Morgunblaðið - 14.01.2005, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Atvinnuauglýsingar
Matvælafyrirtæki
Framsækið matvælafyrirtæki óskar eftir starfs-
mönnum í sal við pökkun og frágang.
Einnig óskum við eftir starfsmanni á skrifstofu.
Kunnátta í Tok sölukerfi æskileg.
Nánari upplýsingar í síma 567 6640.
Esja kjötvinnsla,
Dugguvogi 8.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í afleysingar
í Fossvogi og
Smáíbúðahverfi.
Ekki yngri
en 18 ára.
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Fundir/Mannfagnaður
Aðalfundur
Aðalfundur Heimilis og skóla, landssamtaka
foreldra, verður haldinn föstudaginn 28. janúar
kl. 18 á Mannhæðinni, Laugavegi 7, 3. hæð.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf.
Heimili og skóli - landssamtök foreldra,
Laugavegi 7, 101 Reykjavík,
s. 562 7475, www.heimiliogskoli.is
Kyrrðardagar
í Skálholti
Á kyrrðardögum gefst kostur á andlegri og lík-
amlegri hvíld og uppbyggingu í kyrrð, helgi og
sögu Skálholtsstaðar.
Næstu kyrrðardagar verða
helgina 21.–23. janúar 2005
Leiðsögn annast
Sigurður vígslubiskup Sigurðarson.
Upplýsingar og skráning í Skálholtsskóla,
sími 486 8870, netfang: skoli@skalholt.is .
Styrkir
Ungt fólk
í Evrópu
Styrkjaáætlun
ESB
Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar
2005.
Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir
1. febrúar vegna verkefna, sem eiga að
hefjast á tímabilinu 1. maí 2005 til 30.
september 2005. UFE styrkir fjölbreytt
verkefni, m.a. ungmennaskipti hópa,
sjálfboðaþjónustu einstaklinga, frum-
kvæðisverkefni ungmenna, námskeið,
ráðstefnur o.fl.
Öll umsóknarform og frekari upplýsing-
ar er að finna á www.ufe.is .
Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu,
Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík,
sími 520 4646 — ufe@itr.is
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um nýtt og breytt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að
nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík.
Hamrahlíð 10, menntaskóli.
Tillaga að skipulagi fyrir Hamrahlíð 10, lóð
menntaskólans við Hamrahlíð.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir tveimur nýjum við-
byggingum við menntaskólann. Viðbygging I,
íþrótta- og kennsluhús, 4000m2 og viðbygging
II, kennsluhús, 2000m2, tengihús við núverandi
hús skal taka mið af núverandi húsnæði
skólans. Á uppdrætti hefur verið markaður
byggingarreitur fyrir þessi mannvirki. Sérstakar
kvaðir eru fyrir viðbyggingar og allir hlutar húss
skulu standa innan byggingarreits, tvær
bráðabirgða kennslustofur eru á lóð og er gert
ráð fyrir að þær verði fjarlægðar þegar við-
bygging II verður reist. Bílastæðaþörf fyrir
skólann verður fullnægt á lóð skólans.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Vagnhöfði 9 – 21 og Dvergshöfði.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr.
9 – 21 við Vagnhöfða og land Reykjavíkur-
borgar við Dvergshöfða.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðarmörkum
ofantaldra lóða við Vagnhöfða verði breytt og
lóðir stækkaðar. Til að nýting lóðanna verði
sem best þarf að þrengja akbraut Dvergshöfða
úr 9,5 metra í 7 metra, nyrðri kantur akbrautar
verður óbreyttur. Ekki verða heimilaðar varan-
legar byggingar á þessum nýju lóðarhlutum.
Innkeyrslur verða fastákveðnar í deiliskipu-
laginu og eru þær 4 í allt þar af 2 sem eru
sameiginlegar fyrir 2 lóðir.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 14. janúar til og með 25.
febrúar 2005. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að
kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga-
semdum við þær skal skila skriflega til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu-
lagsfulltrúa) eigi síðar en 25. febrúar 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 14. janúar 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr.
106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Breyting á Þrengslavegamótum.
Hringvegur 1-d9; Svínahraun-Hveradala-
brekka, Sveitarfélaginu Ölfusi.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipu-
lagsstofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra
til umhverfisráðherra og er kærufrestur til
11. febrúar 2005.
