Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11, gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Ferming- armessa kl. 14 kór Áskirkju syngur, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátt- töku í barnastarfinu. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Marteinn H. Friðriksson stjórnar og leikur á orgel. Messunni er út- varpað. Barnastarf í Safnaðarheimilinu meðan á messu stendur. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Söng- hópur úr Dómkórnum syngur. Marteinn H. Friðriksson sér um undirleik. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til ABC-barnahjálpar. Fermingarmessa kl. 13.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestar Ólafur Jóhannsson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Ferming. Báðir prestar kirkjunnar og djákni þjóna. Hópur úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Hörður Ás- kelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Ferm- ing. Organisti Kári Þormar. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Org- anisti Helgi Bragason. Rósa Kristjáns- dóttir, djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11 í umsjón Rutar, Þóru, Steinunnar og Arnórs. Fermingarmessa kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Sr. Jón Helgi Þórarinsson. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11 haldin að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd í samvinnu safnaðanna beggja. Messan markar lok Samtals- og bænahelgar Laug- arneskirkju sem haldin er þessa helgi í Vatnaskógi. Þar munu sunnudagaskóla- kennararnir Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur Þorvaldsson leiða samveruna. Fermingarmessa kl. 13:30. Prestur er sr. Bjarni Karlsson. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laug- arneskirkju syngur og Sigurbjörn Þorkels- son meðhjálpari þjónar ásamt ferming- arfræðurunum Sigurvini Jónssyni og Hildi Eir Bolladóttur. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimili. Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Tónlist, biblíusaga, söngur og leikrit. Umsjón leiðtogar sunnudaga- skólans og sr. Arna Grétarsdóttir. Verið vel- komin. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ Stokkhólmur: Íslensk guðsþjónusta sunnudaginn 3. apríl kl. 14 í Finnsku kirkj- unni við hlið Hallarinnar í Gamla stan. Ís- lenski kórinn í Stokkhólmi leiðir söng. Hljóðfæraleik annast Brynja Guðmunds- dóttir. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi í safnaðarsal eftir guðsþjón- ustu. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl.10.30. Sunnudagaskólinn kl.11 í Árbæjarskóla (hátíðarsal). BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir og sr. Gísli Jónasson. Organisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digraneskirkju A hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir messu (sjá nánar www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Ferming og alt- arisganga kl. 11, sr. Svavar Stefánsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Elfa Sif Jónsdóttir. Ferming og altarisganga kl. 14.00, sr. Guðmundur Karl Ágústsson. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Elínborg Gísladóttir. Umsjón Gummi og Dagný. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í neðri safnaðarsal kl. 13. Sögur, leikir og föndur. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Ferming kl. 11. Prest- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir almennan söng, ásamt táknmálskórnum. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir, Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í um- sjón Önnu Kristínar, Péturs og Laufeyjar Fríðu. Bænastund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Börn úr KFUM&K starfinu sýna látbragðsleik. Stopp leikhópurinn sýnir leikritið Kamilla og þjófurinn. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Org- anisti Jón Bjarnason. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11. Einnig verður heilög kvöldmáltíð, í minningu Jesú Krists. Sam- koma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar Um trúna og tilveruna sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Katrín Eyjólfsdóttir stjórnar. Friðrik Hilm- arsson talar. Hallelújakórinn syngur. Mánu- dagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sam- koma kl. 14. Margrét S. Björnsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomu- tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Þriðjudaginn 5. apríl er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 8. apríl er unglinga- starf kl. 20. VEGURINN: Laugardagur: Bænastund, beðið er fyrir Grænlandi. Sunnudagur: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11, Kristín Magn- úsdóttir talar, létt máltið að samkomu lok- inni. