Morgunblaðið - 14.01.2005, Qupperneq 43
námskránni en þar hefur hann lagt
fram stóran skerf til nútímavæð-
ingar skólakerfisins.
Á síðustu árum haslaði Jóhann
sér völl sem safnstjóri að Hnjóti.
Hann var upplýstur um nútímaleg-
an safnarekstur. Fyrir honum var
safn meira en staður þar sem gaml-
ir munir eru varðveittir, heldur leit
hann svo á að safn gæti orðið und-
irstaða og lífæð nýsköpunar í sam-
félaginu, sem ,,upplýsingaveita“
eins og hann kallaði það. Og þannig
starfaði Jóhann sem safnamaður.
Þau mörgu brýnu og spennandi
verkefni sem hann setti á koppinn,
munu nú aðrir sjá um að fram-
kvæma.
Að leiðarlokum viljum við systur
þakka fyrir okkur um leið og við
sendum samúðarkveðjur til Magn-
eu, drengjanna og annarra ástvina
Jóhanns.
Ásdís og Halldóra
Kristín Thoroddsen.
Sagt er að þeir sem guðirnir
elski deyi ungir. Mér finnst það
geta átt við um allt of stutt ævi-
skeið hans Jóhanns Ásmundssonar.
Kynni okkar ná að vísu ekki
mörgum árum, eða frá því að hann
réðst sem safnvörður að minjasafn-
inu á Hnjóti. Var það mikið happ að
svo mikilhæfur maður flutti hingað
á svæðið, þar sem straumurinn hef-
ur mest verið héðan og suður. Það
duldist ekki að bak við hæglátt og
yfirvegað fas leyndist eldhugi og
hugsjónamaður sem barðist fyrir
þeim málum sem honum voru hug-
leiknust. Bar þar hæst verndun
menningarverðmæta, hvort sem
voru huglæg eða hlutlæg.
Fljótlega eftir að hann flutti
hingað vestur fór hann að vekja
máls á að hér hefðu ýmsir áhuga á
gömlum fróðleik, sem mætti gjarn-
an virkja í félagsskap. Upp úr því
varð til Sögufélag Barðastrandar-
sýslu. Það hefur þó varla slitið
barnsskónum síðan það var stofnað,
árið 2001, en hefur þó tekist að
endurvekja útgáfu Árbókar Barða-
strandarsýslu. Útgáfa þessa þó
nokkuð merka rits hafði legið niðri
um tuttugu ára skeið.
Ég spurði hana Magneu fyrir
stuttu hvort hún væri ekki orðin
þreytt, þar sem hún hefur verið hjá
honum Jóa næstum nótt og dag frá
því hann veiktist, snemma í sumar.
Svarið lýsti Jóa vel. Hún sagði að
það væri hann sem héldi sér uppi
með sínu æðruleysi og kjarki, til
hinstu stundar.
Ég sendi Magneu, sonunum og
allri fjölskyldunni mínar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Sigríður Guðbjartsdóttir.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 43
MINNINGAR
Bridsfélag Suðurnesja
Sl. mánudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og skoruðu
Guðjón Svavar Jensen og Arnór
Ragnarsson mest eða 60. Gunnar
Guðbjörnsson og Bjarni Kristjáns-
son urðu í öðru sæti með 56 og Jó-
hann Benediktsson og Sigurður Al-
bertsson þriðju með 55.
Mánudaginn 17. jan. hefst þriggja
kvölda Butler tvímenningur en að-
alsveitakeppni félagins hefst svo 7.
febr.
Spilastaðurinn er að venju félags-
heimilið við Mánagrund og er mæt-
ing kl. 19.30. Yngri sem eldri eru
hvattir til að fjölmenna.
Bridsfélag Borgarfjarðar
Mánudaginn 10. janúar var spil-
aður tvímenningur á 9 borðum. Eins
og alltaf var glatt á hjalla og við
fengum góða gesti frá Akranesi þar
sem sjálfur formaðurinn Einar Guð-
mundsson mætti með makker sinn
Óla Björn. Segir nú reyndar lítt af
árangri þeirra enda Borgfirðingar
sterkastir á heimavelli. Það var hins
vegar formaðurinn sem fór fyrir sínu
liði og náði hæsta skori en heldur er
áramótagleðina að draga af pabba
hans því náði hann „ekki nema“
fjórða sæti. Úrslit kvöldsins í N-S
voru sem hér segir:
Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 66,4%
Guðm. Þorsteinss. – Flemming Jessen 58,5%
Örn Einarsson – Kristján Axelsson 53,7%
Eyjólfur Sigurjónss. – Jóhann Oddss. 52,6%
A-V
Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 60,1%
Ingólfur Helgas.- Jóhannes Jóhannes. 59,2%
Þorsteinn Péturss. – Guðm. Péturss. 53,6%
Dagný Emilsd. – Brynjólfur Gíslason 53,0%
Næsta mánudag hefst aðalsveita-
keppni félagsins og er þegar búið að
skrá 10 sveitir. Enn mun þó vera
húsrúm í Logalandi ef fleiri spilarar
eru áhugasamir um þátttöku. Það
væri þó til hægðarauka ef sá áhugi
væri tilkynntur fyrirfram til for-
manns Jóns Eyjólfssonar á Kópa-
reykjum.
