Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 46
46|Morgunblaðið „Annars gefst ekki tími fyrir ljósmynd- arann að vinna með einstaklinginn. Best er að koma svona hálfum mánuði fyrir ferm- ingardaginn, og vera þá kominn með myndirnar í veislunni. Ég legg áherslu á að krakkarnir fái myndir sem þeim finnst flottar og sýna hver þau eru. Þá finnst þeim líka gaman að sýna myndirnar og það er upplagt fyrir þá að nota þær til að brjóta ísinn við einhverja frænku sem þau þekkja lítið sem ekkert. Svo er líka sniðugt að hafa mynd í ramma hjá gestabókinni.“ Eðlilegri fermingarmyndir Sissa segir að margt hafi breyst í ferm- ingarmyndatökum á undanförnum árum og nú séu ekki nema tvö eða þrjú ferm- ingarbörn á ári sem vilji láta mynda sig í kyrtlinum. „Flestir láta sér nægja að vera í kyrtl- inum á hópmyndinni í kirkjunni. Þau vilja láta mynda fermingarfötin, og koma síðan með tvenn önnur föt eins og venjuleg skólaföt og jafnvel ballföt. Flest hafa þann háttinn á að þau fara í prufugreiðslu og svo til ljósmyndarans, og þannig geta fermingarmyndirnar verið til- búnar á fermingardaginn sem þeim finnst mjög skemmtilegt. Ef greiðslurnar eru of miklar tek ég þær eitthvað niður eftir að búið er að mynda þau í fermingarfötunum. Það kemur ekki nógu vel út að vera í galla- buxum og bol með uppsett hár,“ útskýrir Sissa brosandi. Myndir sem brjóta ís „Það er mjög gott að vera búinn að taka fermingar- myndirnar fyrirfram því það er í nógu að snúast á fermingardaginn sjálfan,“ segir Sissa ljósmyndari og talar af reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.