Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 51 FERMINGAR 2. OG 3. APRÍL Hólabraut 6. Rakel Þórhallsdóttir, Fálkahrauni 10. Ríkharður Karlsson, Eyrarholti 7. Sara Annikki Guðmundsdóttir, Hjallabraut 5. Stefán Mickael Sverrisson, Hraunkambi 6. Unnur Birna Magnúsdóttir, Öldugötu 26. Viktor Penalver, Suðurbraut 28. Ferming í Hafnarfjarðarkirkju 3. apríl kl. 14. Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Fermd verða: Arnar Pálmi Elvarsson, Klausturhvammi 34. Ástrós Erla Benediktsdóttir, Ölduslóð 6. Eva Rún Einarsdóttir, Kvíholti 10. Friðrik Páll Atlason, Lækjargötu 20. Helgi Hlynsson, Brattholti 55. Hildur Erla Gísladóttir, Vallarbarði 11. Ingibjörg Elín Gísladóttir, Vallarbarði 11. Heiðar Þór Jónsson, Álfholti 24. Jón Ingþór Þóreyjarson, Álfaskeiði 44. Katrín Sveinsdóttir, Álfholti 56.c. Kristín Vilbergsdóttir, Einihlíð 3. Ottó Veturliði Birgisson, Burknavöllum 17. Ferming í Tjarnarprestakalli verð- ur í Hafnarfjarðarkirkju laugardag- inn 2. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Carlos Ferrer. Fermd verða: Aron Heiðar Steinsson, Gauksási 19. Ágústa Pétursdóttir, Spóaási 5. Ásgeir Jóhannes Gunnarsson, Erluási 33. Birnir Snær Helgason, Blómvöllum 6. Elísabet Sif Símonardóttir, Erluási 19. Hafdís Jónsdóttir, Burknavöllum 1c. Haukur Óskarsson, Kríuási 19. Jón Björgvin Jónsson, Lóuási 21. Jóna Rán Pétursdóttir, Svöluási 46. Lína Birgitta Sigurðardóttir, Blikaási 19. Rún Friðriksdóttir, Svöluási 2. Ferming í Víðistaðakirkju 3. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Bragi J. Ingi- bergsson. Fermd verða: Andrea Laufey Hauksdóttir, Breiðvangi 5. Atli Már Másson, Breiðvangi 56. Árni Guðnason, Heiðvangi 12. Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir, Garðavegi 6c. Ísleifur Ásgrímsson, Suðurhvammi 18. Jón Rúnar Jóhannsson, Norðurbraut 22. Kristjana Þura Bergþórsdóttir, Breiðvangi 4. Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir, Álfaskeiði 90. Oddrún Lára Friðgeirsdóttir, Sléttahraun 28. Rúnar Steinn Rúnarsson, Miðvangi 53. Signý Bergsdóttir, Miðvangi 2. Silja Rut Sigurjónsdóttir Waage, Hamrabyggð 30. Snjólaug Tinna Hansdóttir, Björk v/Álftanesveg. Ferming í Vídalínskirkju laugar- daginn 2. apríl kl. 13.30. Prestar sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Fermd verða: Baldur Arge Sveinsson, Goðatúni 28. Daníel Ingi Ragnarsson, Eyktarhæð 3. Daníel Jón Jónsson, Tjarnarflöt 3. Gríma Björg Thorarensen, Súlunesi 3. Hildur Sigrún Guðbrandsdóttir, Ásbúð 48. Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Ásbúð 16. Ísak Richter Magnússon, Móaflöt 33. Jenný Hrund Hauksdóttir, Þernunesi 5. Jón Árni Rúnarsson, Marargrund 4. Marinó Marinósson, Skrúðási 1. Ragnhildur Ósk Sigurðardóttir, Hlíðarbyggð 12. Rúnar Karl Elfarsson, Sunnuflöt 10. Snædís Eiríksdóttir, Draumahæð 7. Theódór Sölvi Blöndal, Löngumýri 6. Ferming í Bessastaðakirkju 3. apríl kl. 10.30. Prestar sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson. Fermd