | Tumi Magnússon –
Innsetning.
Listasafnið á Akureyri | Patrick Kuse –
Encounter.
Listasafn Íslands | Ný Íslensk myndlist: um
veruleikann, manninn og ímyndina.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Þrjár
sýningar: Ný íslensk gullsmíði í Austursal,
Salóme eftir Richard Strauss í Vestursal og
úrval verka úr einkasafni Þorvaldar Guð-
mundssonar og Ingibjargar Guðmunds-
dóttur á neðri hæð safnsins.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning á verkum
Ásmundar Sveinssonar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Graf-
ísk hönnun á Íslandi. Erró – Víðáttur.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Textíllist 2004 – Alþjóðleg textílsýning.
Stendur til 16. jan. Myndir úr Kjarvalssafni.
Listmunahúsið, Síðumúla 34 | Valtýr Pét-
ursson – málverk
Lóuhreiður | Sigrún Sigurðardóttir – Gróð-
ur og grjót.
Norræna húsið | Vetrarmessa
Nýlistasafnið | Ráðhildur Ingadóttir – Inni í
kuðungi, einn díll. Björk Guðnadóttir – Eilífð-
in er líklega núna.
Skólavörðustígur 20 | Gunnella - Ný verk.
Suzuki-bílar | Björn E. Westergren sýnir
myndir málaðar í akrýl og raf.
Thorvaldsen | Linda Dögg Ólafsdóttir –
-sKæti-
Tjarnarsalur Ráðhúss | Ketill Larsen – Sól-
stafir frá öðrum heimi.
Listasýning
Handverk og hönnun | Sölusýningin „Allir
fá þá eitthvað fallegt…“
Bækur
Borgarleikhúsið | Upplestur og tónlist í
anddyri kl. 20. Léttur jóladjass og kaffi-
húsastemning. Höfundarnir sem lesa eru
Birna Anna Björnsdóttir, Bragi Ólafsson,
Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný,
Njörður P. Njarðvík og Stefán Máni.
Söfn
Kringlusafn | Jólavaka í Borgarbókasafni,
Kringlusafni, kl. 14. Félagar í Bókmennta-
klúbbi Háaleitishverfis lesa upp jólaefni
undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara.
Mannfagnaður
Listasetrið, Kirkjuhvoli, Akranesi | Að-
ventukvöld við arineld kl. 20 í Listasetrinu.
Fimm Skagamenn lesa jólasögur. Í hléi
verður flutt jólatónlist frá Tónlistarskól-
anum á Akranesi. Aðgangseyrir er kr. 800.
Fréttir
Bókatíðindi 2004 | Númer fimmtudagsins
9. desember er 33790.
www.ljosmyndakeppni.is | Fyrstu ljós-
myndakeppninni lýkur 13. desember, þátt-
taka er öllum heimil og kostar ekkert. Þema
keppninnar er jól og verður að taka mynd-
ina frá 1. des. til 13. des.
Fundir
GSA á Íslandi | Fundur um matarfíkn, át-
röskun kl. 20.30, Tjarnarg. 20. www.gsa.is.
Jólafundur Styrks | Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra, heldur jólafund í Kiwanishúsinu við
Engjateig kl. 20. Helga Soffía Konráðsdóttir
flytur jólahugvekju, Vallargerðisbræður
syngja, stjórnandi Þórunn Björnsd., Stein-
unn Ólafsd. leikkona les upp og Einar Logi
Hreinsson leikur á gítar.
Kristniboðsfélag kvenna | Jólafundur kl. 16
í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58–
60. Gestir koma í heimsókn.
Kvenfélagið Aldan | Jólafundur á Veitinga-
húsinu Skólabrú 1 kl. 19.30. Muna eftir jóla-
pökkunum.
Samfylkingarfélagið í Reykjavík | Varnar-
og öryggismál verða rædd á fundi Samfylk-
ingarfélagsins í Reykjavík í kvöld á Hallveig-
arstíg 1 kl. 20. Málshefjendur eru Þórunn
Sveinbjarnardóttir alþm., Jón Gunnarsson
alþm. og Einar Karl Haraldsson, ráðgjafi og
varaþingmaður. Allir velkomnir.
Regnbogasalur Samtakanna ’78 | Samtök
foreldra og aðstandenda samkynhneigðra,
FAS, bjóða til samverustundar á aðventu
laugardaginn 11. desember kl. 16–18 í Regn-
bogasal Samtakanna ’78, Laugavegi 3, 4.
hæð. Gestur fundarins er Hörður Torfason
söngvaskáld og mun hann flytja tónlist.