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20, Högni Valsson talar, lof- gjörð, fyrirbænir og samfélag eftir sam- komu í kaffisal. Allir velkomnir. SJÓMANNAHEIMILIÐ Örkin: Leygarkvöldið kl: 20.30 verður hugnakvöld v/ Sólbjörg Símonnarson. Sunnukvöldið kl: 20.30 verður möti v/ Sólbjörg Símunnarson. Aft- aná verður kaffi. Öll eru hjartaliga vælkom- in. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Sunnudaginn 3. apríl í messu kl. 10.30 er fyrsta altarisganga barna. Að þessu sinni megum við gleðjast yfir því að fjöldi barna (19) meðtaki hið alhelga alt- arissakramenti í fyrsta skipti. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Rif- tún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Ferm- ingarmesa kl. 11. Prestar sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Kristján Björnsson og sr. Þor- valdur Víðisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimilinu. Gengið inn frá Skóla- vegi. Mikill söngur, sögur, leikur og lofgjörð. Barnafræðararnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Gunn- þór Þ. Ingason. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnu- dagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Ferming- arguðsþjónusta kl. 10.30. Kór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Trompet Eiríkur Örn Pálsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Skemmtileg og fjölbreytt stund fyrir alla fjölskylduna. Að þessu sinni eru gestir sunnudagaskólans beðnir að ganga inn um hægri hliðardyr v/ fermingarathafnar í kirkjunni. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudagskóli kl. 11 í umsjón Eddu, Heru, Sigríðar Krist- ínar og Skarphéðins. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Garðakirkju. Rúta fer frá Álftanesskóla kl. 11. Fermingarmessa í Bessastaðakirkju kl. 10.30. Prestarnir. GARÐASÓKN: Fermingarmessur laug- ardaginn 2. apríl í Vídalínskirkju kl. 13.30 og sunnudag kl. 13.30 í Vídalínskirkju. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild kl. 11 í Vídalínskirkju. Prestarnir. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka að Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 11–12. Léttar kaffiveitingar eftir helgihaldið. Fermingarguðsþjónusta í Hafn- arfjarðarkirkju laugardaginn 2. apríl kl. 13.30. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardag kl. 11.15. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa á Hlíf kl. 14. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Sr. Stína Gísla- dóttir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Barnastarf í Lögmanns- hlíðarkirkju kl. 11. Mæting við Glerárkirkju en rúta leggur af stað þaðan kl. 11. Komið til baka um kl. 12. Foreldrar velkomnir með börnunum eins og ævinlega. Ferming- armessa kl. 10.30. Sr. Arnaldur Bárðarson og Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjóna. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Arnaldur Bárðarson og sr. Gunnlaugur Garðarsson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Laug- ardagur: Menn með markmið kl. 11. Sunnudagur: Fjölskyldusamkoma kl. 11. Ann Merethe Jacobsen talar. Allir velkomn- ir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kyrrðarstund sunnudag kl. 13. Grenivík- urkirkja: Kyrrðarstund mánudag kl. 20. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 11. Ferming. Organisti Nína María Mor- ávek. Sóknarprestur. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 13.30. Ferming og alt- arisganga. Organisti Kristín Waage. Kór Víkurkirkju. HRAUNGERÐISKIRKJA: Messa nk. sunnu- dag kl. 13.30. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og aðstandenda þeirra. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Kristinn Á. Friðfinns- son. SELFOSSKIRKJA: Messa/ferming sunnu- dag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Létt- ur hádegisverður á eftir í safnaðarheim- ilinu. Ferming/messa kl. 14. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffi- sopi á eftir. Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 11. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni mið- vikudag kl. 13.30. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. (Jóh. 20.) Morgunblaðið/Einar Falur Grenjaðarstaður í Aðaldal. Samvera eldri borgara í Seltjarnarneskirkju VIÐ viljum vekja athygli á samveru eldri borgara í Seltjarnarneskirkju, þriðjudaginn 5. apríl, kl. 11. Eftir helgistund, söng og altarisgöngu er boðið upp á léttan hádegismat í boði sóknarnefndar Seltjarnarneskirkju í safnaðarheimili kirkjunnar. Jó- hanna Valsdóttir mun syngja nokk- ur falleg lög við undirleik Pavel Manasek organista. Ræðumaður er sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófast- ur. Við vonum að þið getið komið til kirkjunnar þennan dag og notið samverunnar með okkur. Seltjarnarneskirkja. Kvöldmessa í Dómkirkjunni Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ kl. 20 verður messa á léttum nótum og í glöðu ljósi páskanna. Guðlaug Magnúsdóttir syngur einsöng og léttsveit úr Dómkórnum