verða: Ármann Hannesson, Dalsbyggð 5 Gbæ. Baldvin Ingvar Tryggvason, Sviðholtsvör 9. Birkir Freyr Hilmarsson, Norðurtúni 13. Dominique Elísabet James, Blikastíg 12. Ester Hermannsdóttir, Hólmatúni 56. Eyrún Fríða Árnadóttir, Sviðholtsvör 10. Fannar Ingi Friðþjófsson, Bjarnastaðavör 4. Fannar Jónsson, Túngötu 10. Harpa Björk Hilmarsdóttir, Norðurtúni 13. Kolbrún Linda Sigurðardóttir, Vesturtúni 25. Rakel Einarsdóttir, Vesturtúni 57. Sigrún Halldóra Andrésdóttir, Skólatúni 1. Silja Pálsdóttir, Blikastíg 6. Símon Þór Hansen, Vesturtúni 46. Þröstur Thorarensen, Eskihlíð 22A, Rvík. Ferming í Vídalínskirkju 3. apríl 13.30. Prestar sr. Friðrik J. Hjart- ar og sr. Hans Markús Hafsteins- son. Fermd verða: Ásta Lind Hannesdóttir Gränz, Skógarhæð 8. Emilía Gunnarsdóttir, Ásbúð 89. Erla Sif Karlsdóttir, Ásbúð 10. Guðný Rut Hafsteinsdóttir, Löngufit 7. Haukur Jóhannesson, Bjarkarási 26. Hjörvar Hans Bragason, Víðiási 4. Jakob Sindri Þórsson, Krókamýri 78. Kara Elvarsdóttir, Draumahæð 12. Rakel María Karlsdóttir, Furuási 3. Sara Magnea Arnarsdóttir, Rjúpnahæð 1. Sara Dögg Vignisdóttir, Goðatúni 21. Thelma Rún van Erven, Bæjargili 120. Ferming í Grindavíkurkirkju 3. apríl kl. 13.30. Fermd verða: Auður Edda Gunnarsdóttir, Hellubraut 8. Auður Lind Sigurðardóttir, Iðavöllum 3. Águsta Mist Gunnarsdóttir, Staðarhrauni 16. Árdís Sif Guðjónsdóttir, Suðurvör 4. Birna María Styff, Marargötu 5. Björn Valur Pálsson, Suðurvör 13. Helena Ósk Davíðsdóttir, Staðarhrauni 22. Ingunn Þorsteinsdóttir, Borgarhrauni 1. Jón Einar Gunnarsson, Marargötu 4. Sævar Þór Birgisson, Hópi. Þóra Kristín Hermannsdóttir, Baðsvöllum 14. Ferming í Akraneskirkju 3. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Eðvarð Ing- ólfsson. Fermd verða: Arna Björk Jónsdóttir, Jaðarsbraut 5. Atli Þór Jónsson, Stillholti 10. Ástþór Guðmundsson, Grenigrund 30. Bjarki Valur Viðarsson, Jörundarholti 9. Björn Bergmann Sigurðarson, Háteigi 14. Eydís Frímannsdóttir, Einigrund 1. Leifur Rúnar Leifsson, Vesturgötu 149. Rakel Gunnlaugsdóttir, Bjarkargrund 17. Rúnar Árnason, Esjuvöllum 8. Sigurður Ýmir Sigurjónsson, Deildartúni 9. Sigurrós Jónsdóttir, Kirkjubraut 23. Skúli Freyr Sigurðsson, Melteigi 7. Svanberg Björnsson, Leynisbraut 5. Viktor Gabríel Friðriksson, Bakkatúni 18. Ferming í Akraneskirkju 3. apríl kl. 14. Prestur sr. Eðvarð Ingólfs- son. Fermd verða: Björgvin Andri Garðarsson, Einigrund 9. Díana Bergsdóttir, Reynigrund 17. Guðbergur Jens Haraldsson, Einigrund 6. Guðrún Carstensdóttir, Brekkubraut 6. Gyða Björk Bergþórsdóttir, Bjarkargrund 28. Hafþór Ingi Garðarsson, Bjarkargrund 38. Helena Másdóttir, Esjuvöllum 16. Inga Jóna Einarsdóttir, Deildartúni 6, Júlía Björk Elfarsdóttir, Leynisbraut 31. Laufey Guðnadóttir, Jörundarholti 119. Sigurbjörg Gyða Guðmundsdóttir, Vallholti 15. Vífill Atlason, Vallholti 19. Þorsteinn Jónsson, Jörundarholti 34. Ferming í Sauðárkrókskirkju laugardaginn 2. apríl kl. 11. Prestur