Morgunblaðið - 04.02.2005, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 04.02.2005, Qupperneq 62
BÍÓMYND KVÖLDSINS CATCH ME IF YOU CAN (Stöð 2 BÍÓ kl. 14.05) Fín mynd hjá Spielberg þótt gölluð sé á margan hátt. Hanks og sérstaklega DiCaprio bjarga því sem bjarga verður með frábær- um leik.  A RING ENDLESS LIGHTS (Sjónvarpið kl. 20.10) Dæmigerð Disney-mynd; sæt og ljúf en líka alveg voðalega væmin.  STRICTLY SINATRA (Sjónvarpið kl. 21.40) Ágæt bresk gamanmynd í anda Full Monty – en þó alls ekki eins vel heppnuð.  NO LOOKING BACK (Sjónvarpið kl. 23.15) Meingallað spennudrama sem fær mann enn og einu sinni til að efast um að Edward Burns eigi yfir höfuð að fá peninga til að gera bíómyndir.  BODY AND SOUL (Stöð 2 kl. 23.10) Hnefaleikamynd sem fær Rocky 5 til að virka sem sem Óskarsverðlaunakandídat.  SNITCH (Stöð 2 kl. 0.40) Kröftugur, ruddafenginn og skemmtilegur breskur krimmi.  SWEPT AWAY (Stöð 2 kl. 2.15) Alveg hreint dásamlega vond mynd í alla staði. Madonna vinnur leiksigur – í nóló!  MALLRATS (SkjárEinn kl. 21) Ekki ein af betri myndum Kevins Smiths, en samt fyrir ofan meðallag fyndin.  ASSASSIN (SkjárEinn kl. 22.30) Einn af síðustu nöglunum sem negldir voru í ferilskistu Stallones.  HOT SHOTS! PART DEUX (Sýn kl. 21) Gamanið farið að kárna svolít- ið enda nett þreyta kominn í gamla Airplane-húmorinn á þessu stigi. Á samt góða spretti.  WHITE MEN CAN’T JUMP (Stöð 2 BÍÓ kl. 12.10/21.14) Besta mynd íþróttamynda- mannsins Rons Sheltons með Woody Harrelson og Wesley Snipes í góðu stuði.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 62 FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Konungleg tónlist. Fjallað um ferðalag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og texta- höfunda. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Aftur annað kvöld) (1:4). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Innstu myrkur eftir Joseph Conrad. Sverrir Hólmarsson þýddi. Arnar Jónsson les. (3) 14.30 Miðdegistónar. Hljómsveitin Trúbrot leikur nokkur lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Píanósónata í a-moll k 310 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og 32 tilbrigði við stef í c-moll eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds- son les. (11:50) 22.23 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 14.25 HM í handbolta Spánn-Noregur. e. 15.45 HM í handbolta Frakkland-Slóvenía. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (Arthur, ser. VII) (88:95) 18.30 Heimaskólinn (The O’Keefes) (4:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Ljós í tilverunni (A Ring of Endless Light) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002. Afi unglingsstúlkunnar Vicky er að deyja úr hvít- blæði en hún leitar sér huggunar hjá höfr- ungavöðu sem hún hefur verið að rannsaka. Leik- stjóri er Greg Beeman og meðal leikenda eru Mischa Barton, Ryan Merriman, Jared Padalecki og Scarlett Pomers. 21.40 Algjör Sinatra (Strictly Sinatra) Bresk bíómynd frá 2001. Söngv- ari verður fyrir hótunum bófaforingja eftir að kona þrjótsins verður hrifin af honum. Leikstjóri er Peter Capaldi og meðal leikenda eru Ian Hart, Kelly Macdonald, Brian Cox og Alun Armstrong. 23.15 Engin leið til baka (No Looking Back) Bandarísk bíómynd frá 1998. Claudia er ung kona í smábæ sem lætur sig dreyma um að komast burt. En svo kemur gamli kærastinn hennar í bæinn. Leikstjóri er Edward Burns og í helstu hlut- verkum eru Lauren Holly, Edward Burns, Kathleen Doyle, Jennifer Esposito og Jon Bon Jovi. e. 00.50 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (23:24) (e) 13.40 60 Minutes II (e) 14.25 Life Begins (3:6) (e) 15.15 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (1:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 The Simpsons 15 (19:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (17. þáttur. 7 í beinni frá Smáralind) 21.50 Punk’d 2 (Negldur) 22.20 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla. 6 eftir) 22.45 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) 23.10 Body and Soul (Af lífi og sál) Aðalhlutverk: Ray Mancini, Jennifer Beals, Michael Chiklis og Rod Steiger. Leikstjóri: Sam Henry Kass. 1998. Bönnuð börnum. 00.40 Snitch (Uppljóstr- arinn) Aðalhlutverk: Marlee Matlin og William McNamara. Leikstjóri: Keith Markinson. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 02.15 Swept Away (Strandaglópar) Aðal- hlutverk: Madonna, Adriano Giannini, Bruce Greenwood og Jeanne Tripplehorn. Leikstjóri: Guy Ritchie. 2002. 03.40 Fréttir og Ísland í dag 05.00 Tónlistarmyndbönd 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Motorworld 20.00 World Supercross (SBC Park) 21.00 Hot Shots! Part Deux (Flugásar II) Topp- er Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambó blikna við hlið- ina á honum og það kom því engum á óvart þegar forseti Bandaríkjanna, Tug Benson, leitaði á náðir Toppers eftir að allir aðrir höfðu brugðist. Þrisvar sinnum hefur verið gerður út leiðangur til að bjarga hugrökkum dátum úr klóm óvinarins en engum hefur tekist það . Aðal- hlutverk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Richard Crenna, Rowan Atkinson og Miguel Ferrer. Leik- stjóri: Jim Abrahams. 1993. Bönnuð börnum. 22.30 David Letterman 23.15 Lingerie Bowl 2004 (Undirfataleikurinn) 07.00 Blandað efni innlent og erlent 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Nætursjónvarp Sýn  18.15 David Letterman hefur um langt árabil verið einn vinsælasti þáttastjóranndi í bandarísku sjónvarpi. Hér er hann með Johnny Carson heitnum. 06.00 Catch Me If You Can 08.15 The Apostle 10.25 Bounce 12.10 White Men Can’t Jump 14.05 Catch Me If You Can 16.20 The Apostle 18.30 Bounce 20.15 White Men Can’t Jump 22.10 Hunter: Return to Justice 240 Jane Doe 02.00 The Art of War 04.00 Hunter: Return to Justice OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið- vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Konungleg tónlist Rás 1  13.05 Í nýrri þáttaröð Krist- jáns Hreinssonar er fjallað um ferða- lag hans og Möggu Stínu Sigurðar- dóttur í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og textahöfunda. Á fjalla- hóteli í Hemsedal voru saman komin alls 18 tónskáld og textahöfundar frá níu þjóðum. Meðan á dvölinni stóð sömdu þau 40 lög og 40 texta á þremur dögum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi (e) 22.00 Idol 2 extra - live 22.40 Jing Jang 23.20 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara að eigin sögn. 23.45 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 18.30 Blow Out (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby - nýtt! Dramatísk þáttaröð frá höfundum West Wing, Everwood, Ally McBeal og Dawson’s Creek. Þætt- irnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá sérvitri móður sinni, Grace. Grace, sem leikin er af Óskars- og Golden Globe verðlaunahafanum Christine Lahti, hefur mikinn metnað fyrir hönd sona sinna og leggur allt í sölurnar svo uppeldi þeirra megi takast sem best. Grace er staðráðin í því að gera þá að stór- mennum, og fátt mun koma í veg fyrir það. 21.00 Mallrats Svört kómedía eftir Kevin Smith um tvo vini sem nýlega voru sagt upp af kær- ustum sínum. Þeir ákveða að halda til í versl- unarmiðstöð í von um að hitta vænlegar stelpur.Í aðalhlutverkum eru Jeremy Landon og Jason Lee. 22.30 Assassins Robert Rath er leigumorðingi sem er á leiðinni að hætta í bransanum. Hann ætlar að taka að sér síðasta verk- efnið, en hlutirnir fara ekki eins og hann hafði ætlað.Sylvester Stallone, Antonio Banderas og Juli- anne Moore leika aðal- hlutverkin í myndinni. 00.30 CSI: Miami (e) 01.15 Law & Order: SVU (e) 02.00 Jay Leno (e) 02.45 Óstöðvandi tónlist Punk’d á Stöð 2 Í ÞÆTTINUM Punk’d (Negldur) fer Ashton Kutcher á kostum í hrekkjalómahætti. Kutcher er best þekktur fyrir hlutverk sitt í svona var það (That 70’ Show) en ekki síður fyrir að vera á föstu með Demi Moore en mikið er látið með aldurs- muninn á þeim skötuhjúum en Kutcher er tölu- vert yngri. Stöð 2 sýnir nú Punk’d 2 þar sem Kutcher heldur ótrauður áfram að grilla í koll- egum sínum og kumpánum. Frægt er þegar hann gerði at í Justin Timberlake í fyrstu þáttaröðinni en Timberlake greyið fór gjörsamlega á taugum og hvítnaði upp við hrekkinn en Kutcher og fé- lagar þóttust vera frá skattinum og gerðu sig lík- lega til að gera fjárnám hjá Timberlake. Ashton Kutcher er æringi. Negldur er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.50. Enn strákapör FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.