Morgunblaðið - 14.01.2005, Side 46
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
BRÁÐUM VERÐ ÉG
26 ÁRA GAMALL
ÉG ÞOLI
EKKI
GAMLINGJA
EN ÉG ELSKA MIG
BARA SVO
ÓSTJÓRNLEGA MIKIÐ
HANN SAGÐI
AÐ ÉG HÉLDI
AÐ ÉG VÆRI
BETRI EN ÞIÐ!
ÞAÐ ER ÞAÐ FALLEGASTA
SEM NOKKUR MAÐUR
HEFUR SAGT VIÐ MIG!
ÞÚ MÁTT EIGA
HANSKANN TOMMI!
ÉG SKIL ÞIG
EKKI KALLI!
ÞÚ
ÞEKKIR
SKRÍTIÐ
FÓLK...
FINNST ÞÉR HANN
SKRÍTINN? ÞÚ
ÆTTIR AÐ SJÁ VIN
HANS MEÐ ÓLINA
AF HVERJU LASTU EKKI
SÖGUKAFLANN SEM ÉG
SETTI FYRIR?
ÉG REYNDI AÐ LESA
HANN, FRÚ KENNARI, EN
ÚTGEFANDINN HEFUR EKKI
NOTAÐ RÉTT BLEK...
ÞANNIG AÐ ÞEGAR
ÉG OPNAÐI BÓKINA ÞÁ
RUNNU ALLIR STAFIRNIR
AF BLAÐSÍÐUNUM OG
MYNDUÐU STÓRAN
RUSLAHAUG Á MIÐJU
STOFUGÓLFINU
ÉG VERÐ AÐ FARA
AÐ NOTA AFSAKANIR
SEM ERU EKKI
SVONA ÝKTAR
Beini
ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINN
BJÓR ...
© LE LOMBARD
... OG HANN VILL
APPELSÍNUSAFA
EH ... NEI, HEYRÐU
ANNARS
HANN VILL FREKAR
ANNANASSAFA ... ....MEÐ RÖRI
GLUGG!
POUUITT!
ÞÚ ERT EKKI BÚINN AÐ SJÁ ALLT.
ÞAÐ ER EKKI BARA AÐ HANN SÉ FLOTTUR ...
HUNDURINN ÞINN ER FRÁBÆR. HANN KEMUR MEÐ ÞÉR
Á KNÆPUNA ... HANN DREKKUR ÁVAXTASAFANN SINN
... Í GLASI, EINS OG ALLIR AÐRIR. VEL AF SÉR VIKIÐ!
... HELDUR BORGAR HANN LÍKA!
Dagbók
Í dag er föstudagur 14. janúar, 14. dagur ársins 2005
Sir Howard Davies,rektor London
School of Economics,
sagði skemmtilega
sögu í kvöldverði, sem
efnt var til með fyrr-
verandi nemendum
skólans hér á landi í
byrjun vikunnar.
Hann upplýsti að 1972
hefði hann fengið sitt
fyrsta starf eftir út-
skrift frá Oxford, sem
lágt settur embætt-
ismaður í brezka utan-
ríkisráðuneytinu. Þar
hefði hann átt að fylgj-
ast með fjölda ríkja,
þar á meðal Íslandi. Óvænt hefðu
mál þróazt þannig að 80% starfsins
fóru í að sinna Íslandi þegar þorska-
stríð brauzt út.
x x x
Sir Howard rifjaði upp að á þess-um tíma hefði verið komið upp
stríðsherbergi, eins og menn þekkja
úr bíómyndum um seinni heims-
styrjöld, í einni af stjórnarráðsbygg-
ingunum við Whitehall. Tilgangur
þess hefði reyndar aðallega verið að
fylgjast með viðkvæmu ástandi á
Kýpur, en þar hefði Ísland einnig
komið við sögu. Kvöld eitt var hann
kallaður á fund í stríðsherberginu
vegna ástandsins á Ís-
landsmiðum; þar hafði
varðskip abbazt upp á
brezkan togara. Síma-
samband var við yf-
irstjórn brezka flotans
í Northwood og rödd
flotaforingjans glumdi
úr litlum hátalara í
stríðsherberginu.
Fundarmenn voru
þeirrar skoðunar að
ekki þýddi að láta Ís-
lendinga komast upp
með yfirgang gagn-
vart togurunum og
senda þyrfti herskip á
vettvang. Spurt var
hvaða freigáta væri tiltæk og frá
Northwood kom svarið; að HMS
Ajax væri á næstu grösum. Eftir
svolitla þögn heyrðist hins vegar í
hátalaranum: „Ó, fjandinn!“ Þegar
menn hváðu í Whitehall var útskýrt
að Karl prins af Wales væri staddur
um borð. Ekki væri hægt að senda
prinsinn á vettvang, þar sem hætta
var talin á að skipzt yrði á skotum.
Ekki mundi Sir Howard nafnið á
togaranum, þannig að Víkverji gat
ekki kannað hvernig málinu lauk –
en þarna hefur Landhelgisgæzlan
kannski fengið meira svigrúm til að-
gerða en ella, þökk sé flotauppeldi
Karls prins.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Akureyri | Hin stórskemmtilega og hæfileikaríka söngkona Margrét Eir Vil-
hjálmsdóttir mun í kvöld kl. 21 leika á tónleikum í leikhúsinu Hlöðunni, en
leikhúsið varð til þegar Skúli Gautason gerði upp gamla hlöðu og bjó til lítið
leik- og skemmtihús.
Margréti til aðstoðar verður Róbert Þórhallsson, sem leikur á kontra-
bassa, en útkoman ku vera afar skemmtileg þegar rödd og bassi leika ein
saman. Taka þau þekkta smelli m.a. eftir Suzanne Vega, Kate Bush og Duran
Duran. Margrét er stödd á Akureyri vegna hlutverks síns í söngleiknum Ólí-
ver og getur vel verið að einhverjir samleikarar hennar kíki við og telji í eitt
til tvö lög með henni.
Morgunblaðið/Kristján
Bassi og rödd í Hlöðunni
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúk. 12, 34)