syngur við undirleik Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Hjálmar Jónsson flytur hugleið- ingu en sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson leiðir helgihaldið. Þetta er gott tækifæri til þess að upplifa gleðiboðskap upprisunnar sér til eflingar í trú og lífi. Er líf þitt tilviljun? Hvað segir Biblían? FJÖGUR fræðslukvöld í Bústaða- kirkju, í umsjá sr. Pálma Matthías- sonar á þriðjudagskvöldum í apríl. Hver er drifkrafturinn í lífi þínu? Erum við sköpuð með eilífðar- ábyrgð? Sjáum við lífið eins og það er eða eins og við erum? Erum við að missa af einhverju? Fjögur kvöld eru ekki langur tími af heilli ævi. Vertu með í skemmti- legu og fræðandi starfi. Fjögur þriðjudagskvöld frá kl. 19 til 20.30 dagana 5., 12., 19. og 26. apríl. Létt- ur málsverður í upphafi hverrar samveru. Skráning hjá kirkjuvörðum í Bú- staðakirkju í síma 553 8500. Hvaðan kemur mér hjálp? ÞRIÐJUDAGINN 5. apríl hefst í Leikmannaskóla kirkjunnar nám- skeið um Davíðssálma í sögu og sam- tíð. Yfirskrift námskeiðsins er „Hvaðan kemur mér hjálp?“ sem er tilvitnun í 121. Davíðssálm. Kenn- arar á námskeiðinu er þeir dr. Gunn- laugur A. Jónsson prófessor, dr. Kristinn Ólason guðfræðingur og sr. Kristján Valur Ingólfsson lektor. Fjallað verður um hvernig sálm- arnir urðu til og upphaflega notkun þeirra. Einnig verður veitt innsýn í fjölbreytilega túlkun þeirra og sér- staklega verður gerð grein fyrir áhrifum þeirra á menningu og listir síðari tíma s.s. tónlist og kvikmynd- ir. Námskeiðið verður haldið í Grens- áskirkju og hefst kl. 20 þriðjudaginn 5. apríl. Kennt verður í fjögur skipti, tvo tíma í senn. Innritun fer fram í síma 535 1500 eða á vef skólans, www.kirkjan.is/ leikmannsaskoli Trú og áföll FIMMTUDAGINN 7. apríl kl. 20 hefst í Leikmannaskóla kirkjunnar námskeið um trú og áföll. Leiðbein- andi á námskeiðinu er Vigfús Bjarni Albertsson guðfræðingur og sér- fræðingur í sálgæslu og fjölskyldu- stuðningi á geðsviði Landspítala. Meginefni námskeiðsins er áföll og kreppur sem verða í lífi okkar og þá vegna utanaðkomandi atburða en eru hluti af þroska okkar sem mann- eskjur. Verkefni verða unnin í tengslum við námskeiðsefnið. Kennt verður í Grensáskirkju, þrjá fimmtudaga, tvo tíma í senn. Skráning fer fram á vef skólans, www.kirkjan.is/ leikmannaskoli eða í síma 535 1500. Bænabandið – leiðsögn í trúarlífi MÁNUDAGINN 4. apríl kl. 20 hefst í Leikmannaskólanum námskeið um bænabandið. Hugmyndina að bæna- bandinu á sænski biskupinn Martin Lönnebo og er það í dag vinsælt um öll Norðurlöndin og í Þýskalandi við daglega trúariðkun. Bandið samanstendur af mismun- andi perlum sem tákna ákveðin stef í trú og lífi manneskjunnar, t.d. tákn- ar ein perlan Guð, önnur skírnina svo að dæmi sé tekið. Þess má geta að um þessar mundir er að koma út bók hjá Skálholtsútgáfunni um bænabandið í þýðingu Karls Sig- urbjörnssonar biskups. Leiðbeinandi á námskeiðinu er sr. Halldór Reynisson verkefnisstjóri á Biskupsstofu. Námskeiðið fer fram í Grensás- kirkju og er kennt þrjá mánudaga, tvo tíma í senn. Skráning fer fram á vef Leikmannaskólans, www.kirkj- an.is/ leikmannaskoli eða í síma 535 1500. Ertu í sambandi? ÞANNIG hljómar yfirskrift Samtals- og bænahelgar Laugarneskirkju sem nú er haldin í Vatnaskógi. Í dag frá kl. 10–15.30 munu Hjón- in Vigfús Bjarni Albertsson Cand Theol MTH og sérfræðingur á BUGL og Valdís Ösp Ívarsdóttir master í fjölskyldu- og fíkniráðgjöf fjalla um samskipti og fjölskyldu- tengsl, en sunnudagaskólakennarar annast barnadagskrá meðan á fræðslunni stendur. Frjálst er að koma og fara að vild en matur og gisting er í boði á einkar hagstæðu verði fyrir alla sem vilja njóta góðs samfélags í yndislegri náttúru Vatnaskógar. Helginni lýkur með fjölskyldu- guðsþjónustu kl. 11 á sunnudags- morguninn þar sem söfnuðir Laug- arneskirkju og Saurbæjarsóknar sameinast. Frekari upplýsingar fást hjá Sigurbirni Þorkelssyni fram- kvæmdastjóra í síma 863 0488. Barnamessur í Grafarvogskirkju BARNAMESSURNAR halda áfram og enda með barnamessuferð 7. maí. Barnamessur eru alla sunnudaga kl. 11 bæði í Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi. Næstkomandi sunnudag 3. apríl kemur Unglingakór Grafarvogs- kirkju og syngur í Borgarholtsskóla. Sunnudaginn 17. apríl kemur Krakkakór kirkjunnar og syngur í Grafarvogskirkju. Allir velkomnir. Prestar Grafarvogskirkju. Tónleikar í Kópavogskirkju KÓR Blönduósskirkju ætlar að bregða undir sig betri fætinum og vera með tónleika í Kópavogskirkju í dag, laugardag, kl. 15. Tilgangur ferðarinnar er að safna fé í orgelsjóð kirkjunnar. Stjórnandi og undirleik- ari er Sólveig S. Einarsdóttir. Brott- fluttir Húnvetningar sérstaklega velkomnir. Aðgangseyrir kr. 1000. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Morgunblaðið/Sverrir Grafarvogskirkja. MESSUR Á MORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.