Morgunblaðið - 04.02.2005, Síða 47

Morgunblaðið - 04.02.2005, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 47 Atvinnuauglýsingar Óskum að ráða til starfa: Járnamenn eða verkamenn vana járnabindingum Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17 www.istak.is  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Seljahverfi og í Grafarvog ekki yngri en 18 ára. Einnig í afleys- ingar á höfuð- borgarsvæðinu Upplýsingar í síma 569 1376 Baader-maður óskast Vanur smiðjumaður, vélvirki eða bifvélavirki með reynslu af sjómennsku, óskast til að sinna Baader-starfi á frystiskipi. Upplýsingar í síma 852 2608 eða 892 2502. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hvammur, Hrísey (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Olíufélagið ehf., fimmtudaginn 10. febrúar 2005 kl. 10:00. Laugartún 2, Svalbarðsstrandarhreppi (225-1019), þingl. eig. Berglind Svavarsdóttir hdl. skiptastjóri og Þrb. Stefán Gunnar Þengilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 11:00. Norðurgata 51, íb. 01-0101, Akureyri (214-9546), þingl. eig. Sigurlín Guðrún Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., þriðju- daginn 8. febrúar 2005 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,5%, eignarhl. Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Hlaðir, húsfélag c/o Oddgeir Ísaksson, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. febrúar 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfhólsvegur 81, þingl. eig. Unnur Daníelsdóttir, Jónína Unnur Gunn- arsdóttir, Sóley Björg Gunnarsdóttir og Gunnar Vigfús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 10:00. Digranesheiði 4, 0201, þingl. eig. Þórunn Helga Guðmundardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 11:00. Hlíðarhjalli 55, 0202, þingl. eig. Skúli Arnarsson, gerðarbeiðendur Hlíðarhjalli 55, húsfélag, Kópavogsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 13:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. febrúar 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grundargata 21, Grundarfirði, þingl. eig. Trausti G. Björgvinsson, gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær, Innheimtumaður ríkissjóðs og Sparisjóður Þórshafnar og nágr., þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 12:15. Reitarvegur 3, 221-3356, Stykkishólmi, með rekstrartækjum, þingl. eig. Ásmegin ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Stykkishólms- bær, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 11:00. Sýslumaður Snæfellinga, 3. febrúar 2005. Styrkir Árlega eru veittir ellefu námsstyrkir til virkra viðskiptavina Námunnar, námsmannaþjónustu Landsbankans. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, 100.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms á Íslandi (Ba/Bs/Ma/Phd), 200.000 kr. hver • 3 styrkir til háskólanáms erlendis (Ba/Bs/Ma/Phd), 300.000 kr. hver • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S L B I 2 6 9 0 9 0 1 /2 0 0 5 Námsstyrkir í Námunni Umsóknarfrestur vegna úthlutunar námsstyrkja er til 11. febrúar 2005 Allar nánari upplýsingar er að finna á www.landsbanki.is og þar má einnig nálgast skráningarblað sem nauðsynlegt er að fylgi hverri umsókn. Umsóknum skal skilað í næsta útibú Landsbankans, merktum: Námsstyrkir, Markaðsdeild, Sölu- og markaðssvið, Landsbankinn, Austurstræti 11, 155 Reykjavík. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Sjóvarnir við Flankastaði og Þóroddsstaði í Sandgerðisbæ. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 4. mars 2005. Skipulagsstofnun. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Lokastígur 5, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Kristín Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 8. febrúar 2005 kl. 14:00. Spóahólar 6, 090303, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Símonarson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 10:30. Torfufell 33, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Björg Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, þriðju- daginn 8. febrúar 2005 kl. 11:00. Víðimelur 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 8. febrúar 2005 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. febrúar 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árbakki, Rangárþing ytra, þingl. eig. Anders Hansen, gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Brúnalda 2, Hellu, fnr. 226-2078, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Brúnalda 4, Hellu, fnr. 226-2090, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Brúnalda 6, Hellu, fnr. 226-2092, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Brúnalda 8, Hellu, fnr. 226-2094, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Hemla II, Rangárþingi eystra, lnr. 163948, þingl. eig. Vignir Siggeirs- son og Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalán- asjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Miðtún, Rangárþing eystra, lnr. 194846, ehl. gþ., þingl. eig. Bryndís Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, mið- vikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. Vestri-Garðsauki, Rangárþingi eystra, landnr. 164204, þingl. eig. Jón Logi Þorsteinsson, Guðrún Jónsdóttir, Sjöfn Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mið- vikudaginn 9. febrúar 2005 kl. 10:30. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.