Morgunblaðið - 14.01.2005, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.01.2005, Qupperneq 58
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE MEANING OF LIFE (Bíórásin kl. 12/18) Sönnun þess að grínmyndir geta líka verið meist- araverk. Vann Gullpálmann í Cannes og undirstrikað að Monty Python er fyndnasti grínflokkur fyrr og síðar.  JUMPING SHIP (Sjónvarpið kl. 20.10) Harla máttlaus Disney-mynd, bæði illa leikin og klaufalega gerð.  MARNIE (Sjónvarpið kl. 23.20) Tippi Hedren og Sean Conn- ery í um margt vanmetinni Hitchcock-mynd um mann sem giftist stelsjúkri konu. 3 STRIKES (Stöð 2 kl. 23.20) Það hlýtur bara að vanta eitt- hvað í þá sem gerðu þessa heimskulegu „grínmynd“.  VELVET GOLDMINE (Stöð 2 kl. 0.45) Víruð mynd eftir Todd Haynes um hæðir og lægðir glysrokks- ins þar sem við sögu koma Bowie, Pop og fleiri stjörnur.  POLA X (Stöð 2 kl. 2.45) Sérlega tilgerðarleg frönsk ræma en tónlist Scott Walker bjargar henni.  SHADOW CONSPIRACY (SkjárEinn kl. 21.50) Þessi er ekkert annað en sam- særi gegn velviljuðum sjón- varpsáhorfendum.  HOW TO KILL YOUR NEIGHBOR’S DOG (Sýn kl. 23.15) Ágætlega skrifuð gamanmynd í anda Blake Edwards.  COMMANDO (Bíórásin kl. 22) Þeir hjá Bíórásinni – eða Stöð 2 Bíó – hefja „nýja og betri stöð“ með því að helga rík- isstjóranum blessuðum heila helgi. „La-dí-da“, eins og Ann- ie Hall hefði sagt. Margbúið að tyggja á myndum hans og nú enn og aftur fær maður að sjá þessa t.d. Hafði gaman af þá – veit ekki með núna. Sló víst bíómet með því að plaffa niður 246 á einni mínútu. Verður seint jafnað.  PREDATOR (Bíórásin kl. 00) Ríkisstjórinn dagfarsprúði mættur á ný. Nú í snöggtum skárri mynd. Drungalegri mjög, sem lagði um margt grunninn að framtíðarhasar 9. og 10. áratugarins.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir Guðmund Daníelsson. Anna Kristín Arn- grímsdóttir les. (10:15) 14.30 Miðdegistónar. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur nokkur lög af plötunni Alltaf eitthvað nýtt. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Leikhústónlist eftir Dmitri Shostakovich. Rustem Heyroudinoff leikur á píanó. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónsson flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (e). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.35 Óp (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur 18.30 Heimaskólinn (The O’Keefes) Bandarísk gam- anþáttaröð um O’Keefe- fjölskylduna en á þeim bæ er börnunum kennt heima í stað þess að senda þau í skóla. Í aðalhlutverkum eru Judge Reinhold, Kirst- en Nelson, Tania Ray- monde, Joseph Cross og Matt Weinberg. (1:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Skip- reika á eyðiey (Jumping Ship) Bandarísk æv- intýramynd frá 2001 um tvo stráka sem lenda á eyðieyju eftir æsispenn- andi eltingarleik við sjó- ræningja. Leikstjóri er Michael Lange og meðal leikenda eru Joseph Lawr- ence, Matthew Lawrence og Andrew Lawrence. 21.40 Þagnarmúr (Wall Of Silence) Bresk sjónvarps- mynd frá 2004 um morð á unglingi við illræmda bæj- arblokk í Suður-London og leit lögreglunnar að ódæðismönnunum. Leik- stjóri er Christopher Men- aul og meðal leikenda eru James Nesbitt, Philip Davis og Michael Colgan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Marnie Spennumynd frá 1964 eftir Alfred Hitch- cock. Marnie á við geðræn vandamál að stríða. Hún stelur frá vinnuveitendum sínum, tekur svo upp nýtt nafn og leitar á ný mið. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.25 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (styrkt- aræfingar) 12.40 Jag (Port Chicago) (20:24) (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.20 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 2) (3:10) (e) 14.50 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 3) (2:10) (e) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 The Simpsons 15 (16:22) 20.30 Idol Stjörnuleit 14. þáttur. Bein útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind. 22.00 Punk’d 2 (Negldur) Falin myndavél. 22.30 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla) 22.55 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) 23.20 Three Strikes (Síð- asti séns) Grínmynd. Leik- stjóri: D.J. Pooh. 2000. Myndin er bönnuð börn- um. 00.45 Velvet Goldmine (Glysrokk) Leikstjóri: Todd Haynes. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 02.45 Pola X (Pola X) Leikstjóri: Leos Carax. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 05.00 Fréttir og Ísland í 06.20 Tónlistarmyndbönd 16.30 Prófíll 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Motorworld 20.00 World Supercross (Angel Stadium of Ana- heim) 21.00 World Series of Pok- er (HM í póker) 22.30 David Letterman 23.15 How to Kill Your Neighbor’s Dog (Hunda- dauði) Dramatísk gam- anmynd. Peter McGowan er leikskáld í Los Angeles. Ótal verk hans hafa komist á fjalirnar en ávallt fengið hroðalega dóma. Peter er með nýtt verk í höndunum en vantar herslumuninn til að ná á leiðarenda. Aðal- hlutverk: Kenneth Bran- agh, Robin Wright Penn, Suzi Hofrichter og Lynn Redgrave. Leikstjóri: Michael Kalesniko. 2000. 01.00 NBA (SA Spurs - Dallas) Bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks. 07.00 Blönduð dagskrá innlend og erlend 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku Bein útsending frá CBN frétta- stofunni 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Stöð 2 Bíó  20.00 Arnold Schwarzenegger verður í aðal- hlutverki um helgina á Bíórásinni – sem nú heitir Stöð 2 Bíó – og hefst Schwarzenegger-veislan á einni af eldri myndum hans, Conan The Destroyer. 06.00 Beefcake 08.00 On the Line 10.00 Robin Hood Men in Tights 12.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 14.00 On the Line 16.00 Robin Hood Men in Tights 18.00 Monty Python’s The Meaning Of Life 20.00 Conan the Destroyer 22.00 Commando 00.00 Predator 02.00 Beefcake 04.00 Commando OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur afram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Gettu betur. Fyrri umferð spurningakeppni framhaldskólanna. 21.30 Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Útrás og útivist Rás 1  15.03 Útrás er þáttur um útivist og holla hreyfingu og efni hans ætti að höfða til fólks á öllum aldri. Með hækkandi sól er kjörið að stunda hreyfingu utandyra, fara í göngutúra, stunda skíðaíþróttina eða taka þátt í vélsleða- og jeppaferðum. Útrás er á dagskrá alla föstudaga eftir þrjúfréttir og aftur klukkan hálf-átta um kvöldið. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 17.40 17 7 (e) 19.00 Sjáðu (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 22.00 Idol 2 extra - live 22.30 Fréttir 22.33 Jing Jang 23.10 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara, að eigin sögn. 23.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnar. Farið er yfir stöðuna og hitað upp fyrir næstu leiki. 18.30 Blow Out - Hár- greiðslumaðurinn Jonath- an Antin fær 3 vikur til að opna hárgreiðslustofu í Beverly Hills. (e) 19.30 Still Standing Gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir ótal vísbend- ingar umhverfisins um allt annað. (e) 20.00 Guinness World Re- cords Heimsmetaþáttur Guinness er byggður á heimsmetabók Guinness. 21.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Dómari einn þykir óvæg- ur. Reynt er að myrða hann. Briscoe og Green rannsaka málið en ekki er skortur á þeim sem hefðu viljað hefna sín á honum. Carmichael og McCoy eiga í mestu erfiðleikum með að rökstyðja sekt hans. 21.50 Shadow Conspiracy Spennumynd frá 1997 um Bobby Bishop sem er sér- legur aðstoðarmaður for- seta Bandaríkjanna. Fyrir tilviljun hittir hann vin sinn sem segir honum frá samsæri í Hvíta húsinu og strax í kjölfarið er hann drepinn. Með aðalhlutverk fara Charlie Sheen og Donald Sutherland. 23.30 CSI: Miami (e) 00.15 Law & Order: SVU (e) 01.00 Jay Leno Jay (e) 01.45 Óstöðvandi tónlist STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 FYRSTI keppandinn af þeim tíu sem komnir eru í úrslit í Idol-Stjörnuleitinni verður kosinn úr keppni í kvöld. Líkt og þegar fyrsta Idol-Stjörnuleitin fór fram verður úrslitakeppnin í Vetrargarðinum í Smára- lindinni. Þeir sem keppa til úrslita eru Aðalheiður Ólafsdóttir, Brynja Valdimarsdóttir, Davíð Smári Harðarson, Helgi Þór Arason, Hildur Vala Ein- arsdóttir, Lísebet Hauksdóttir, Margrét Lára Þór- arinsdóttir, Nanna Kristín Jóhannsdóttir, Val- gerður Friðriksdóttir og Ylfa Lind Gylfadóttir. Gestadómari að þessu sinni verður Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Í svört- um fötum. Úrslitin í Idol-Stjörnuleit hefjast Þjóðin velur næstu stjörnu Simmi og Jói eru kynnar. Idol-Stjörnuleit er á Stöð 2 kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.