Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 66
66|Morgunblaðið „Gerum þetta ekki að vandamáli, heldur einföldum fermingarveisluna! Ég hef þegar haldið tvær ferming- arveislur og á að minnsta kosti eftir að halda eina enn. En svo er þetta líka bú- ið … nema ég fái að skipta mér af tilvon- andi fermingum barnabarna! Ef svo verð- ur mun ég mjög sennilega predika það sama og í dag: höfum þetta einfalt, heilsu- samlegt og gott!“ segir Þorbjörg Haf- steinsdóttir næringarþerapisti, en hún og unnusti hennar, Oscar Umahro Cadogan, halda nú námskeið í heilsusamlegri mat- reiðslu í húsakynnum Manns lifandi í Borgartúni. Eftirfarandi uppskriftir og tillögur eru byggðar á grunnreglunum þeirra tíu, sem námskeiðin byggjast einn- ig á. „Er hægt að hafa veislukostinn heilsu- samlegan og góðan um leið? spyrja vantrúaðir, en trúið mér, það er hægt – og auðvelt. Munum líka að miða við það sem mestu máli skiptir, fermingarbarnið sjálft.“ Ekki feitt kjöt, takk „Ásta Lea og Ida Björk dætur mínar hafa heilmikla reynslu í ferming- arveislum. Í Danmörku, þar sem þær búa, tíðkast að bjóða vinum í veisluna. Þeim finnst yfirleitt boðið upp á allt of mikið af feitu kjöti og sósum, einnig sætum og fitu- ríkum kökum sem valda þeim öllum ma- gapínu og hreinlega ganga fram af fólki líkamlega. Þeirra óskir fyrir ferminguna voru því ekki of þungur og feitur matur, frekar eitthvað gott og spennandi. Í eftirfarandi uppskriftum reynum við Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Einfalt, heilsusamlegt og gott Það er lítið mál að hafa fermingarveisluna einfalda, heilsusamlega og góða segja næringarþerapistarnir Þorbjörg og Umahro sem gefa okkur uppskriftir sem fermingarbarnið á eftir að fíla. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.