Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Aðstæður halda áfram að vera nokkuð tvísýnar hvað varðar samskipti við for- eldra, kennara, lögreglu eða annað yf- irvald. Öruggast er að láta lítið á sér kræla. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ferðaáætlanir eða ráðagerðir tengdar útgáfu vekja með þér tilhlökkun. Hugs- anlegt er að þú eigir í viðræðum við ein- hvern á fjarlægum slóðum. Sýndu þol- inmæði því búast má við töfum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Mikilvægt er að þú afgreiðir mál sem tengist einhverju sem þú deilir með öðr- um. Það gæti tengst skuldum, veðlánum, sameiginlegum eignum, erfðamálum eða hverju sem er. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samræður við foreldra eru sérstaklega mikilvægar um þessar mundir. Hugsaðu þig vel um áður en þú opnar munninn og veltu fyrir þér hvaða tilgangi ummæli þín þjóna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Haltu áfram að reyna að skipuleggja þig og ekki missa dampinn. Þú hefur margt á þinni könnu þessa dagana. Ekki láta það á þig fá og taktu lítil skref í einu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Reyndu að finna leiðir til þess að fá útrás fyrir sköpunarhæfileika þína. Ekki velta fyrir þér hversu skapandi þú sért, ánægjan er falin í því að gera. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Mikilvæg þróun er að verða innan veggja heimilisins. Breytingar standa fyrir dyrum og samræður við fjölskyldu- meðlimi fái aukið vægi. Ekki reyna að ýta á eftir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nú er sérstaklega mikilvægt að tjá sig skýrt og skilmerkilega við aðra. Þér liggur vissulega nokkuð á hjarta, vertu viss um að fólk skilji hvað þú ert að fara. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er upptekin við verslun og viðskipti, kaup og sölu og fjárhagslegar ákvarðanir. Innst inni veltir hann hins- vegar gildismati sínu fyrir sér. Hvað skiptir raunverulega máli? Steingeit (22. des. - 19. janúar) Um þessar mundir eru þrjár plánetur himingeimsins í steingeit. Sú staða gefur henni aukinn kraft og sjálfstraust. Fólk leggur betur eyrun við því nú en endra- nær sem þú hefur að segja. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Aðstæður eru góðar til þess að sinna rannsóknum og leita svara við aldagöml- um spurningum núna. Til allrar ham- ingju kanntu vel við að grúska í einrúmi þessa dagana. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Láttu undan þörf þinni fyrir félagslíf. Vinsældir þínar hafa sjaldan verið meiri og ekki er laust við að þú njótir þess að vera samvistum við náungann. Stjörnuspá Frances Drake Steingeit Afmælisbarn dagsins: Þú þykir óvenju hugrökk manneskja og ert fljót að sjá heildarmyndina. Að sumu leyti fellur þér vel að vera á ystu nöf. Þú óttast ekki þótt flest virðist benda til að þú gætir beðið lægri hlut. Þú ert leiðtogi frá náttúrunnar hendi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 matvendni, 8 hjákonan, 9 kveðskapur, 10 miskunn, 11 steinn, 13 dýrið, 15 hreyfingarlausu, 18 maður, 21 ferskur, 22 tími, 23 heiðursmerki, 24 þrotlaus. Lóðrétt | 2 starfið, 3 rann- saka, 4 styrkja, 5 lengd- areining, 6 hátíðlegt lof- orð, 7 hugboð, 12 þegar, 14 blása, 15 úrræði, 16 þvaðri, 17 snúin, 18 kulda- straum, 19 dánu, 20 mag- urt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 sýkna, 4 felds, 7 skolt, 8 nagli, 9 tún, 11 aðal, 13 gróa, 14 ýlfur, 15 foss, 17 ódám, 20 hró, 22 læður, 23 rollu, 24 rómur, 25 rorra. Lóðrétt | 1 sessa, 2 krota, 3 autt, 4 fönn, 5 logar, 6 seiga, 10 útför, 12 lýs, 13 gró, 15 fúlir, 16 sóðum, 18 dulur, 19 maura, 20 hrár, 21 órór. