Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 27 DAGLEGT LÍF Sloggi tilboð Sloggi maxi Þrjár í pakka á aðeins 1.699 kr. Hagkaup Smáralind Hagkaup Skeifunni Hagkaup Kringlunni Hagkaup Spönginni Hagkaup Garðabæ Hagkaup Eiðistorgi Hagkaup Akureyri Nettó, Akureyri Nettó, Mjódd Nóatún Selfossi Kjarval, Kirkjubæjarkl. Fjarðarkaup Hafnarfirði Samkaup Keflavík Samkaup Hafnarfirði Samkaup Egilsstöðum Úrval Hrísalundi Akureyri Úrval Húsavík Perla Akranesi Samkaup Borgarnesi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Samkaup, Blönduósi Skagfirðingabúð Sauðárkróki Lækurinn Neskaupstað Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi Efnalaug Dóru, Höfn Heimahornið, Stykkishólmi Verslunin 66, Vestmannaeyjum Apótek Siglufjarðar Lyfja,útibú Patró Paloma Grindavík Fatabúðin Ísafirði Verslunin Rangá, Skipasundi 56 H-Sel, Laugarvatni Þín verslun, Seljabraut Rvík Plús markaðurinn, Hátúni 10b Gamla búðin, Hvolsvelli Samkaup, Fáskrúðsfirði Dalakjör, Búðardal Kassinn, Ólafsvík Verslunin Strax,Flúðum Klakkur, Vík Raflost, Djúpavogi Útsölustaðir: „BÆNABANDIÐ er í raun hlið- stætt við það talnaband sem við þekkjum úr kaþólskunni,“ segir sr. Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Bisk- upsstofu, en hann verður með nám- skeið í notkun bæna- bands á vegum Leik- mannaskóla kirkj- unnar. Uppruna bæna- bandsins má rekja til Martins Lönnebos, sænsks biskups, eftir ferð hans um lönd við Miðjarðarhaf. „Þá laust þessari hugmynd niður hjá honum,“ segir Hall- dór. „Sjálfsagt vegna áhrifa frá kaþólsk- unni en síðan hefur bænabandið orðið mjög vinsælt á Norð- urlöndum og er að breiðast út um Evrópu og til Bandaríkjanna.“ Halldór bendir á að talnabönd séu til í flestum trúarbrögðum með einum eða öðrum hætti. „Þetta er í raun tæki til að hjálpa okkur við daglega trúar- og bænariðkun á því sem okkur finnst vera mik- ilvægt í daglegu lífi,“ segir hann og tekur fram að þetta bænaband byggist á kristnum grunni og kristnum arfi. „Það má hins vegar leggja mismunandi merkingar í bænabandið. Það einskorðast ekki við þá sem telja sig mikið trúaða og leita mikið í kristna trú. Þess vegna geta allir notað bænaband í sínu daglega lífi. Við erum kannski vön því að bænariðkun sé það að spenna greipar og loka augunum og krjúpa en bæn er fyrst og fremst eintal sálarinnar við guð hvar og hvernig sem það fer fram. Svo dæmi sé tekið þá er ég skokk- ari og ég nota þann tíma oft til bænaiðkana og bæn getur einnig verið hugleiðsla – hún er bæði orð- laus og með orðum. Þetta litla verkfæri er til þess að hjálpa okk- ur að stunda andlega iðju og iðka með áþreifanlegum hætti.“ Bænabandið samanstendur af átján perlum í ýmsum litum og gerðum og hefur hver og ein sína merkingu. Guðsperla, þagnarperla, skírnarperla, reynsluperla, æðru- leysisperla, kærleiksperla og perla mótlætis svo dæmi sé tekið. Á námskeiðinu verður farið yfir merkingu hverrar perlu og farið yfir hvernig má nota bænabandið til að dýpka bænalífið í daglegu lífi. „Bænabandið er tilkomið vegna þess að í mótmælendatrú hafa menn fyrst og fremst reitt sig á hið talaða orð eða hið skrifaða orð og vantað tæki eða áhöld sem hjálpa fólki að dýrka sinn guð „áþreifanlega“ eins og t.d. í kaþ- ólskunni, þar sem menn iðka sína trú með talnabandi. Þetta band hjálpar kannski mönnum að gera trúna áþreifanlegri og nánast áþreifanlega þegar perlurnar eru handfjatlaðar hvar og hvenær sem er.“  TRÚMÁL | Bænaband byggist á kristnum grunni og kristnum arfi Dýpkar bænina í okkar daglega lífi Morgunblaðið/Árni Torfason Séra Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu, mun leiðbeina þátttakendum á námskeiði um notkun bænabands. Hver og ein perla í bandinu hefur sína merkingu. Námskeiðið hefst mánudaginn 4. apríl kl. 20 í Grensáskirkju. Kennt verður í þrjú skipti, tvo tíma í senn. Í tengslum við námskeiðið kemur út bókin Bænabandið, eftir Martin Lönnebo biskup, og Karl Sigurbjörnsson biskup hefur þýtt og staðfært og verður hún ásamt bænabandi til sölu í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Skráning á námskeiði er á Biskupsstofu eða leikmanna- skoli@kirkjan.is. krgu@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.