Morgunblaðið - 04.02.2005, Síða 28

Morgunblaðið - 04.02.2005, Síða 28
Fjörutíu og níu vöru- tegundir af fimmtíu og sex reyndust ódýrastar í Bónusi þegar verð- lagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á mjólk- urvörum og ostum í vik- unni. Verslunin 10–11 var oftast með hæsta vöruverðið eða í fjörutíu og þremur tilfellum af fimmtíu og sex. Þ egar Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á mjólkurvörum og ostum í matvöruversl- unum á höfuðborg- arsvæðinu síðastliðinn þriðjudag kom í ljós mikill verðmunur milli einstakra verslana. Mesti munurinn milli hæsta og lægsta verð var að sögn Hennýj- ar Hinz, verkefnisstjóra hjá ASÍ, 81% verðmunur á 500 gramma stykki af Ljóma smjörlíki. Þá reyndist mesti munur milli hæsta og lægsta verðs mjólk- urvara vera 44% en sá verðmun- ur var á ¼ l af kókómjólk. Þegar ostar voru skoðaðir þá var munur á hæsta og lægsta verði mestur á Hvítum kastala, eða tæp 57 %. Munur á hæsta og lægsta verði flestra vörutegunda, sem kannaðar voru, var yfir 20% og í mörgum tilvikum mun meiri. Hægt að spara háar upphæðir Mjólkurvörur og ostar eru stór hluti af matarinnkaupum flestra, ekki síst hjá barnafólki þar sem mikils er neytt af mjólk og mjólkurafurðum. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands eru mjólk og mjólkurafurðir tæplega 10% af dagvöruútgjöldum heimilanna og ostar tæp 5%. Henný segir því ljóst að fjöldi heimila geti sparað háar upphæðir með því að kaupa þessar vörur þar sem verðið er lægst. Munurinn á hæsta og lægsta verði af mjólkurlítranum var 25% þ.e.a.s. í þeim verslunum sem skoðaðar voru. „Fjölskylda sem kaupir tólf lítra af mjólk á viku getur því sparað rúmlega ellefu þúsund krónur á ári með því að kaupa alla mjólk þar sem hún er ódýr- ust. Þar sem keypt er stoðmjólk handa ungum börnum má spara rúmar fimm þúsund krónur á ári miðað við að keyptur sé ½ lítri á dag, sem er ráðlagður dag- skammtur Manneldisráðs fyrir ung börn.“ Eftirtaldar verslanir tóku þátt í könnuninni. Krónan Bíldshöfða 20, Reykjavík Hagkaup Smára- lind, Kópavogi, Europris Skútu- vogi 2, Reykjavík, Fjarðarkaup Hólshrauni 1b, Hafnarfirði, Ell- efu-ellefu Grensásvegi 46, Reykjavík, Bónus Spönginni, Reykjavík, Tíu-ellefu Hjarð- arhaga 47, Reykjavík, Samkaup Miðvangi 47, Hafnarfirði og Háa- leitisbraut 68 í Reykjavík og Sparverslun Bæjarlind 1 í Kópa- vogi. Vegna mistaka við framkvæmd könnunarinnar var því miður ekki unnt að birta gögn frá versl- uninni Nettó í Mjódd að þessu sinni og vill ASÍ biðjast velvirð- ingar á þeim mistökum. Í könnuninni, sem gerð var á þriðjudag, var fjöldi annarra vöruflokka skoðaður og Henný segir að á næstu dögum verði frekari niðurstöður kynntar. Allt að 81% verðmunur á smjörlíki '  ("%&  )   $ !(G *%&   9:.4% 9:.4%  * 9:.4% P * *;.4% .4%  * Q"'"!""  * -.4% P * M!  %% P * -G.4%  * *; 5 .4% < 5 #% 5 (! .P. %  #$ R4. P * +!  %4. P * ) 4. P * )44.4% P * -4%4#G (""  #$ *; 4#G 77  #$ I 4#G (!  #$ *7 8" 4#G .$ .G %7  #$ 1G 7 %; 4#G .$($ #  $ P * 32.4% ! # !% P *  .4% 5 (! P * -..% G%    .%$ +- -2 /! "  #$ )> (! 2 #$ )> (! 2  #$ -2$ (%(!  #$ -2$ (%(!  #$ M24#G 4#(!P. %  .%$ -2'2 / "'(!P !  .%$ * S !P!%  T  .%$ ' -. 7 %!"   #$ -. #$ *; # %##  #$ )%7 #$ -4%(%4. #$ *4. .%7  #$ +  ' C  #$ ' C  #$ I%   C  #$ -4%  C  #$ ) 8% #$ ) 8%  #$ %%   #$ @.!.(!  #$     #$ ) % 5/7   #$ !  7 2''%7  #$ L    #$ -!   #$ *;  .$ ;.  #$ - ".2  #$ R4.  .$ 4%F$ 4.$  #$ R4.  /$  % .#$  #$ +UU!%%  ""  #$ L UU   "" #$                              !   " #$ % &      ' $ ( $        * '   %'  )  %'   +    "  ,  %        !  "!                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                           # $ !    !                                                               ! H !  %  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ skoðar verð á mjólkurvörum og ostum Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Verð á ostum var skoðað og kom í ljós að mestur munur á hæsta og lægsta verði var á Hvítum kastala eða tæp 57%. 28 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.