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skemmtanir Ari í Ögri | Acoustics í kvöld. Cafe Catalina | Addi M. spilar á Cafe Catal- inu Hamraborg. Café Romance | Liz Gammon leikur fyrir gesti Café Romance í kvöld. Classic Rock | Spilafíklarnir leika á Classic Rock, Ármúla 5. Frítt inn. Classic Rock | Hljómsveitin Spilafíklarnir spila um helgina. Gaukur á Stöng | Plötusnúðar á báðum hæðum, Dj Maggi á efrihæðinni og ges- tasnúður á neðrihæðinni. Frítt inn. Hverfisbarinn | Brynjar Már verður á Hverfisbarnum um helgina. Kaffi Sólon | Dj Þröstur 3000 þeytir skíf- um um helgina. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Sólon í kvöld. Kringlukráin | Hinn einni sanni Geirmund- ur Valtýsson og hljómsveit mætir til höf- uðborgarinnar í öllu sínu veldi og skemmta gestum Kringlukrárinnar í kvöld. Skemmt- unin hefst kl. 23. Paddy’s | Svörtu Zapparnir rokka í kvöld. Roadhouse | Dj le chef verður með nýjustu dans og RnB tónlistina um helgina. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Norð- urbandalagið spilar um helgina. Frítt inn til miðnættis. Tónlist Café Rosenberg | Helgi Valur, sigurvegari trúbadorakeppni Rásar 2, leikur og syngur um helgina frá kl. 23. Kaffi Akureyri | Hljómsveitin Bermuda með IDOL-stjörnu Akureyringa, Ernu Hrönn Ólafsdóttur, heldur tónleika á Kaffi Akureyri frá 22.30 til 00.30 en þá tekur DJ við. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Sex Volt spilar um helgina. Plötubúð Hljómalindar | Perculator, sem er samstarfsverkefni þeirra Sigtryggs Baldurssonar, Gísla Galdurs, Davíðs Þórs Jónssonar og Helga Svavars Helgasonar, spilar kl. 17. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Árbæjarsafn | Í hlutanna Eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí 101 | Egill Sæbjörnsson – Herra Pí- anó & Frú Haugur. Gallerí Banananas | Baldur Björnsson – Hefur þú upplifað geðveiki? Gallerí Dvergur | Sigga Björg Sigurð- ardóttir – Lappir, línudans og fórnarlamb í gulri peysu. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gallerí Sævars Karls | Hulda Vilhjálms- dóttir – Hver er að banka á hurðina? Kannski barnið í landslaginu?. Gallerí Tukt | Kristjana Rós Guðjohnsen sýnir abstrakt olíumálverk. Gerðuberg | Sýning Guðríðar B. Helgadótt- ur á listsaumsmyndum í Gerðubergi er op- in virka daga kl. 11–19 og um um helgar kl. 13–17. Guðríður mun taka á móti sýning- argestum á laugardag og sunnudag kl. 13– 17 en sýningunni lýkur 16. janúar. Ókeypis aðgangur. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í tilefni af 100 ára afmæli fyrstu almenn- ingsrafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, málverk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apó- teki. Sigrún Guðmundsdóttir er mynd- höggvari febrúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk. Hrafnista Hafnarfirði | Sigurbjörn Krist- insson myndlistamaður sýnir málverk og tússmyndir í Menningarsal. Kaffi Espresso | Guðrún Eggertsdóttir – skúlptúrar og myndir. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Kling og Bang gallerí | Heimir Björgúlfs- son – Alca torda vs. rest. Kunstraum Wohnraum | Alda Sigurð- ardóttir – Landslagsverk. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist: um veruleikann, manninn og ímyndina. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Víðáttur. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Textíllist 2004 – Alþjóðleg Textílsýning. Kjarval í Kjarvalssal. Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið niður Klapparstíg. Ævintýralegir fem- inistar – Carnal Knowledge. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sör- en Solsker Starbird – Er sálin sýnileg? Ljósmyndasýning. Leiklist Borgarleikhúsið | Belgíska Kongó eftir Braga Ólafsson. Eggert Þorleifsson hlaut Grímuverðlaunin fyrir túlkun sína á aðal- hlutverkinu, en hann leikur Rósalind, fjör- gamla konu á elliheimili sem ræður því sem hún vill ráða. Stefán Jónsson leikstýrir. Örfáar sýningar eftir. Héri Hérason eftir Coline Serreau er fyndin og fjörug sýning. Mamma hans Héra trúir því að bráðum muni allt batna: Pabbi fá kauphækkun, Héri hætta að tala um geim- verur, börnin hennar snúa sér að öðru en hryðjuverkum. En alltaf má bæta við nýrri dýnu og nýjum diski á borðið þegar nýr gestur kemur. Dans Línudansarinn | Línudansæfing er í salnum Hamraborg 7. 