sr. Guðbjörg Jóhannes- dóttir. Fermd verða: Ásgerður Ósk Tryggvadóttir, Kambastíg 2. Baldvin Helgi Gunnarsson, Raftahlíð 27. Birgir Þór Haraldsson, Raftahlíð 9. Brynjar Örn Guðmundsson, Víðimýri 8. Böðvar Aðalsteinsson, Háuhlíð 4. Ellert Arnar Marísson, Lindargötu 5. Halldór Örn Kristjánsson, Birkihlíð 8. Ingvar Björn Ingimundarson, Raftahlíð 60a. Jónatan Björnsson, Birkihlíð 9. Kristinn Anton Gíslason, Fellstúni 12. Kristján Rögnvaldur Guðnason, Skagfirðingabraut 25. Kristján Tjörvi Kristjánsson, Skagfirðingabraut 47. Ferming í Sauðárkrókskirkju laugardaginn 2. apríl kl. 13:30. Prestur sr. Guðbjörg Jóhannes- dóttir. Fermd verða: Berglind Rós Sigurðardóttir, Víðihlíð 8. Bjarki Arnarson, Hólavegi 17. Björg Gunnarsdóttir, Lindargötu 1. Edda Borg Stefánsdóttir, Lerkihlíð 3. Fannar Freyr Gíslason, Drekahlíð 2. Halla Mjöll Stefánsdóttir, Lerkihlíð 3. Hrafnhildur Skaptadóttir, Hólatúni 6. Ingi Valur Haraldson, Barmahlíð 4. Saga Sjöfn Ragnarsdóttir, Hásteinsvegi 15a VE. Sandra Sif Freysdóttir, Víðigrund 24. Sigríður Stefanía Einarsdóttir, Víðimýri 4. Sigþrúður Dóra Jónsdóttir, Brekkutúni 6. Ferming í Glerárkirkju 3. apríl kl. 10.30. Prestar sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arnaldur Bárð- arson. Fermd verða: Andri Már Lýðsson, Huldugili 48. Arnar Heimisson, Vestursíðu 5a. Egill Vignisson, Skriðugili 1. Halla Laufey Hauksdóttir, Flögusíðu 8. Hjalti Þorsteinsson, Vættagili 24. Íris Hrönn Hreinsdóttir, Barðastöðum 11, Rvík. Karolína Árnadóttir, Urðargili 20. Svanur Jóhannesson, Snægili 12-202. Tinna Ösp Viðarsdóttir, Skútagili 5-101. Ferming í Glerárkirkju 3. apríl kl: 13.30. Prestar sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arnaldur Bárð- arson. Fermd verða: Alda Ýr Guðmundsdóttir, Áshlíð 9. Andrea Jónsdóttir, Steinahlíð 3f. Gerður Jónsdóttir, Sunnuhlíð 6. Guðni Þór Björnsson, Litluhlíð 4a. Haraldur Guðni Viðarsson, Steinahlíð 1f. Inga Lóa Þrastardóttir, Steinahlíð 3c. Ingunn Eir Björgvinsdóttir, Háhlíð 4. María Jóhannesdóttir, Steinahlíð 8b. Oddný Elva Bjarnadóttir, Skarðshlíð 30d. Reynir Ingi Davíðsson, Bakkahlíð 9. Sandra Friðriksdóttir, Háhlíð 2. Sindri Geir Óskarsson, Áshlíð 12. Þóra Siguróladóttir, Valagili 21. Þórgnýr Valþórsson, Seljahlíð 9f. Þórir Gunnar Valgeirsson, Seljahlíð 5a. Fermingar í Víkurprestakalli í Mýrdal 3. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Haraldur M. Kristjánsson. Fermdir verða: Björn Þór Ólafsson, Reyni, Vík. Hróðmar Sigurðsson, Sigtúni 2. Kjartan Steinar Jónsson, Austurvegi 25. Sölvi Hrafn Sveinsson, Austurvegi 6. Ferming í Oddakirkju 3. apríl kl. 11. Prestur sr. Sigurður Jónsson. Fermd verða: Arnar Már Kjartansson, Brúnöldu 4, Hellu. Bryndís Svansdóttir, Brúnöldu 8, Hellu. Eva Ýr Sigurðardóttir, Fossöldu 4, Hellu. Eyjólfur Árni Karlsson, Dynskálum 1, Hellu. Sindri Snær Bjarnason, Drafnarsandi 2, Hellu. Þráinn Þórisson, Selalæk III, Rangárvöllum. Ferming í Ólafsvallakirkju 3. apríl kl. 11. Prestur