Skipulagsstofnun.
Félagslíf
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
María Sigurðardóttir, miðill,
verður með skyggnilýsingarfund
sunnudaginn 16. janúar kl. 20.30
í húsi félagsins á Víkurbraut 13,
Keflavík. Húsið opnað kl. 20. Að-
gangseyrir við innganginn. Allir
velkomnir.
Stjórnin.
Í kvöld kl. 20.30 heldur Þórir
Barðdal erindi „Þekking og
blekking” í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræðum
kl. 15.30 í umsjón Benedikt S.
Lafleur: Kynning á SahajaYoga.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 1851148½ 9.0.
I.O.O.F. 1 1851148
SJÓSUNDFÉLAG Íslands efnir til sjósundmaraþons á morgun, laug-
ardaginn 15. janúar og er það liður í landssöfnuninni til styrktar fórn-
arlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf. Synt verður í Nauthólsvík
frá rampinum hjá Siglingaklúbbi Sigluness, vinstra megin við ströndina.
Ásamt Sjósundfélagi Íslands taka þátt Sundfélag Hafnarfjarðar, Sjósund-
félag lögreglunnar o.fl.
Áætlað er að þátttaka sundmanna og annarra sem koma að sundinu
verði 20-30 manns og hefst sundið kl. 13.30 og er stefnt að því að það verði
til 16.30. Hver sundmaður syndir að meðaltali í 1–3 mínútur en hitastig í
sjónum er 1–2 gráður um þessar mundir. Ekki verður safnað áheitum í
sérstökum síma, fyrir utan söfnunarsíma, en bæði fyrirtæki og ein-
staklingar eru hvött til að leggja söfnuninni lið, segir í fréttatilkynningu.
Sjósundmaraþon
í Nauthólsvík
SENDIRÁÐ Rússlands á Íslandi vottar
innilega samúð fórnarlömbum flóðbylgj-
unnar í Suður-Asíu og aðstandendum
þeirra. Sendiráðið segir í fréttatilkynningu
að rússnesk yfirvöld standi fyrir viðamik-
illi aðstoð á hamfarasvæðunum.
„Rússland hefur veitt rúmlega 30 millj-
ónir dollara í neyðaraðstoð vegna hamfar-
anna í Suður-Asíu.
Rússneskir læknar starfa nú í miklum
mæli á hamfarasvæðunum. Varn-
armálaráðuneyti Rússlands hefur sett upp
tvö farandsjúkrahús á þessum slóðum. 13.
janúar verður flogið með sérstöku sjúkra-
flugi til Taílands með nýtt farandsjúkrahús
um borð. Hópur rússneskra sérfræðinga í
hamfaralækningum fer til Sri Lanka 14.
janúar. Áætlað er að í Suður-Asíu verði að
störfum 182 rússneskir læknar.
Allt frá 27. desember hefur verið rúm-
lega 20 sinnum flogið með hjálpargögn frá
Rússlandi til hamfarasvæðanna á vegum
flughersins og annarra ríkisstofnanna svo
sem almannavarnaráðuneytisins. Meira en
150 tonnum af hjálpargögnum hefur verið
dreift í Taílandi, Sri Lanka og Indónesíu.
Það er drykkjarvatn og vatnshreins-
unartæki, tjöld, færanleg raforkuver, lyf,
fatnaður og matur. Rússneskar flugvélar
með hjálpargögn lentu í Indónesíu og Sri
Lanka fyrstu klukkustundir eftir hamfarir.
Ríkisstjórn Rússlands mun leggja sig fram
til að sjá um frekari aðstoð við fórnarlömb
hamfaranna í Suður-Asíu.“
Viðamikil aðstoð Rússlands í Asíu
Lyf og heilsa
veitir afslátt
Mistök urðu í texta sem
fylgdi verðkönnun Neyt-
endasamtakanna á verkja-
lyfjum og unninn var úr
frétt sem birt var í Morg-
unblaðinu nýverið. Í upp-
talningu á lyfjaverslunum
sem veita afslátt fyrir elli-
lífeyrisþega og öryrkja
kom fram að Lyf og heilsa
veitti engan afslátt en hið
rétta er að Lyf og Heilsa
veitir 5% afslátt til ellilíf-
eyrisþega og öryrkja.
LEIÐRÉTT