3 hæð, í kvöld kl 21.30. Allir velkomnir. Söfn Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til– menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl 11–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl 21. Mannfagnaður Félagsheimilið Hvoll | Hagyrðingaeinvígi milli Norðlendinga og Sunnlendinga verður í Hvoli kl. 20.30. Umsjón hefur Ísólfur Gylfi Pálmason. Skemmtiatriði verða í hléi. Allur ágóði af skemmtun þessari fer til uppbygg- ingar hestamanna á Gaddstaðaflötum. Fundir Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með opið hús þriðjudaginn 18. jan- úar kl. 20, í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík. Sigríður Eyjólfs- dóttir og Hildur B. Hilmarsdóttir segja frá ráðstefnu sem þær sóttu í Ósló. Sýnt verð- ur myndband um breytingar á nánum sam- skiptum, hjálpartæki o.fl. Allir velkomnir. Kynning Maður lifandi | Inga Kristjánsdóttir nemi í næringarþerapíu DET verður með ráðgjöf í vetur, í verslun Maður lifandi kl. 12–14 á föstudögum. Námskeið Íslenska Kristskirkjan | Alfa námskeið hefst n.k. þriðjudag kl. 19. Alfa er tíu þriðju- dagskvöld í röð kl. 19–22. Verð kr. 6000. Matur og kennsla innifalin. Skráning hjá Ís- lensku kristskirkjunni, Fossaleyni 14, Graf- arvogi. s. 567–8800, frá kl. 13–17. Mímir – símenntun ehf | Jóhanna Krist- jónsdóttir heldur námskeið um Menning- arheim araba hjá Mími símennt. Þetta er fimm kvölda námskeið sem hefst 20. jan- úar. Rætt er um íslam, sögð saga Múham- meðs spámanns, fjallað um stöðu, mennt- un og klæðnað kvenna. Rætt um menningartengd efni o.fl. www.ljosmyndari.is | Helgarnámskeið á stafrænar myndavélar verða 15.–16. janúar, 12.–13. febrúar, 19.–20. febrúar. Námskeiðin eru haldin í Völuteigi 8 Mosfellsbæ, frá kl. 13–17 báða dagana og eru jafnt fyrir byrj- endur sem og lengra komna. Skráning og upplýsingar á www.ljosmyndari.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivist blótar Þorr- ann á Leirubakka í Landsveit 28.–30. jan- úar. Á laugardeginum verður farið í göngu- ferð og einnig verða jeppaferðir. Þátttakendur halda þorrahlaðborð á laug- ardagskvöldið. Staður og stund http://www.mbl.is/sos stíl. Á árunum 1944–1950 rak hann ljós- myndastofu í húsnæði við Vesturgötu 80 ásamt Ólafi syni sínum. Ljós- myndastofa þeirra feðga brann að morgni 4. desember 1950 og með henni stór hluti af ævistarfi Árna sem lést árið 1977. Sérgrein Árna var litaðar landslags- og náttúruljósmyndir og á sýningunni, sem upphaflega var sett upp í Listasetr- inu Kirkjuhvoli á Akranesi á síðasta ári, gefur að líta margar af þekktustu mynd- LJÓSMYNDIR Árna Böðvarssonar eru miðpunktur sýningar sem verður opnuð í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, á fyrstu hæð Grófarhúss í Tryggvagötu 15. Árni Böðvarsson fæddist í Vogatungu í Leirársveit 15. september 1888. Hann var að mestu sjálfmenntaður ljósmynd- ari en naut tilsagnar hjá Magnúsi Ólafs- syni um skeið. Árni rak ljósmyndastofu í Georgshúsi á Akranesi frá 1916 til 1944 og tók þar andlits- og fjölskyldumyndir í stórum um hans af þeirri gerð. Í tengslum við sýninguna var gefin út 96 síðna kilja um Árna með æviágripi hans og úrvali mynda. Barnabarn Árna, Árni Ibsen, leik- skáld og rithöfundur, skrifaði um afa sinn og Friðþjófur Helgason ljósmyndari sá um val mynda og myndvinnslu í samráði við Kristján Kristjánsson, forstöðumann Ljósmyndasafns Akraness. Sýningin stendur til 27. febrúar og er hún opin alla daga á sama tíma og Borg- arbókasafnið. Ljósmynd/Árni Böðvarsson Myndir Árna Böðvarssonar í Grófarhúsi Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.