Morgunblaðið - 09.12.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.12.2004, Qupperneq 59
* * * Nýr og betri Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON * * www.laugarasbio.is Kr. 500 www.regnboginn.is M .M .J . K vi km yn di r. co m    H.J. Mbl.  Kvikmyndir.is VINCE VAUGHNBEN STILLER Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd Kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45 og 10.15 B.i. 12 ára. Jólaklúður Kranks Jólaklúður Kranks Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! i í í l i i i !! ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sjáumst í bíó Sýnd Kl. 10.15. B.i. 16 ára. Líf og fjör á saltkráku sýnd um helgar SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGAMYND Í ANDA BRUCE-LEE ÓTRÚLEG MUAY THAI SLAGSMÁLAATRIÐI OG ENGAR TÆKNIBRELLUR. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8. Kapteinn skögultönntei s lt MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2004 59 fyrra og við náðum að plata hann með okkur inn í hljóðver eftir það.“ Lög plötunnar eru öll eftir meðlimi tríósins. „Erik kemur sterkur inn í fyrsta skipti með tvö lög en annars höfum við Ásgeir verið að semja þetta,“ seg- ir Agnar, sem hefur auk vinnu sinnar með B3 tríó gefið út sólóplötur og lærði bæði í Hollandi og í New York. „Í Hollandi virðist djassinn ann- aðhvort skiptast í mjög hefðbundinn djass eða mjög súran,“ segir Agnar þegar hann er inntur álits á djass- landslaginu þar í landi. „Þegar ég fór svo til New York sökkti ég mér ofan í þennan hefðbundna djass en þar eins og í Hollandi lifa bæði þessi tilbrigði góðu lífi.“ B3-félagar hafa fengið góð við- DJASSTRÍÓIÐ B3 er nýbúið að senda frá sér aðra plötu sína, Kör. Kemur hún í kjöl- far plötunnar Fals sem út kom í fyrra en sú plata fékk fjórar til- nefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna það árið. Tríóið er sem fyrr skipað þeim Agnari Má Magnússyni (B3- hammond-orgel), Ás- geiri Ásgeirssyni (gít- ar) og Erik Qvick (trommur) en sérstakur gestur á plötunni er kanadíski tenórsaxófón- leikarinn Seamus Blake sem þeytir lúðurinn í þremur lögum. Þeir félagar hafa lýst tónlist plötunnar sem blöndu af hefðbundnum djassi og fönki. „Við erum að þróa áfram sömu hugmyndir og liggja að baki fyrstu plötunni,“ segir Agnar Már að- spurður um gripinn nýja. „Helsta breytingin er auðvitað að Blake lítur í heimsókn en honum kynntumst við í gegnum Ingrid Jensen, kanadískan trompetleikara sem við fluttum inn með með okkur á Djasshátíð í Reykjavík 2003. Hann er einn af þessum New York-stórfiskum og al- veg meiriháttar saxófónleikari. Hann spilaði með okkur á djasshátíðinni í brögð erlendis við tónlist sinni, m.a. í Svíþjóð, þar sem þeir hafa leikið á tónleikum, og segir Agnar að stefnan sé tekin á frekari ævintýri á erlendri grund. B3 tríó mun svo halda útgáfu- tónleika vegna plötunnar á Kaffi Kúltúr í kvöld. „Þetta eru svona „opinberir“ út- gáfutónleikar en við héldum eina um daginn án þess að diskurinn væri kominn í hendurnar á okkur. En nú er hann kominn og verður að sjálf- sögðu til sölu á staðnum.“ Tónlist | B3 tríó kynnir nýja plötu á Kaffi Kúltúr Kör í kjölfar Fals B3 í sveiflu ásamt Seamus Blake. B3 tríó verður með útgáfutónleika vegna Kör í kvöld á Kaffi Kúltúr klukkan 22.00. www.b3trio.com arnart@mbl.is FYRIRSÆTAN Cindy Crawford hefur verið úthrópuð sem „harð- brjósta hræsnari“ af dýravernd- unarsinnum fyrir að fallast á að selja andlit sitt og ímynd til loð- dýraframleiðslu. Crawford, sem í eina tíð lýsti yf- ir að hún myndi frekar ganga nak- in en að klæðast fötum úr dýra- skinni, auglýsir nú í bandarískum fjölmiðlum minkapels fyrir banda- ríska tískuhúsið Blackglama. Það var fyrir áratug sem Crawford tók virkan þátt í víðtækri herferð gegn framleiðendum loðfelda með því að sitja nakin fyrir á risaaug- lýsingum sem komið var fyrir víða um heim og hún skrifaði meira að segja undir áskorun til framleiðenda um að hætta framleiðslu á loðfeldum. Nú fullyrðir tals- maður hennar hins vegar að hún hafi aldrei tekið beina afstöðu gegn loðfeldum – en sú yfirlýsing hefur vakið heiftarlega reiði forsvarsmanna dýraverndunarsamtakanna PETA sem hóta nú að grafa upp undir- skrif Crawford til þess að undir- strika hversu mikill „hræsnari“ hún er. Talsmaður Crawford segir að hún hafi aldrei verið talsmaður fyrir PETA né hafi hún nokkru sinni reynt að gefa sig út fyrir að vera annað en hún er. „Það eina sem hún tók þátt í var að láta taka mynd af sér og það var greiði sem hún gerði hönnuðinum Todd Old- ham. Fólk í fréttum | Cindy Crawford auglýsir minkapels „Harðbrjósta hræsnari“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.