sr. Axel Árnason. Fermdur verður: Eiríkur Raphael Elvy, Tröllhólum 1, Selfossi. Ferming í Selfosskirkju 3. apríl kl. 11. Prestur síra Gunnar Björns- son. Fermd verða: Albert Ísleifsson, Grenigrund 26. Arnar Bjarnason, Spóarima 21. Aron Valur Leifsson, Dælengi 15. Birgir Örn Harðarson, Miðengi 17. Guðbjörg Pálsdóttir, Bakkatjörn 4. Karen Ragnarsdóttir, Grundartjörn 2. Kristín Magnúsdóttir, Skólavöllum 2. Orri Davíðsson, Sílatjörn 13. Marvin Helgi Magnússon, Engjavegi 18. Steinar Sigurðarson, Úthaga 11. Vignir Þór Kristmannsson, Hrísholti 8a. Þór Davíðsson, Sílatjörn 13. Ferming í Selfosskirkju 3. apríl kl. 14. Prestur síra Gunnar Björns- son. Fermd verða: Anna María Friðgeirsdóttir, Dælengi 3. Harpa Rós Karlsdóttir, Úthaga 2. Sandra Örvarsdóttir, Engjavegi 69. Thelma Sif Kristjánsdóttir, Réttarholti 5. Þorkell Hólm Eyjólfsson, Kirkjuvegi 21. Ferming í Hveragerðiskirkju 3. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Fermd verða: Anna Karen Jónmundsdóttir, Grænumörk 5. Andri Már Garðarsson, Kambahrauni 13. Bruno John Roy Shelvis, Kambahrauni 49. Daði Rafn Brynjarsson, Dynskógum 12. Petra Dagmar Björnsdóttir, Kambahrauni 10. Sindri Heiðarsson, Heiðarbrún 22. Valdemar Árni Guðmundsson, Laufskógum 40. Ferming í Hveragerðiskirkju 3. apríl kl. 14. Prestur sr. Jón Ragn- arsson. Fermd verða: Ásta Sóllilja Þorsteinsdóttir, Reykjakoti II. Hannes Þorkelsson, Borgarheiði 3v. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf., Fáskrúðs- firði, verður haldinn á Hótel Bjargi, föstudaginn 8. apríl 2005 kl. 18.30. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Heimild til LVF að eignast eigin hluta- bréf eins og lög leyfa með vísan til 8. gr. samþykkta félagsins. 3) Önnur mál. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðfirði. Félagslíf Árleg fasta Lífssýnar hefst á morgun, sunnudaginn 3. apríl, kl. 17:00 í Bolholti 4. Skráning hjá Kolbrúnu í s. 895 6523 og Kristjönu í s. 869 4139. Félags- fundur verður þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:30 í Bolholti 4. Erla Stefánsdóttir flytur erindi um „Móðurina”. Aðgangseyrir 1.000. Kaffiveitingar, allir vel- komnir. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 1  1534212- O* GH. Dvergshöfða 27, 110 Rvík Bjóðum upp á eftirfarandi þjón- ustu fyrir líkama og sál: Heilnudd - Ilmolíunudd - Svæða- nudd - Höfuðbeina- og spjald- hryggsmeðferð/Cranio Sacral - Heilun - Andleg leiðsögn - Miðl- un - Spámiðlun - Tarotlestur. Bænahringur miðvikudag kl. 20. Hádegishugleiðsla miðvikudag kl. 12.15. Námskeið. Nánari uppl. heilunarsetrid.is, sími/símsvari 567 7888. 3.4. Klóarvegur - Hrómundartindur Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. V. 2.400/2.900 kr. 4.4. Myndakvöld „Bárðargata og leið 16“ verður haldið í Húnabúð, Skeif- unni 11, 3. hæð og hefst kl. 20.00. Glæsilegt kökuhlaðborð. V. 700 kr. 8.-10.4 Tindfjöll - Gönguskíðaferð Brottför á eigin bílum frá skrif- stofu Útivistar kl. 18:00. 