Morgunblaðið - 05.03.2005, Page 53

Morgunblaðið - 05.03.2005, Page 53
Morgunblaðið |53 til að búa þær til sjálfur, og þess vegna fylla með ís. Bollunum er raðað upp og bráðinni karamellu eða súkkulaði hellt yfir. Gott að hafa smáfrost í bollunum. Súkkulaðifondú Fondú-súkkulaðið er tilbúið og fæst í nokkrum bragðtegundum, t.d. ljósu súkkulaði, dökku og með kókosbragði. Súkkulaðið er hitað, en þarf ekki að vera yfir eldi því leirkrukkan sem súkkulaðið fæst í heldur svo vel hita. Það er síðan borið fram með ferskum ávöxtum, eins og kíví, ananas, jarð- arberjum og öðru sem hugurinn girnist. Við mælum með að þræða þá upp á spjót – grillpinna þess vegna – bæði lít- ur það flott út og það er mun þægilegra að borða ávextina þannig, ekki síst í boði. www.yndisauki.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.