Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 57 BRESKA tyggjópönksveitin Bust- ed hefur ákveðið að leggjast í dvala og það í óákveðinn tíma. Þremenningarnir Charlie, Matt og James hafa áhuga á að gera aðra hluti, hver í sínu horni en ítreka þó að sveitin sé alls ekki hætt. Meginskýringin á þessari skyndilegu „pásu“ tengist for- sprakka tríósins Charlie Simpson, en hann er sagður vilja heldur einbeita sér að búa til tónlist með hinni sveitinni sinni Fightstar. Busted hefur notið mikilla og sí- vaxandi vinsælda síðan tríóið steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 2002. Síðan þá hafa átta af lögum þeirra náð að skipa sér meðal þriggja vinsælustu laga í Bret- landi og þar af hafa fjögur ratað alla leið á toppinn. Síðasta topplag Busted var titillag kvikmyndarinn- ar Thunderbirds, sem fór á topp- inn og var valið lag ársins í vin- sælum unglingaþætti á ITV1 sjónvarpsstöðinni. Þá sungu drengirnir í nýju útgáfunni af „Do They Know It’s Christmas?“ með Band 20 hópnum sem vermdi toppsætið í Bretlandi fyrir og um jólin. Sveitin hefur gefið út tvær stór- ar plötur; Busted og A Present For Everyone. Hún fékk tvenn Brit-verðlaun í fyrra þegar hún var valin besta poppsveitin og bestu nýliðarnir. Sveitin flutti grípandi og létt- pönkuð rokklög sem höfðuðu hvað helst til unglinga. Var litið á hana sem skárri kost en margar aðrar unglingasveitir vegna þess að þeir drengir léku á hljóðfæri og sömdu lögin sín sjálfir. Meginástæðan fyrir því að Charlie hafi nú meiri áhuga á Fightstar en Busted er samt sem áður sögð sú að hann hafi lengi viljað búa til beittari og innihalds- ríkari tónlist. Reuters James, Charlie og Matt skilja marga aðdáendur eftir í sárum. Tónlist | Efnilegasta sveit Breta í upplausn Busted hættir – í bili TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 28.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í YFIR 28.000 ÁHORFENDUR H.L. Mbl..L. bl. Kvikmyndir.com  DV Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30 og 6. Ísl.tal. / 5.30, 8 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5. Ísl.tal. / 5 og 7.30. Enskt tal. KEFLAVÍK kl. 3 og 5.30. Ísl. tal. HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE  S.V. Mbl. „Algert augnayndi“ Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES KRINGLAN Sýnd kl. 7.30 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.20. Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. ÁLFABAKKI 4, 6.15, 8.30 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30 og 10.40. KRINGLAN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.