Aðalsveitakeppnin hafin hjá
Bridsfélagi Akureyrar
Þriðjudaginn 11. janúar hófst Að-
alsveitakeppni Bridsfélags Akureyr-
ar, með þátttöku 8 sveita. Keppnis-
fyrirkomulagið er þannig að
sveitirnar mætast allar í 14 spila
leikjum og eftir 7 umferðir er skipt í
tvo fjögurra sveita riðla, sem þar
sem fjórar efstu sveitirnar úr und-
ankeppninni spila saman og þær
fjórar neðri. Þetta fyrirkomulag hef-
ur verið í gangi síðustu ár hjá félag-
inu og þykir auka á spennuna í end-
ann. Eftir tvær umferðir í
undankeppninni er staða efstu sveita
þannig:
Sveit Sparisjóðs Norðlendinga með 46 stig
Sveit Stefáns Vilhjálmssonar með 37 stig
Sveit Unu Sveinsdóttur með 37 stig
Sveit Ragnheiðar Haraldsdóttur með 31 stig
Sunnudagsbrids var spilaður með
þátttöku 8 para 9. janúar. Staða
efstu manna var þannig:
Soffía Guðmundsd. og Reynir Helgason 14
Steinarr Guðmss. og Sigfús Aðalsteinss. 6
Sigurgeir Gissurars. og Sveinbj. Sigss. 0
Aðalsveitakeppninni verður haldið
áfram næstkomandi þriðjudag og að
sjálfsögðu verður spilaður sunnu-
dagsbrids á sunnudaginn kemur.
Helgina 22.–23. janúar verður svo
Svæðamót Norðurlands eystra í
sveitakeppni, spilað verður í Hamri
og Stefán Vilhjálmsson tekur við
skráningu í síma 8984475 og
4622468.
Svæðismót Reykjaness
í sveitakeppni
Reykjanesmótið í sveitakeppni,
sem jafnframt er undankeppni fyrir
Íslandsmót verður spilað helgina
22.-23. janúar. Spilastaður er
Hraunsholt, Dalshrauni í Hafnar-
firði og hefst spilamennskan kl. 10
báða dagana en spiluð verða 120 spil.
Þrjár efstu sveitirnar öðlast rétt
til þátttöku í undankeppni Íslands-
móts í sveitakeppni sem fram fer 11.-
13. marz.
Keppnisgjald er 14.000 kr á sveit
og ber að tilkynna þátttöku til Kjart-
ans í síma 421-2287 eða Sigurjóns í
síma 898-0970. Einnig má hafa sam-
band við Bridssambandið.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Toyota Land Cruiser 90 VX.
Toyota Land Cruiser 90 VX, bens-
ín, sjálfskiptur, ljóst leður, ný-
skráður 05.2002, ekinn 84.000.
Verð kr. 3.100.000, bílalán kr.
1.700.000. Uppl. 840 2863.
Nýtt - nýtt - nýtt
Örlagalínan
Símar 908 1800 & 595 2001.
Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör-
lagalínunni og er hún opin allan
sólarhringinn. Thelma á Örlagalín-
unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud.
og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara
enn dýpra í fræði talnaspekinnar.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Hundaræktunin í Dalsmynni
auglýsir: Hvolpar af smáhundak-
yni til sölu. Sími 566 8417.
Farseðill til London eða Kaup-
mannahafnar Gjafabréf frá Ice-
land Express til sölu. Gildir til
Kaupmannahafnar eða London
báðar leiðir ef bókað er fyrir
1. febrúar. Verð 16.990 kr.
Upplýsingar í síma 899 0803.
Herbalife er sko ekkert plat.
Halló, viltu aðstoð við að ná af
þér kílóum? Þú getur léttst hratt
og örugglega. www.slim.is.
Hringdu 699 7383 og 565 7383.
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit og háls.
Betra en Botox!? Gefur árangur
strax og byggir upp húð/bandvef.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Ath. sá sem kemur með auglýs-
inguna fær 15% afslátt.