Hópar sem vinna að málefnum samkyn-
hneigðra segja frá starfi sínu.
Sigurhæðir | Jólafundur Samtaka foreldra
og aðstandenda samkynhneigðra verður að
Sigurhæðum á Akureyri kl. 20. Fulltrúar
stjórnar til viðtals frá kl. 19.30. Fundarefni:
Sambúð og hjónabönd samkynhneigðra,
fjölskyldulíf þeirra, barneignir og ættleið-
ingar.
Fyrirlestrar
Oddi – Félagsvísindahús HÍ | Roberta Ost-
roff Bjarnason flytur fyrirlestur á vegum
RIKK um ofbeldi gegn konum í kvikmynd-
um. Fyrirlesturinn hefst kl. 12 í stofu 101 í
Odda og er hluti af átaki gegn kynbundnu
ofbeldi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin
gengur frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í
Fossvogi kl. 18.
Börn
www.menntagatt.is | Fram að áramótum
verður opinn jólakortavefur á mennta-
gatt.is. Allir nemendur í leik-, grunn- og
framhaldsskólum geta sent inn myndir og
verða þær sjálfkrafa að jólakortum. Hægt
er að skoða myndirnar og senda þær sem
jólakort til vina og ættingja.
TÓNLISTARMAÐURINN Stranger heldur
tónleika á Thorvaldsen í kvöld kl. 21, en
hann gaf nýverið út plötuna Paint Peace.
Samhliða tónleikum Stranger mun mynd-
listarkonan Mæja sýna verk sín, en hún
málar álfa og verur í ævintýraheimi og eru
mótíf hennar frelsi, ást, ró og gleði.
Hjörvar Hjörleifsson, sem gengur undir
listamannsnafninu Stranger, segir áhorf-
endur mega vænta lágstemmdrar
stemmningar í kvöld. „Hljómsveitin mun
gíra sig niður til þess að mæta kröfum
staðarins sem er svolítið afslappaðri held-
ur en margir aðrir staðir,“ segir Stranger.
„Þetta er líka viss frumraun á tónleika á
þessum stað, hér hafa aldrei verið haldnir
tónleikar. Þetta er vissulega áskorun fyrir
hljómsveitina. Við ætlum að umturna lög-
unum okkar og taka þau í öðruvísi útsetn-
ingum heldur en hefur verið gert. Það má
búast við mikilli hamingju í kvöld og að-
gangurinn er ókeypis.“
Stranger sitja ekki auðum höndum
þessa dagana, en framundan eru tón-
leikar á Grandrokk 15. des. þar sem
sveitin mun leika ásamt tveimur trúba-
dorum, þeim KGB og Togga.
„Þar setjum við okkur í rokkgírinn og
leikum lögin nær upprunalegum útsetn-
ingum. Bandið er náttúrulega nokkuð
lágstemmt þó tónleikarnir okkar hafi oft
verið nokkuð harðir að okkar mati. En
það verður hver að dæma.“
Stranger og Mæja leiða saman hesta á Thorvaldsen
Morgunblaðið/Kristinn
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4
Rf6 5. Rf3 c6 6. Re5 Be6 7. Bd3 g6 8. 0–0
Bg7 9. Re2 0–0 10. Rf4 Bd5 11. He1 b5
12. c3 Db6 13. g4 e6 14. Be3 Rfd7 15.
Rxd5 cxd5 16. Db3 Rxe5 17. dxe5 Dc7
18. f4 Rd7 19. Bf1 Hfb8 20. Hac1 a6 21.
h4 Hc8 22. Dd1 Rc5 23. Bd4 Hab8 24.
Df3 Re4 25. Bd3 Rc5 26. Bb1 De7 27. h5
b4 28. hxg6 hxg6 29. cxb4 Hxb4 30. De3
Bf8 31. b3 Hb5 32. He2 Hd8 33. f5 Dh4
34. Hh2 Dxg4+ 35. Hg2 Dh4 36. fxg6
Bh6 37. gxf7+ Kh8 38. Df2 Dxf2+ 39.
Bxf2 Re4 40. Hc7 Rxf2
Staðan kom upp í fyrrihluta Íslands-
móts skákfélaga sem lauk fyrir nokkru í
húsakynnum Menntaskólans í Hamra-
hlíð. Andri Áss Grétarsson (2.335) hafði
hvítt gegn Jóhanni Helga Sigurðssyni
(2.055). 41. f8=D+! Hxf8 42. Hh7#.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði
dagsins er að finna á Staður og
stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
smáauglýsingar
mbl.is