9.4. Eyjafjallajökull - Dagsferð með jeppadeild Skráning á skrifst. í s. 562 1000. Fararstj. Jón Viðar Guðmunds- son. V. 2.400/2.900 kr. 13.-16.5. Hvannadalshnúkur/ Skaftafell Fararstjóri Reynir Þór Sigurðs- son. Brottf. á eigin bílum frá skrif- stofu Útivistar kl. 18:00. V. 22.900/26.300 kr. www.utivist.is Svölur Félagsfundur Svalanna verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl 2005 kl. 20.00 í Borgartúni 22, 3. hæð. Gestur fundarins: Hjördís Ásberg, framkvstj. veitingastað- arins „Maður lifandi“ og ræðir hún um mataræði o.fl. Fjöl- mennum. Stjórnin. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR FYRSTA sýning ársins var opnuð í Skaftfelli – menning- armiðstöð á Seyðisfirði 19. mars. sl. Sýningin er sam- starfsverkefni Skaftfells, Diet- er Roth-akademíunnar og Listaháskóla Íslands. Sýnend- ur að þessu sinni eru Heiða Harðardóttir, Hye Joung Park, Karl Ómarsson, María Kjartansdóttir, Ólöf Helga Helgadóttir og Sunna Guð- mundsdóttir frá Íslandi, Ilze Zaceste og Zile Davidsone frá Lettlandi. Í kynningu aðstandenda sýningarinnar segir m.a.: „Þetta er í fimmta sinn sem færustu og hæfustu nemend- um Listaháskólans ásamt gestanemum gefst kostur á að nýta sér þá frábæru aðstöðu sem Seyðisfjarðarbær hefur upp á að bjóða. Nemendurnir njóta faglegra leiðbeininga starfsmanna Vélsmiðjunnar Stálstjörnur, Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf., trésmiða og annarra fag- og atvinnumanna bæjarins. Heiti sýningarinnar Austrumu kontakts vísar til upplifunar og tilfinninga listafólksins á umhverfi Seyðisfjarðar sem svo endurspeglast í listsköp- uninni. Sýningin sameinar hina óteiknivæddu tækni- væddu íslensku kynslóð og hinn akademíska lettneska skóla. Áhrifin eru þannig heimilis- og vinaleg, ívafin ögn af einföldum barnaleik og yf- irnáttúrulegum hugguleika og óhugguleika. Tjá sýnendur þessar tilfinningar sínar í miðla á borð við skúlptúr, hreyfi- og ljósmyndir, hljóð, innsetningar, gjörninga og teikningar. Fyrir utan hina daglegu list- sköpun og undirbúning sýn- ingarinnar styttu nemendur sér stundir við fiskveiðar, mat- argerð, með gönguferðum um sveitarfélagið. Allt var þetta gert undir dyggri handleiðslu læriföðurins Björns Roth.“ Sýningin stendur út apríl. Sýning í Skaftfelli á Seyðisfirði STJÓRN Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og nágrennis minnir á að stóriðja á Keilisnesi hafi verið talin besti kostur næstu stóriðju á Íslandi og svo sé enn. „Stjórn félagsins skorar á iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, að beita sér fyrir því að næsta stóriðja á Íslandi verði staðsett á Suðurnesjum. Þar hafa farið fram rannsóknir og fjölmargar athuganir á kost- um þess að staðsetja hvers konar stórframkvæmdir sem allar mæla með staðsetningu á Suðurnesjum“, segir í til- kynningu frá stjórn Verka- lýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Vilja stóriðju á Suðurnesjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.