Magnað heimabíó Philips dvd,
öll svæði. NAD T751 magnari
5x60 w (2x225 w), DALI 8008 160
w C1000 150 w R1000 80w.
SWA12 bassabox. Verð 148.000.
Upplýsingar í síma 692 0034.
Ódýr húsgögn til sölu - Myndir
á vefnum. Gott sófasett með
flauelsáklæði, gamaldags stólar,
veggspegill, bókaskápur, svefn-
sófi, ungbarnabílstóll. S. 691 7344.
Myndir og uppl.
www.draumsyn.com/husgogn
Íbúð til leigu í Eskihlíð. 3ja her-
berga íbúð til leigu í Eskihlíð. Er
laus frá 15. jan. 2005. Upplýsingar
í síma 824 5810 - 588 5515.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í s. 896 9629.
Nokkur vel ættuð hross á tamn-
ingaraldri til sölu. M.a. tveir jarp-
skjóttir folar og einnig brúnskjótt
skottótt hestfolald.
Upplýsingar gefur Guðmundur í
síma 452 7154.
Til sölu málverk eftir Mugg,
Kjarval, Valtýr Pétursson, Tolla,
Karólínu, Kára Eiríks, Atla Má,
Erró, Kristján Davíðsson,
Jóhannes Geir og fleiri.
Tökum myndir í umboðssölu.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34,
sími 533 3331.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 3.-6. mars í Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0611 eða á www.upledger.is.
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
Fjarnám - Heimanám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Launabókhald - VSK
- Excel - Access - Skrifstofu-
tækni - Tölvuviðg. - Photoshop
o.fl. o.fl. S. 562 6212.
www.heimanam.is.
CRANIO-SACRAL MEÐFERÐ
Nýtt 300 st. réttindanám hefst
29. jan.- 3. feb. 2 ár, 6 x 6 dagar.
Gunnar: 699 8064, Inga 695 3612.
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Þekking - Reynsla bilanalausn-
ir.com. Kem á staðinn og laga
tölvuvandamál. Aðstoða einstak-
linga og fyrirtæki. Áralöng
reynsla, hagstætt verð og vönduð
vinnubrögð. Microsoft viður-
kenndur. Sími 896 5883.
Útsala - útsala Kristalsvasar,
glös, postulínsstyttur, matar- og
kaffisett, hnífapör og hand-
skornar trévörur.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Matador vörubíladekk.
Frábært verð og gæði.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Hágæða nuddstóll til sölu. Til
sölu vegna flutninga magnaður
hágæða nuddstóll. Lítur út sem
nýr. Verð á nýjum sól 320 þús.
Þessi fæst með rúmlega 100 þús.
kr. afslætti.
Uppl. í s. 699 2485 eftir kl. 17.00.
Atvinnurekendur athugið
Tek að mér bókhald, færslu
og uppgjör til endurskoðenda,
vsk.skýrslur o.fl.
Upplýsingar í síma 659 0601
Velúr síðbuxurnar frá ARIANNE
nýkomnar aftur í bláu, brúnu
og svörtu, kr. 4.990. Glæsilegir
toppar í stíl, kr. 2.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Seglskúta til sölu. Seglskúta af
gerð Tur84 til sölu með öllum
búnaði. L. 8,3 m. Brt. 5,3. Hefur
m.a. siglt austur og vestur um
haf. Vetrarverð 1.500 þús. Sími
847 8582.
Sjá http://notendur.mi.is/s.teitur
VOLVO S40
Óska eftir Volvo S40 árgerð 1999,
staðgreiðsla.
Hörður Már s. 669-1134
Passat árg. '00, ek. 80 þús. km.
Til sölu vel með farinn VW Passat
basic line. Grár, beinskiptur. Isof-
ix barnastólafesting. Sumar- og
vetrardekk. Upplýsingar í síma
891 9894.
Til sölu Paejero 2800, dísel, sjsk.
árg. '99. Einstakur bíll, einn eig-
andi, ekinn aðeins 95 þús., toppá-
stand, 32" óbreyttur og 31" álfelg-
ur, krókur, cruise, 100% læs. aft-
an. Verð 2.250 þús.
Bein sala. Uppl. 896 2533.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Driver.is
Ökukennsla, aksturs-
mat og endurtökupróf.
Subaru Legacy, árg. 2004 4x4.
Björgvin Þ. Guðnason,
sími 895 3264 www.driver.is
Til sölu Ski Doo Grand Touring
SE 700, árg. 1997, ekinn 6200 km,
rafstart, bakkgír, brúsagrind og
bögglaberi. Verð 370 þús. Uppl.
gefur Þorbjörn í síma 892 4725.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Opið mán. - fim. frá kl. 9-18
föstudaga 9-17
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033